Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 OKTCi 9 rffur þíg áfram. Kaldsólun Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringið og Pantið Tfma. TRAKTOR - KEÐJUR PDR • Með og án gadda • Stærðir: 12,4/ 11 - 24 12,4 11 - 28 13,6/ 12 - 28 13,9/ 13 • 28 16,9/ 14 - 30 18,4/ 15 - 30 18,4/ 15 - 34 Hagstætt verð P ARMÚLA11 SÍMI GB1500 J TSílamatkadiitinn J^-iattisgötu 12-18 Honda Prelude EX 1985 Hvitur, aflstýri, rafm. í rúöum, rúöu- þurrka á afturrúöum o.m.fl. Ekinn 33 Pajero Turbo Diesel 1984 Gullfallegur jeppi með ýmsum aukahlut- um. Eklnn 50 þ. km. V. 680 þ. Honda Civic Sedan 1985 Gullsans., 4ra dyra, 5 gíra, grjótagrind o.fl. Ekinn 20 þ. km. V. 395 þ. Isuzu Trooper DLX 1984 Hvitur, 3ja dyra jeppi með sportfelgum, grjótgrind o.fl. Ekinn 43 þ. km. Ný vetr- ardekk. Dekurbíll, V. 740 þ. MM Cordia GLS '85 Topplúga o.fl. Ekinn 22 þ. V. 490 þ. Subaru 1800 ST '86 Ekinn 17 þ. V. 580 þ. Toyota Corolla 1600 GL '85 5 gíra, ekinn 23 þ. V. 400 þ. Daihatsu Charade '82 V. 210 þ. Skipti á nýl. Subaru. Willys CJ 7 '82 28 þ. km. Krómfelgur o.fl. V. 690 þ. Mazda 323 GT ’82 5 gíra, sportútgáfa. V. 310 þ. Saab 900i '86 5 þ. km. Aflstýri o.fl. V. 575 þ. VW Golf GTi '85 Mikíll aukaútbúnaður. VW Golf GTi '85 m/miklum aukaútbúnaði. V. 580 þ. Pord Escort 1300 '85 19 þ. km. 2 dekkjag. o.fl. V. 380 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 Nýr, óekinn. V. 565 þ. BMW 318i 4 d. v85 Blár, ekinn 12 þ. V. 570 þ. M. Benz 230 E '84 Sóllúga o.fl. Gott verð. 780 þ. MMC Colt GLX 5 d. '85 Grásans., ekinn 22 þ. V. 360 þ. Ford Fiesta 1,1 '85 Bill með ýmsum aukahlutum. Mazda 626 2000 '85 Ekinn 29 þ. 2ja dyra. V: tilboð. Blazer II '84 Einn meö öllu. V. 900 þ. Höfum kaupanda aö Pajero- jeppa (lengri gerö). Fjöldi bifreiða á mjög hagstæðum greiðslukjörum. Þjónustan við almenning Guðmundur Sverris- son segir mju í grein f Þingmúla: „Fólk hér á Austur- landi vinnur svo til eingöngu við undirstöðu- atvinnuvegi, þ.e. fisk- veiðar og vinnslu og landbúnað. Nauðsynleg þjónusta í kringum þessa atvinnuvegi er að ein- hveiju leyti fyrir hendi. Erfiðara er með aðra þjónustu við íbúa svæðis- ins. Verzlanir hafa ekki burði til að hafa nyög fjölbreytt vöruúrval og vöruverð er hátt miðað við þéttbýUi staði. Æðri menntun er sótt til Reylgavíkur og koma menn sjaldan til baka að námi loknu. Samt vantar hér sárlega menntað fólk í ýmsum greinum. Sveit- arfélög þurfa oft að leggja í aukakostnað til að fá menntamenn hing- að...“ Fjötraðir höf- uðstaðnum Síðar í grein Guð- mundar Sverrissonar segin „Ástæðan er að menn eru fjötraðir við höfuð- borgarsvæðið, bæði í andlegu og atvinnulegu tilliti. Þar eru oft fjöl- skylda og vinir. Þar er Ieikhús, bíó, skemmti- staðir, kaffihús og fólk með svipaða menntun og áhugamál. Þar eru betri skólar, lægra vöruverð og betri aðstaða til tóm- stundastarfa. En ein mikilvægasta ástæðan er þó að makar eiga oft erfitt með að fá vinnu við hæfi hér úti á landi, vegna þess hve atvinnu- munstur er ólíkt hér og á höfuðborgarsvæð- inu... Lausnin er þvi að flytja hingað austur þau þjón- ustustörf sem unnin eru fyrir okkur á höfuð- 0/^Amijnhiia^nmeu .J, rnynkigrAiynAnns -- " ^?8.6 .. \ i Aurf^ni5fmaucaí6i£feui?fifp o Wn,kJA^lfe, F055AI£. JÍKIAI?,llflblP V */ ir fftisiLi 1)0^51115 RVÍSLA^ Bijerr aí> méir -i/'? .Rfi^^enGui^Ge^i f)£55A^m§nl)iiOs^i, mÁ enemn taia m sn(ífi og sm: A \ Þetr 5re?mfnmf> sé fiviLiAi(iAiisr i onnmn tÉPJ IJ RAH5 TAKmA^ Al> F/fl(A LÍF 06 Lir W„ f a téicemfe 5vo poraisr Gtifei og monnum fím mn ÍÆSk’u n'AmiwnnAr mÁi L I fiAVisr ejAirk’A, rjMiXm og wosa . Jv meisrAicinn sem 