Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 Jb Ífclk í fréttum 0 + Oskar Olason sjötugur; Heiðraður fyrir skotfimi á afmælinu Fjölmenni heiðraði Óskar Ólason yfirlögregluþjón umferðarmála á sjötugsafmæli hans, 7. nóvember s.l. Óskar hefur starfað í lögregl- unni í Reykjavík í rúm 43 ár og ennþá bregður hann sér í umferðar- stjóm, þegar umferðarálag er hvað mest. Óskar lætur af störfum fyrir ald- urs sakir, en sem sjá má eru engin ellimörk á honum að finna. Sem dæmi um það má nefna að í af- mælishófinu voru Óskari afhent 1. verðlaun í skotkeppni umferðar- deildar og skaut hann þannig sér miklu yngri mönnum ref fyrir rass. í ræðu sem Óskar hélt í hófinu sagði Óskar m.a. að hann hefði hlakkað til hvers einasta vinnu- dags, sem hann hefði verið í lögreglunni. Það þakkaði hann ekki síst góðri heilsu og góðum sam- starfsmönnum. • jl x Morgunblaðið/Bjami. Öskar Ólason, eiginkona hans, Ásta Einarsdóttir, böra þeirra, tengdaböra og baraaböra. Meðal fjölmargra gesta sem heiðruðu Óskar og Ástu á afmælis- daginn var Davíð Oddson, borgarstjóri. Þrir yfirmenn lögreglunnar; frá vinstri: Magnús Eggertsson og Ing- ólfur Þorsteinsson, fyrrv. yfirlögregluþjónar í Rannsóknarlögregl- iinni. Dr. Gunnlaugur Þórðarson færði afmælisbarainu harðfisk. Morgunblaðið/Börkur Skiptinemarair í Aðalstræti, Arlega kemur til íslands fyöldi skiptinema hvaðanæva úr heiminum. Nú á dögunum kom hópur slíkra í heimsókn á Morgunblaðið. Voru þar komnir 18 skiptinemar á vegum AFS. Þeir eru hingað komnir til ársdvalar, komu í ágúst og verða út júlí á næsta ári. Skiptinem- amir búa hjá íslenskum fósturfjölskyldum bæði á Reykjavíkursvæðinu og úti á landi. Þeir eru af ýmsu þjóðemi og koma frá jafn- fjarlægum stöðum og Suður-Afríku og Brasilíu, að ógleymdum Bandaríkjunum og Evrópu. Nemamir komu saman um síðustu helgi, en það hafa þeir ekki gert síðan í ágúst. Til- efnið var sérstök „menningarhelgi", en þá fóru nemamir saman í leikhús og sinntu ann- arri menningarstarfsemi, auk þess sem að þeir kynntu sér ýmsa starfssemi. Þá heim- sóttu þeir forseta íslands, frú Vigdísi Finn- bogadóttur. Ný hliómsveit: Foringjarnir ar stofnuð hljómsveitm 'arn/r og hyggst hun ca og leika fynr dansi um 1 vetur. Hljómsveit- eði frumsamda tónlist rra, en flest eiga lögin inlegt að vera það sem verið „melódískt rokk . reitinni eru þeir Þórður em er söngvan hennar, ,son gítarleikan, Oddur json trumbuslagan, Jos-. son hljómborðsleikan og ir Erlingsson bassaleik- afa allir verið viðloð- Einar var t.a.m. eikar hljómsveitarinn- árshátíð Æskulyðs- Híifnafiarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.