Morgunblaðið - 09.10.1986, Side 53

Morgunblaðið - 09.10.1986, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 53 Dansað í Kramhúsinu. Fremst á myndinni er hinn erlendi kennari. Nýir kennarar hjá Kramhúsinu NÝIR kennarar eru komnir til starfa hjá Kramhúsinu. Meðal þeirra má nefna Wolfgang Sahr, iþróttakennara frá íþróttahá- skólanum í Köln, en hann er sérmenntaður í leikfimi fyrir fólk með sérþarfir, svo sem vegna vöðvabólgu, meiðsla eða fötlunar. Nanette Nilms er dansari frá New York Jubelation Dancecomp- any. Hún verður aðaljasskennari Kramhússins, en kennir auk þess nútímadans og stepp. Anna Ric- hardsdóttir hefur einnig lokið námi frá íþróttaháskólanum í Köln, en sérmenntun hennar er dans. Hún kennir fullorðnum dansspuna og bömum frá 5 ára dans og leiki. Aðrir kennarar Kramhússins em Hafdís Ámadóttir, Hafdís Jóns- dóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Sigríður Eyþórsdóttir, Ásta Hen- riksdóttir og Abdoul Dhour. í Kramhúsinu er kennd leikfimi fyrir alla aldurshópa, dansleikfimi, klassfskur ballett, afríkudansar, dansspuni og leikræn tjáning fyrir böm og unglinga. Ger&i'1 FALKINN Þekking Reynsla Þjónusta SUÐURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670 Innilegustu þakkir til barna, tengdabarna, barnabarna, œttingja og vina er glöddu mig með heimsóknum, blömum og skeytum á 75 ára afmœli mínu 20. september sl. Kœr kveðja. Margrét Guðmundsdóttir frá Hólmavík, Melabraut 62, Seltjarnarnesi. Háskólaerindi í til- efni 75 ára afmælis- hátíðar Háskóla íslands Fimmtudagur 9. október. Anna Sigurðardóttir, forstöðumaður Kvennasögusafns ís- lands mun flytja erindi í boði Háskóla íslands er hún nefnir: „Kirkjubæjarklaustur — Halldóra Slgvaldadóttlr, síðasta abbadís í Klrkjubæjarklaustrl, og Glssur biskup Elnarsson vlð slðasklptl“ Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 í Odda og hefst hann kl. 17.00. Öllum er heimill aðgangur. Með útgáfu merkra safnrita um störf kvenna fyrr og síðar og stofnun Kvennasögusafns íslands gerðist fyrirlesarinn brautryðjandi kvennasögurannsókna á íslandi. Hún vinnur nú m.a. að rannsóknum á sögu nunnuklaustra á íslandi. Háskólaerindi í til- efni 75 ára afmælis- hátíðar Háskóla íslands Föstudagur 10. október Dr. Jón Steffensen, prófessor, Reykjavík mun flytja erindi í boði Háskóla íslands er hann nefnir: „Um staðsetnlngu stöðuls Péls blskups Jóns- sonar í Skálholtl“ Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 í Odda og hefst hann kl. 17.00. Öllum er heimill aðgangur. Fyrirlesarinn, sem er m.a. kunnur fyrir rannsóknir sínar á lækninga- sögu og á sviði mann ði og fornleifafræöi, mun m.a. fjalla um rannsóknir sínar á brei j beinunum í steinþró Páls biskups. Heiðruðu leikhús- og óperugestir Okkur er það einstök ánægja að geta boðið ykk- ur að lengja ferð ykkar í íslensku óperuna Opnum kl. 5.30. Maturfyrirog eftirsýningu Matseðill: Léttreyktur áll Villigæs með blóðbergssósu Bláberjasorbet ARnARHOLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir i síma 18833. STÁLVÍRAR GRANNIR — SVERIR MARGAR GERÐIR KAÐLAR LANDFESTARTÓG FISKIHNÍFAR STÁLBRÝNI + FÓTREIPISKEÐJA OG ALLS KONAR KEÐJUR AKKERIOG DREKAR BJARGHRINGIR SKOÐUNARBÚNAÐUR f ÖLL SKIPOG BÁTA TROLLÁSAR DURCO-PATENTLÁSAR VIÐURKENND BJÖRGUNAR- VESTI SVISSNESK URVALS TRÉÚTSKURÐAR- JÁRN OG ALLS KONAR VERKFÆRI FYRIR SKÓLA - VERKSTÆÐI OGHEIMIU — VASAHNÍFAR FÖNDURGARN SÍSAL — LÍNUR OG TÓG GALVANISERAÐ BAKJÁRN Polyfilla exterior Polyfilla FYLLIEFNI ÚTI-INNI P0LYSTR/PPA LAKKOG MÁLN- INGARUPPLEYSIR ÁNANAUSTUM Slmimhss OPIÐ LAUGARDAGA 9-12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.