Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986
í DAG er miðvikudagur 12.
nóvember, sem er 316.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 3.38 og
síðdegisflóð kl. 15.55. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.45 og
sólarlag kl. 16.38. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.12 og tunglið í suðri kl.
22.38. (Almanak Háskóla
íslands.)
En ávöxtur, andans er:
Kærleiki, gleði, friður,
langlyndi, gæska, góð-
vild, trúmennska, hóg-
værð og bindindi. (Gal. 5,
22.)
/» A ára afmæli. í dag, 12.
Ol/ nóvember, er sextugur
Jakob Ágústsson, rafveitu-
stjóri í Olafsfirði. Við því
starfí tók hann upp úr 1950.
í yfir 20 ár sat hann í bæjar-
stjóminni fyrir Sjálfstæðis:
flokk, var forseti hennar. í
ýmsum félagsmálum bæjar-
ins hefur hann látið mjög til
sín taka. Til margra ára hefur
hann verið fréttaritari Morg-
unblaðsins í bænum. Hann
er Bílddælingur. Kona hans
er Álfheiður Jónasdóttir frá
Patreksfirði.
ARNAÐ HEILLA
OA ára afmæli. Á morg-
ÖU un, fimmtudaginn 13.
nóvember, er áttræð frú
María Ingibjörg Hjálmars-
dóttir frá Ytri-Húsabakka
í Skagafirði, nú á Jaðri þar
sem sonur hennar Páll bóndi
býr. Þar ætlar hún að taka á
móti gestum á afmælisdag-
inn. Maður hennar var Jón
Þorgrímsson bóndi. Varð
þeim sjö bama auðið og eru
6 þeirra á lífi.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT mældist allt
að 19 stiga frost hér á
landi. í veðurfréttunum i
gærmorgun var spáð hlýn-
andi veðri í dag. í fyrrinótt
var mest frost á láglendinu
12 stig á Blönduósi. Hér í
bænum var bjartviðri með
7 stiga frosti. Uppi á Hvera-
völlum mældist 19 stiga
frost. Á nokkrum veðurat-
hugunarstöðvum var 11
stiga frost.
HÚNVETNINGAFÉL. í
Reykjavík efnir nk. laugardag
15. þ.m. til kaffísölu og hluta-
veltu í félagsheimili sínu
Skeifunni 17 kl. 15. Tekið
verður á móti gjöfum á hluta-
veltuna svo og kökum föstu-
dagskvöldið kl. 18—22 í
félagsheimilinu og á laugar-
dag eftir kl. 10.
KVENFÉL. Hreyfils efnir
til basars og flóamarkaðar í
Hreyfilshúsinu á sunnudag-
inn kemur 16. nóv. Þeir sem
mundu vilja gefa muni skulu
koma þeim í Hreyfílshúsið nk.
fímmtudagskvöld eftir kl. 20.
ÞRIÐJA spilakvöld starfs-
mannafél. Sóknar og Verka-
kvennafél. Framsóknar í
félagsvistarspilakeppni sem
staðið hefur yfír, verður ann-
að kvöld, fímmtudag, í
Sóknarsalnum Skipholti 50A.
Verður byijað að spila kl.
20.30. Á annað hundrað
manns hefur tekið þátt í
keppninni sem lýkur í kvöld
með verðlaunaafliendingu að
sjálfri keppninni lokinni.
HALLGRIMSKIRKJA.
Starf aldraðra í Hallgríms-
sókn hefur opið hús á
morgun, fímmtudag, í safnað-
arsal kirkjunnar kl. 14.30.
Ungt tónlistarfólk kemur í
heimsókn: Friðrik Stefáns-
son, Inga Rut Karlsdóttir
og Rósa Jóhannsdóttir og
leika samleik á flautu, píanó
og fiðlu. Þá flytur Bjarni
Tómasson erindi. Kaffí verð-
ur borið fram að vanda.
KVENFÉL. Hallgríms-
kirkju heldur árlegan basar
sinn nk. laugardag 15. þ.m.
í safnaðarheimili kirkjunnar
kl. 15. Tekið verður á móti
basarmunum og kökum, sem
eru mjög vel þegnar, í heimil-
inu á morgun og föstudag kl.
16—20 og frá kl. 10 á laugar-
dagsmorgun.
MÁLFREYJUDEILDIN
Melkorka heldur fund í
kvöld, miðvikudag, í Gerðu-
bergi kl. 20. Fundurinn er
öllum opinn.
LAUGARNESSÓKN. Fé-
lagsstarf aldraðra hefur
síðdegiskaffí í nýja safnaðar-
heimilinu í dag, miðvikudag,
kl. 14.30. Gestur verður Oli
Ágústsson frá Samhjálp og
segir hann frá starfsemi
hennar og með honum verður
Gunnbjörg Óladóttir sem
syngur einsöng.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRINÓTT fór úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
Kyndill og_ Stapafell. Þá er
togarinn Ásþór farinn til
veiða. í gær kom Fjallfoss
Nauðsynlegur
eldur fyrir
Morgunblaðs- X__)
að utan, en hafði viðkomu í
Vestmannaeyjum. Skipið fór
út aftur í gærkvöldi og átti
að koma aftur við í Eyjum. í
gær voru væntanlegir að utan
Eyrarfoss og írafoss. Þá
kom í gær Grænlandsfarið
Nukaittuk. Það tók hér varn-
ing til Grænlands og hélt
áleiðis þangað síðdegis.
HEIMILISDÝR
RÉTT undir síðustu helgi
tapaðist stór bröndóttur kött-
ur frá heimili sínu í Sunnuflöt
12 í Garðabæ. Fundarlaunum
er heitið fyrir kisa og síminn
á heimilinu er 42580.
i, &MUMD
Uss. Honum tekst aldrei að kveikja þann eld sem við getum ekki slökkt með Mogganum, Styrm-
ír minn ...
Kvöld-, nœtur- og halgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 7. nóvember til 13. nóvember að báð-
um dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk
þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar
á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sam-
bandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími
29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensásvegi 48.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanunrr, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
M$>fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-&amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarfœkningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftaiinn (Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsve'rtan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6
ára börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjaraafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einara Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirðí: Opið í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Mosfollssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.