Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986
55
• Sigurjón Guómundsson og fólagar hans hjá Stjömunni leika gegn Haukum í kvöld en á undan þeim
leik eigast Breiðablik og Vikingur við f Digranesi
íslandsmótið í handknattleik:
Taplausu liðin
leika í Kópavogi
KEPPNIN í 1. deild karla í hand-
knattleik heldur áfram í kvöld eftir
þriggja vikna hló, sem gera þurfti
vegna landsleikja, og fara fimm
leikir fram í fjórum íþróttahúsum.
i Digranesi hefst leikur UBK og
Víkings klukkan 20, en hvorugt lið-
ið hefur tapað stigi í haust. Nýliðar
UBK hafa sigrað Hafnarfjarðarliðin
FH og Hauka, en íslandsmeistar-
arnir hafa lagt KR, Val og Ármann
að velli.
Leikur Stjörnunnar og Hauka
hefst klukkan 21.15. Bæði liðin
hafa tvö stig eftir sigur gegn Ár-
manni. Stjarnan tapaði fyrir FH,
en Haukar fyrir Val og UBK.
FH og KR leika í Hafnarfirði og
hefst leikurinn klukkan 20. FH tap-
aði tveimur fyrstu leikjunum gegn
UBK og KA, en sigraði Stjörnuna
síðan sannfærandi. KR sigraði KA
fyrir norðan, en tapaði gegn ís-
landsmeisturum Víkings og Fram.
Ármann og Fram leika í Laug-
ardalnum og hefst leikurinn klukk-
an 20. Ármenningar hafa ekkert
stig, Stjarnan, Haukar og Víkingur
hafa séð fyrir því. Fram tapaði fyr-
ir Val með einu marki, en sigraði
KA og KR með miklum mun.
Á Akureyri leika KA og Valur
og hefst leikurinn klukkan 20.30.
KA sigraði FH í Firðinum, en tap-
aði gegn Fram og KR. Valur er í
2. sæti eftir sigra á Haukum og
Fram, en Víkingur vann Val og
I heldur forystunni í 1. deild karla
I fyrir leikina í kvöld.
Staðan
STAÐAN í 1. deild karla í
handknattleik fyrir leikina í
kvöld er þessi:
Víkingur 3 3 0 0 69:59 6
Valur 3 2 0 1 81:72 4
UBK 2 2 0 0 47:40 4
Fram 2 1 0 1 50:42 2
KR 2 1 0 1 39:39 2
FH 3 1 0 2 77:75 2
Stjarnan 2 1 0 1 56:58 2
Haukar 3 1 0 2 66:76 2
KA 3 1 0 2 61:74 2
Ármann 3 0 0 3 66:77 0
Blak:
Strögl hjá Stúdentum
STÚDENTAR lentu í hinu mesta
strögli austur á Neskaupsstað á
laugardaginn er þeir lóku viö
Þrótt í blakinu. Heimamenn voru
aðeins hársbreidd frá sigri þvf
þeir voru 14:12 yfir í síðustu hrin-
unni en ÍS vann hana siðan 14:16
og þar með leikinn 2:3.
3. deild:
Selfoss
vinnur enn
ÞAÐ virðist ekkert lát á sigur-
göngu Selfyssinga í 3. deildinni í
handknattleik. Um helgina unnu
þeir sinn fjórða leik í röð í deild-
inni og eru þeir nú efstir með 8
stig.
Það voru nágrannarnir úr Hvera-
gerði sem urðu að sætta sig við
að tapa fyrir þeim að þessu sinni
og lokatölur urðu 26:10 sem er
mikið ef miðað er við að Hvergerð-
ingar höfðu unnið fyrstu tvo leiki
sína í mótinu.
Þá burstaði ÍH lið Ögra 34:13 á
laugardaginn og fengu Hafnfirð-
ingar þar með sín fyrstu stig í 3.
deild.
Næsti leikur er á morgun og
leika þá Hveragerði og Njarðvík.
ÍS vann fyrstu tvær hrinurnar
7:15 og 4:15 en síðan tóku heima-
menn á öllu sem þeir áttu með
góðum stuðningi áhorfenda sem
fjölmenntu að vanda á Neskaups-
stað. Árangurinn lét ekki á sér
standa því Þróttur vann næstu
tvær hrinur 15:13 og 15:1 en síðan
fór lokahrinan eins og fyrr segir.
