Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 27 FAO um landbúnað- arvörurnar: Spáir minni eftirspurn og verðlækkun Róm, AP. TALIÐ er, að eftirspum eftir fiestum landbúnaðarvörum muni hætta að vaxa um allan heim áður en áratugurinn er á enda. Er ástæðan aðallega sú, að mark- aðir í þróuðum löndum verða þá orðnir yfirfullir. Kemur þetta fram í skýrslu frá FAO, Matvæla- stofnun SÞ. í skýrslu stofnunarinnar sagði, að vegna offramleiðslu í mörgum iðnríkjanna yrði mjög lítið svigrúm á útflutningsmarkaðnum, jafnvel enn minna en á síðasta áratug, og ekki ólíklegt, að verðið muni lækka. „Hvað flestar landbúnaðarvörur varðar, er búist við, að verðið muni iækka og að framboð og eftirspum komist í jafnvægi þegar verðið verð- ur orðið svipað og það var um 1980,“ sagði í skýrslunni. Búist er við, að heimsinnflutning- ur á komi muni aukast um 1,8% á ári þennan áratug en á sfðasta ára- tug jókst hann hins vegar um 7,1% árlega. Eftirspum eftir olíum og fitu er talin munu vaxa um 2,9% á ári fram til 1990, á móti 5,4% á síðasta áratug, en eftirspum eftir mjólkurvörum er aðeins talin munu aukast um 1,4% árlega. Á síðasta áratug jókst hún hins vegar um 6,4% á hveiju ári. Tamílar reyna að fá búsetu í Egyptalandi Kairó. AP. Reuter ÞRJATHJ og sjö Tamflar frá Sri Lanka, eru í yfirheyrslum á Kairó-flugvelli, eftir því, sem egypska lögreglan sagði, þriðju- dag. Hópurinnhafði reynt að fá pólitiskt hæli í Danmörku, en var neitað um það. Tamílamir höfðu viðdvöl í Kairó rétt fyrir síðustu helgi, en héldu síðan til Kaupmannahafnar. Þar var þeim neitað um landgönguleyfí, eins og áður segir. Þeir eyðilögðu vega- bréf sín, áður en þeir héldu frá Danmörku og segist egypska lög- reglan ekki vita, að svo stöddu, hvemig mál þeirra verði leyst. Mennimir munu flestir vera félagar í aðskilnaðarflokki Tamíla og segjst vera í lífshættu, ef þeir verði send- ir heim til Sri Lanka, eins og málum sé komið þar nú. Munchen: Þrír austur- þýzkir hand- boltamenn leita hælis MUnchen, AP. ÞRÍR austur-þýzkir handknatt- leiksmenn sögu skilið við lið sitt og urðu kyrrir í Vestur-Þyzka- iandi eftir keppnisferð til MUnchen um helgina. Þeir eru Fred Radic, 21 árs, Mario Wille, 21 árs og Henri Patter, sem er tvítugnr. Handboltamennimir þrir læddust burt eftir móttöku í ráð- húsinu í MUnchen. Þeir voru allir í liði SC Empor Rostock. Uli Roth, framkvæmdastjóri handknattleiksfélagsins Schwabing í Miinchen, sagði að íþróttamenn- imir hefðu komið á skrifstofu hans í gær og óskað þess, að fá að vera um kyrrt í Vestur-Þýzkalandi. Allir sögðust þeir hafa verið í unglinga- landsliði Austur-Þýzkalands.. í handbolta. ^ AP/Slmamyrd. Iminningu fallinna Ólafur Noregskonungur (t.v.) er hér ásamt meðlimum brezku ur Diana prinsessa af Wales, þá Anna prinsessa, hertogaynjan konungsfjölskyldunnar við minningarathöfn um þá sem féllu í af Jórvík og lengst til hægri Elísabeth drottningarmóðir. Myndin bardögum í seinni heimsstyrjöldinni. Næst Noregskonungi stend- var tekin í Lundúnum á sunudag. OLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ VISA TIL VINNINGS STUÐNINGSAÐILI ÍSL. OLYMPÍUSVEITARINNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.