Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 47 ATTUFAR? Dýratemjaranum David McMillan tókst að fá far hjá vegfaranda, þrátt fyrir að hann væri með tígris- dýrið Elvis í för. Ekki fer sögum af því hvernig Elvis var komið fyrir, en forsaga málsins er sú að flutningabifreið McMillans bilaði, svo ekki var um annað að gera en að reyna að komast áfram á puttanum. Magnús Olafs- son með lauf- létta skemmti- dagskrá Hinn landskunni skemmtikraft- ur, Magnús Ólafsson, hefur sett saman skemmtidagskrá fyrir veturinn. Sú nýbreytni er hjá Magn- úsi að hann hefur fengið til liðs við sig píanistann góðkunna, Karl Möll- er. Þeir félagar hafa sett saman skemmtidagskrá sem byggist upp á léttu spaugi, þar sem góðlátlegt grín er gert að samtímaviðburðum, s.s. pólítík og hveiju því sem brosa má að í mannlegu samfélagi. Til þess beita þeir söng, eftirhermum og góðlátlegri kímni. Kjósi menn hins vegar að fá sérstaka skemmti- dagskrá fyrir viðkomandi hóp, ganga þeir félagar rösklega til þess. Ekki gleyma þeir Magnús og Karl yngstu kynslóðinni, því þeir hafa í fórum sínum dagskrá, sem sniðin að þörfum hennar. Fremstur í flokki hennar er góðkunningi bamanna, Bjössi bolla. Þeim, er áhuga hafa á að fá þá kumpána til skemmtunar, skal bent á að hringja í síma 51332, eða tala við Pétur rakara í síma 16520. Magnús Ólafsson og Karl Möller COSPER Foringjarnir; e.r.f.v.: Jósep Sig urðsson, Einar Jónsson og Oddur Sigurbjömsson. N.r.. Steingrímur ErUngsson og Þórður Bogason. C05PER '0369 Bara að þeir týni henni nú ekki, hún kostar morð fjár. abriel HöggdeyfaM 'f/tÁ G\varahlutir Hamarshöfða 1 Hamarshöfða 1 Símar 36510 og 83744 Hrófbjargastaðaætt Munið spilakvöldið 13. nóvember kl. 20.00 í Hótel Hofi. Bingó fyrir börnin. Fjölmennið. SKEMMTINEFNDIN. Innkaupastjórar athugið: Úrval af búsáhöldum, gjafavörum og raf- tækjum. „Munið að panta tímanlega fyrir jól“. S. MAGNUSSON HF. Kær kveðja, sölumenn. S. MAGNÚSSON HF. heildverslun Nýbýlavegi 24 202 Kópavogur S: 91-41866 Kahrs Veldu parket Leggðu Káhrs parket á stofuna, eldhúsið, svefn- herbergið holið eða hvar sem þú vilt. Fallegt, auð- þrifið og sterkt gólfefni. Það tekur þig að- eins eina helgi að skipta um svip á íbúðinni með Káhrsl gæðaparketi. Kahrs Líttu við hjá okkur, það borgar sig EGILL ARNASON HF. PARKETVAL SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.