Framarar virðast komnir á gott
skrið í deildinni því liðið burstaði
HSK á laugardaginn. 15:9, 15:1
og 15:2 urðu úrslit í hrinum og
munaði ekki miklu að Fram fengi
sitt annað egg í vetur.
Þróttur R. komst ekki með lið
sín til Akureyrar til aö keppa við
KA vegna veðurs og því varð ekk-
ert af þeim leikjum.
í kvennadeildinni léku IS og
AFTURELDING og ÍR unnu örugg-
lega um helgina í 2. deildinni í
handknattleik og eru í efstu sæt-
unum með 8 stig.
Afturelding vann Gróttu 34:21
og ÍR-ingar unnu Reyni einnig stórt
því lokatölur urðu 32:21
ÍBK tapaði naumlega fyrir ÍBV
er liðin mættust í Keflavík. IBV sigr-
aði 18:19 í hörku leik og eru þeir
nú komnir með 4 stig í deildinni
Breiðablik og varð það hörku-
spennandi og skemmtilegur leikur.
Stúdínur sigruðu 3:2 eftir langan
leik.
Staðan hjá körlunum er nú
þannig að Víkingar eru efstir með
6 stig eftir 4 leiki og ÍS hefur einn-
ig 6 stig að jafnmörgum leikjum
loknum. Fram er í þriðja sæti með
4 stig eftir 3 leiki og Þróttur R.
hefur 4 stig eftir 2 leiki. HK hefur
einnig 4 stig en eftir 3 leiki. Þrótt-
ur N., KA og HSK hafa ekkert stig
hlotið enn.
Hjá stúlkunum eru Víkingar
einnig með forystu, hafa 6 stig, ÍS
hefur 4, KA 2, UBK, HK og Þróttur
R. hafa ekkert stig en Þróttur hef-
ur ekki enn leikið.
eftir jafn marga leiki.
HK tapaði fyrir Þór fyrir norðan
26:21 og Þór skaust þar með í
þriðja sætið með 5 stig en HK
hefur 4 stig í fjórða sæti.
Á botni deildarinnar áttust við
lið Fylkis og ÍA og unnu Árbæingar
23:17 og fengu sín fyrstu stig en
Skagamenn eru enn án stiga í 2.
deildinni.
UMFAog ÍRefst
Blaðburóarfólk
óskast!
AUSTURBÆR
Óðinsgata
ÚTHVERFI
Langholtsvegur
71-108
Gnoðarvogur 44-88
Kleifarvegur
KÓPAVOGUR
Hávegur
Fannborg
getrguna-
VINNINGAR!
12. leikvika - 8. nóvember
1986
Vinningsröð: 1 1 X-X 1 1 - 1 2 1 - 1 22
1. vinningur: 12 róttir, kr. 574.910,-
12478
131952(6/11)+
132746 (6/11)
205544(10/11)
206925(11/11)
210111 (ÍO/11)
2. vinningur: 11 réttir, kr. 10.125,-
3629
8408
5953
13738
15143
16350
18383
20567
20872
22775
42580
42716
45095+
45177+
50009+
50733
53367*
54385
54800
56587
57013
57090
57503
58055
58895
60284
65728
68753
72816
73313*
74548
75702
75826+
95346
95447*
96641*
96659
96943
98096
100349+
100796 •
101840+
101344
101771
102019
102616
103867
104871+
105480
125063
125501
125912+
126407
126697*+
127049
127147*
127611
128557+
129182
129819+
130131
130138
130678*
130812
130815
131486*
131682
131763+
131776+
131842*+
132732
133623+
168590
184424
200395
201558
201728
201729
203203
204402
204771
205029
205443
206867
207937*
.210093
210117
527718
529818
132713
Or 11. viku:
41213+
102584*+
Kærufrestur er til mánudagsins 1. des. 1986 kl. 12.00 á hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fést hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni (
Reykjavlk. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
MEBBNUSÍmU
er hœgt að breyta innheimtuað-
ferðinni. Eftir það verða áskri
argjoldin skuldfœrð a
viðkomandi greiðslukortareikn
ing manaöarlega
SÍMINN ER
691140
691141