Morgunblaðið - 12.11.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 12.11.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 Jb Ífclk í fréttum 0 + Oskar Olason sjötugur; Heiðraður fyrir skotfimi á afmælinu Fjölmenni heiðraði Óskar Ólason yfirlögregluþjón umferðarmála á sjötugsafmæli hans, 7. nóvember s.l. Óskar hefur starfað í lögregl- unni í Reykjavík í rúm 43 ár og ennþá bregður hann sér í umferðar- stjóm, þegar umferðarálag er hvað mest. Óskar lætur af störfum fyrir ald- urs sakir, en sem sjá má eru engin ellimörk á honum að finna. Sem dæmi um það má nefna að í af- mælishófinu voru Óskari afhent 1. verðlaun í skotkeppni umferðar- deildar og skaut hann þannig sér miklu yngri mönnum ref fyrir rass. í ræðu sem Óskar hélt í hófinu sagði Óskar m.a. að hann hefði hlakkað til hvers einasta vinnu- dags, sem hann hefði verið í lögreglunni. Það þakkaði hann ekki síst góðri heilsu og góðum sam- starfsmönnum. • jl x Morgunblaðið/Bjami. Öskar Ólason, eiginkona hans, Ásta Einarsdóttir, böra þeirra, tengdaböra og baraaböra. Meðal fjölmargra gesta sem heiðruðu Óskar og Ástu á afmælis- daginn var Davíð Oddson, borgarstjóri. Þrir yfirmenn lögreglunnar; frá vinstri: Magnús Eggertsson og Ing- ólfur Þorsteinsson, fyrrv. yfirlögregluþjónar í Rannsóknarlögregl- iinni. Dr. Gunnlaugur Þórðarson færði afmælisbarainu harðfisk. Morgunblaðið/Börkur Skiptinemarair í Aðalstræti, Arlega kemur til íslands fyöldi skiptinema hvaðanæva úr heiminum. Nú á dögunum kom hópur slíkra í heimsókn á Morgunblaðið. Voru þar komnir 18 skiptinemar á vegum AFS. Þeir eru hingað komnir til ársdvalar, komu í ágúst og verða út júlí á næsta ári. Skiptinem- amir búa hjá íslenskum fósturfjölskyldum bæði á Reykjavíkursvæðinu og úti á landi. Þeir eru af ýmsu þjóðemi og koma frá jafn- fjarlægum stöðum og Suður-Afríku og Brasilíu, að ógleymdum Bandaríkjunum og Evrópu. Nemamir komu saman um síðustu helgi, en það hafa þeir ekki gert síðan í ágúst. Til- efnið var sérstök „menningarhelgi", en þá fóru nemamir saman í leikhús og sinntu ann- arri menningarstarfsemi, auk þess sem að þeir kynntu sér ýmsa starfssemi. Þá heim- sóttu þeir forseta íslands, frú Vigdísi Finn- bogadóttur. Ný hliómsveit: Foringjarnir ar stofnuð hljómsveitm 'arn/r og hyggst hun ca og leika fynr dansi um 1 vetur. Hljómsveit- eði frumsamda tónlist rra, en flest eiga lögin inlegt að vera það sem verið „melódískt rokk . reitinni eru þeir Þórður em er söngvan hennar, ,son gítarleikan, Oddur json trumbuslagan, Jos-. son hljómborðsleikan og ir Erlingsson bassaleik- afa allir verið viðloð- Einar var t.a.m. eikar hljómsveitarinn- árshátíð Æskulyðs- Híifnafiarðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.