Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986
49
i
\
BlðHÖII
Sími 78900
Frumsýnir jólamynd nr. 11986.
Besta spennumynd allra tíma.
,ALIENS“
ALIENS er splunkuný og stórkoslega vel gerð spennumynd sem er talin
af mörgum besta spennumynd allra tíma. Myndin er beint framhald af
hinni vel lukkuðu stórmynd ALIEN sem sýnd var viða um heim við metað-
sókn 1979.
BÍÓHÖLLIN TEKUR FORSKOT A FRUMSÝNINGU JÓLAMYNDA i ÁR
MEÐ ÞVÍ AÐ FRUMSÝNA ÞESSA STÓRMYND SEM FYRSTU JÓLAMYND
SÍNA AF ÞREMUR 1986. ALIENS ER EIN AF AÐSÓKNARMESTU MYND-
UM í LONDON Á ÞESSU ÁRI. KVIKMYNDAGAGNRÝNENDUR ERLENDIS
HAFA EINRÓMA SAGT UM ÞESSA MYND „EXCELLENT" ★ ★★★
STJÖRNUR.
ERLENDIR BLAÐADÓMAR:
„Besta spennumynd allra tíma". Denver Post.
„Það er ekki hægt að gera mynd betur en þessa". Washington Post.
„Ótrúlega spennandi". Entertainment Tonight.
Aðalhlutverk: Sigoumey Weaver, Carríe Henn, Michael Biehn, Paul Reiser.
Framleiðandi: Walter Hill. Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.06. — Hækkað verð.
STORVANDRÆÐI í
LITLUKÍNA
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR
ER Á FERÐINNI MYND SEM SAM-
EINAR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍN-
MYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ
SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND.
Aðalhlutverk: Kurt Russel.
Leikstjóri: John Carpenter.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.30,10.05. Hækkað verð.
IKL0M DREKANS
Aðalhlutverk: Bruce Lee.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 5 og 10.05.
★ ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ Mbl.
Sönnuð inrtan 16 ára. — Hækkað verð.
Sýnd kl. 7.30.
ISVAKA KLEMMU
RUTHLESSj
RPEÖPLE*
Aðalhlutverk: Danny De Vito.
Sýndkl. 7.30 og 10.06.
LOGREGLUSKÓLINN 3:
AFTUR í ÞJÁLFUN
Sýnd kl. 5.
EFTIR MIÐNÆTTI
★ ★★ A.). Mbl.
★ ★★ HP.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.06.
V Insamlegast athugið breyttan sýningartí ma.
c 3tnqo
I f Bonabœ. .,,
Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildprverðmœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. ^ Húsiö opnar kl. 18.30.
taaabœ
V 8lml 3ÍT82
HLÉBARÐINN
COiVLVIANIX)
LEOPARD
HARD AS STONE
SOLDIERS OF FORTUNE
FIGHTING TO SURVIVE
Þeir börðust fyrir frelsi og mannréttindum
gegn miskunarlausum óvini.
Hörkuleg spennumynd um baráttu skæru-
liða í Suður-Ameríku með Lewls Collins
(Hlébarðinn), Klaus Kinski.
Leikstjóri: Anthony M. Dawson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
eftir Athol Fugard.
3. sýn. fimmtud. kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Blá kort gilda.
Lcikstj.: Hallmar Sigurðsson.
Þýðandi: Árni Ibsen.
Lýsing: Daníel Williamsson.
Leikm. og búningar:
Karl Aspelund.
Leikendur: Sigríður Hagalín,
Guðrún S. Gísladóttir og
Jón Sigurbjörnsson.
med íeppid
ólmundur
Föstud. kl. 20.30.
LAND MÍNS
FÖÐUR
léO. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 30. nóv. í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýndi i gœr
myndina
„Aliens“
Sjá nánaraugl. annars
staflar i blafiinu.
MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA
FRÉTTARITARINN
Hörkuspennandi mynd um
stríðsfréttaritara í byrjun seinni
heimstyrjaldar. Myndin hefur ver-
ið talin ein besta myndin sem
framleidd var árið 1940.
Joel McCrea, Laraine Day.
Leikstjóri: Alfred Hitchcock.
Sýnd kl. 7 og 9.10.
FJÓRÐA MYNDIN í fflTCHCOCK-VEISLU
INiOOIIINIINI
DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ
Léttruglaður grinþriller um all sögu-
lega brúðkaupsferð og næturdvöl i
draugalegri höll þar sem draugar og
ekki draugar ganga Ijósum logum. Með
aðalhlutverkin fara hin bráðskemmtl-
legu grinhjón Gene Wilder og Gilda
Radner, en þau fóru svo eftirminnilega
á kostum í myndinni „Rauðklædda
konan" (Woman in Red) og í þessari
mynd standa þau sig ekki síður. Sem
uppbót hafa þau svo með sér grinist-
ana frægu Dom DeLuise og Jonathan
Price.
Leikstjóri: Gene Wilder.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl.3,5,7,9og 11.15.
H0LD0GBLÓÐ
★ ★★ A.I.MBL.
Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15.
★★★★★I★★★★★
B T‘ | Ekstra Bladet
ÍSKJÓLINÆTUR
„Haganlega samsett
mynd, vel skrifuð með
myndmál i huga".
★ ★★ HP.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HANNA 0G SYSTURNAR
Leikstjóri: Woody Allen.
Sýnd kl. 3,7.10,og 11.16.
Sföustu sýningar.
ÞEIRBESTU
Sýndkl.3,5,7,9og11.15.
STUNDVÍSI
Sýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15.
(ÉL ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Hlaðvarpanum
Hin sterkari
eítir August Strindberg
og Sú veikari
eflir Þorgeir Þorgeirsson
„Ógcðslcgt sorp, skrifaö á subbumáli sem hreiórar
um sig í vímu siðleysisins“
Karl Warburg um Strindberg 1889
„Subbulegt oróbragð dnegur leikritið niður og gerir
úr því lágkúru".
Steinþór H. Ólafsson um Þorgeir 1986.
„Þorgeir er eins fjarlægur Strindberg og hugsast
getur“.
Jóhann Hjalmarsson 1986.
„Það er eins með Þorgeir og Strindberg, hann er
ekki allur þar sem hann er séður“.
Sigurður A. Magnússon 1986.
„Vel var búið að gestum í Hlaðvarpanum“.
Jóhann Hjálmarsson
„Mögnuð túlkun og ákaflega cfHrminnilcg
Sigurður A. Magnússon
„Spennandi kvöldstund í kjallara Hlaðvarpans“
... Lifandi leikhús“.
Svem'r Hóimarsson.
„Sálarhirslumar opnaðar með djarfari hætti en hjá
Strindberg“.
Gunnar Stefánsson.
Sýning í kvöld miðvikudag kl. 21.00, sunnudag 16. nóv.
kl. 21.00 og þriðjudaginn 18. nóv. kl. 21.00.
Hópum gefst kostur á umræðum með höfundi eftir
sýningar.
Miðapantanir í síma 15185 milli kl. 14.00 og 18.00.
........ ........... ■