66fui(Ginori sai - v J M ofi gle^i ''oAuwtn svo mö'-meet msÁ~7 P ,i -* r Strjálbýlisblöð Strjálbýlisblöð gegna þörfu, staðbundnu hlutverki. Fjölmargir íbúar höfuðborgar- svæðisins eiga og rætur í strjálbýli víðsveg- ar um land og hafa bæði gagn og gaman af því að glugga í slík blöð. Staksteinar staldra í dag við Þingmúla, sem Sjálfstæðis- félag Fljótsdalshéraðs gefur út. Myndefnið sem fylgir er tekið úr viðtali Þingmúla við Steinþór Eiríksson, listmálara m.m. - og vitn- ar um menningarstarf. Hér og nú verður þó einkum horft til vandamála eystra eins og þau blasa við Guðmundi Sverrissyni í grein í Þingmúla. borgarsvæðinu. Það er engin launung að í Reykjavík lifa margir lögfræðingar, læknar, tannlæknar, endurskoð- úti í búð, þvi stórmarkað- ir geta haldið vöruverði lægra“. endur og margir aðrir á þjónustu við landsbyggð- ina. Auk þess fylgja mörg önnur störf hveiju þessara. Og ástandið fer versnandi því báknið i höfuðborginni togar til sín þjónustugreinar frek- ar en að láta þær af hendi. Fólk er meira að segja farið að panta veqjulegar vörur i póstkröfu frá Reykjavík í stað þess að kaupa þær Stórbættar samgöngur Höfundur hvetur tíl flutnings ríkis- og þjón- ustustofnana tíl lands- byggðarmnar. En hann leggur ekki sízt áherzlu á bættar samgöngur. Orðrétt segir hann: „Nauðsynlegt er að stórbæta samgöngur. Svo mikið að stunda megi vinnu í öðru byggðarlagi en þar sem við búum. Það þýðir að þó að ein ríkis- stofnun verði staðsett t.d. á Egilsstöðum, þá getur fólk af Seyðisfirði, Norð- firði eða Reyðarflrði stundað þar vinnu sina. Þetta skapar sterkari heild en áður og stærri vinnusvæði. Eina leiðin tíl að gera samgöngur góðar er að gera jarðgöng sem tengja byggðarlögin. Ferðir um fjallvegi eru ákaflega ótraustar að vetrinum og ógeriegt að stunda vinnu ef fara þarf um fjallvegi. Jarðgöng yrðu til þess að vegir yrðu allir á láglendi og þvi væri auðveldara að halda þcim opnum um vetur. T.d. væri kostnað- ur við jarðgöng sem myndu tengja Neskaup- stað og Seyðisfjörð við Hérað um Mjóafjörð að- eins um fjögur til sex hundruð milljónir, sem er nálægt hótelverði i Reykjavík. Nágrannar okkar Færeyingar hafa séð hve nauðsynlegt þetta er og hafa borað í gegnum alla kletta þjá sér. Við hjjótum að geta gert eitthvað svipað." Þjónusta heim íhérað Það er sjónarmið greinarhöfundar að mik- ilvæg varnaraðgerð, til að einstakir landshlutar haldi sinu í framvindu mannfjölda- og atvinnu- þróunar, sé að „fá sem mest af almennri þjón- ustu heim í hérað“. Þetta sjónarmið er flmgúnarefni, einnig fyr- ir höfuðborgarsvæðið. íbúar höfuðborgarsvæð- isins þurfa að kynna sér sjónarmið og viðhorf landa sinna í stijálli byggð. Þessvegna er ekki úr vegi að glugga af og til í stijálbýlisblöð. Þau leggja líka orð i belg þjóðinálaiimræðiinnar. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Jkutírn frá LANCIA TÍSKUBÍLLENN í ÁR! Þaö er bjart framundan hjá kaupendum smábíla, því nú er kominn á markaðinn stórskemmtilegur lítill bíll, sem á ekkert sameiginlegt meö öörum smábílum nema stærðina. SKUTLAN er framleidd af hinum þekktu LANCIA verksmiðjum, sem hingað til hafa einbeitt sér að framleiðslu stórra og vandaðra luxusbíla og sportbíla. Hún er 5 manna „lítil að utan — en stór að innan“ og býður upp á áður óþekkt þægindi og íburð í bílum af þessari stærð. SKUTLAN er flutt inn af Bílaborg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öllum sem til þekkja. SKUTLAN kostar frá aðeins 285.000 gengisskráning 24.10. 1986 BÍLABORG HF Smiöshöföa 23sími 6812 99 Alm. auglst./SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.