Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 35 _____i_______________________________■_____■_____________■ __/ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Múrvinna — flísalagnir Svavar Guöni Svavarsson, múrarameistari, sími 71835. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstíg 3, sími 12526. I.O.O.F. 9 = 1681112872 = I.O.O.F. 7 = 1681112872 = 9.111. □ Glitnir 598611127=6 □ Helgafell 598611127 IV - 2 Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur veröur haldinn i kvöld miövikudaginn 12. nóv- ember kl. 20.30 að Hótel Hofi við Rauðarárstig. Sveinn Ólafs- son flytur erindi „Kynning á ævi og starfi Emanuel Svedenborg". Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Bænastund virka daga i eftir- miðdag. 'Hrólfur Jóhannesson. Hörgshlíð 12 Samkomá i kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20. I O G T St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 iTempl- arahöllinni v/Eiríksgötu. „Sitt litið af hverju af gagni og gamni". Félagar fjölmennið. Æ.T. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Miðvikudaginn 12. nóvember heldur F.í. myndakvöld í Risinu, Hverfisgötu 105 sem hefst stundvislega kl. 20.30. Efni: 1. Jón Tómasson sýnir myndir frá Hlöðuvallasvæðinu, teknar í vetrarferðum og sumar- ferðum. Þeir eru of fáir sem þekkja þetta svæði, en þeir sem það gera nota hvert tækifæri til þess að njóta þar útiveru. 2. Þorsteinn Bjarnar sýnir mynd- ir úr ferðum Ferðafélagsins o.fl. Missið ekki af tækifæri til þess að kynnast eigin landi sumar og vetur. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar í hléi. Aðgangur kr. 100.00. Ferðafélag jslands. Höfóar til „fólksíöllum starfsgreinum! raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi | íbúð á Ólafsfirði til sölu 4ra herb. á 2. hæð. Geymsla og þvottahús í kjallara. Upplýsingar í síma 96-62504 eftir kl. 5 á daginn og allan daginn um helgar. FLUGLEIÐIR N Tilkynning um útboð I Flugleiðir hf. óska eftir tilboðum í kæli- og frystiklefa fyrir þjónustubyggingu félagsins á Keflavíkurflugvelli, samtals um 588 m3. Útboðsgögn verða afhent hjá undirrituðum frá og með þriðjudeginum 11. nóvember 1986, gegn 5.000 kr. skilatrygingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 5. desember kl. 13.00 á Hótel Loftleiðum. rn ^ Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf. Skúlatúni 4, 105 Reykjavík - Sími 29922 'Aðalfundur Hvatar félags sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík verður haldinn í Valhöll þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl. 20.30. Stjórnin. Háaleitishverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi verður haldinn fimmtudaginn 20. nóvember nk. kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins Flokksráðsmenn eru minntir á flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins að Hótel Sögu föstudag og laugardag 14,—15. nóvember 1986. Dagskrá Föstudagur 14. nóvember: Kl. 15.00-18.30 Flokksráðsfundurinn settur. Ræða formanns Sjálfstæðisflokksins Þorsteins Pálssonar, fjármálaráðherra. Kosning stjórnmálanefndar og byggðanefndar. Ræður Einars K. Guöfinssonar, útgerðarstjóra og Sigurðar B. Stefánssonar hagfræðings um byggða- mál. Almennar umræður. Kl. 21.00-01.00 Opið hús i Valhöll. Laugardagur 15. nóvemben Kl. 10.00-12.00 Fundir stjórnmálanefndar og byggðanefndar i Val- höll. Kl. 13.30-17.00 Lögð fram drög að samþykktum fundarins. Stjórnmálaályktun. Ályktun um byggðamál. Almennar umræður. Afgreiðsla mála. Fundarslit. Kvöldverður með krata Fimmtudaginn 13. nóvember verður hald- inn kvöldverðarfundur með Jóni Baldvin Hannibalssyni. Fundurinn veröur haldinn i veitingahúsinu Litlubrekku, Bankastræti 2 og hefst hann kl. 19.00. Heimdallur. Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember i sjálfstæðishúsinu Valhöll, kjallarasal kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Björn Þórhallsson, varaforseti ASÍ spjallar um stöðu og horfur i kjaramálum. 3. Önnur mál. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður Aðalfundur Landsmálafélgiö Vörður heldur aðalfund í sjálfstæðishúsinu Valhöll miðvikudaginn 19. nóv. nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins er Jón Óttar Ragnarsson. 3. Önnur mál. Sjórnin. Kópavogur — Kópavogur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn i Sjálfstæöishúsinu Hamra- borg 1, 3ju hæð fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávarp formanns Sjálfstæöisflokksins Þorsteins Pálssonar. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin. Laugarneshverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Laugarneshverfi verður hald- inn miövikudaginn 12. nóvember nk. kl. 20.30 i sjálfstæöishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Suðurland Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæöisfiokksins í Suðurlandskjör-. dæmi verður haldinn laugardaginn 22. nóv. kl. 14.00 í Hótel Selfoss. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að framboðslista. 3. Önnur mál. Stjómin. Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Skóga- og Seljahverfi verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember nk. kl. 20.30 i sjálfstæðis- húsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur félagsins verður haldinn að Langholtsvegi 124 fimmtu- daginn 13. nóvember kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Dagskrá um náms- og starfsfræðslu DAGSKRÁ um náms- og starfsfræðslu verður haldin í Kennslumiðstöð Námsgagna- stofnunar, Laugavegi 166 í Reykjavík, dagana 11.-13. nóvember. Að dagskránni stendur Námsgagnastofnun í samráði við Alþýðusamband íslands, Bandalag kennarafélaga, Félag íslenskra námsráðgjafa, Kenn- araháskóla íslands, Skólaþró- unardeild menntamálaráðu- neytisins og Vinnuveitenda- samband fslands. Tilgangur dagskrárinnar er að vekja at- hygli á náms- og starfsfræðslu í grunnskólum, fjalla um skipu- lag og framkvæmd þessa náms og leiða saman ýmsa aðila sem áhuga hafa á þessari fræðslu. Dagskráin verður alla dagana haldin kl. 16.00 og 18.00.1 dag verður fjallað um framkvæmd náms- og starfsfræðslu. Næstu tvo daga verður dagskráin á sama tíma. Á morgun, miðviku- dag, verður rætt um skóla og atvinnulíf og nemendur á vinnu- stöðum. Á fímmtudaginn verða umræður um stefnumörkun í náms- og starfsfræðslu. í tengslum við dagskrána verður sýning á íslenskum námsgögnum, sem safnað var í sumar af Skólaþróunardeild menntamálaráðuneytisins. Al- þýðusamband íslands mun einnig sýna nýtt námsefni um nokkra þætti úr sögu og starfí samtakanna. Auk þessa verða til sýnis ýmis erlend námsgögn er tengjast viðfangsefni dag- skrárinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.