Morgunblaðið - 17.10.1986, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.10.1986, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 11 VINNUM SAMAN - STÉTT MEÐ STÉTT GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON HEFUR REYNSLU OG ÞEKKINGU Á ATVINNU- LÍFEYRIS- OG LAUNAMÁLUM Reynsla og þekking úr atvinnulífinu á að vera undirstaða starfa á Alþingi. Með frumkvæði í lífeyrismálum hefur Guðmundur H. Garðarsson eflt stöðu aldraðra, lífeyrisþega og öryrkja. LÍFEYRISÞEGAR! Miklu máli skiptir að lífeyris- og tryggingakerfið verði endurskoðað. Það krefst þekkingar! LAUNÞEGAR! Starfsreynsla í þágu launþega hefur mikla þýðingu við mótun jákvæðrar stefnu Alþingis í atvinnu- og launamálum. Þar er reynslan mikilvæg! Veljum reyndan mann til starfa! Stuðningsmenn Guðmundar H. Garðarssonar. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN - FLOKKUR ALLRA STÉTTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.