Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 41 Kaffibaunamál: Ekki venja að segja frá um- boðslaunum Olympiuskáksveitin samankomin við æfingar VISA styrkir Olympíuskáksveitina ÍSLENSKA skáksveitin, sem teflir á Olympíuskákmótinu í Dubai dagana 14. nóv.-2. des. heldur utan í dag. Verður fyrst flogið til Lundúna og þar skipt um flugvél og flogið til Dubai við Persaflóa. Undanfamar vikur hefur skák- sveitin verið í þjálfun undir leið- sögu dr. Kristjáns Guðmundsson- ar, liðsstjóra. Skáksamband íslands hefur lagt sig fram um að afla ijár og hafa margir aðilar lagt þessu lið og í byijun vikunn- ar kom skáksveitin ásamt farar- stjórum á fund hjá VISA ísland þar sem Einar S. Einarsson, fram- OLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ STUÐNINGSAÐILI ÍSL. kvæmdastjóri VISA, afhenti 150.000 króna framlag til Skák- sambandsins til styrktar Olympíu- liðinu. Þráinn Guðmundsson, forseti Skáksambands íslands, þakkaði stjóm VISA þessa gjöf. Kvað hann miklum erfiðleikum bundið að afla §ár til að standa straum af kostnaði við þátttökuna í Dubai, en ýmsir aðilar hefðu tekið á málinu með skilningi og velvild. Þessi stuðningur VISA væri eitt hið stærsta framlag einstaks aðila til ferðarinnar. Hann færði Einari sérstakar þakkir fyrir hlýhug og stuðning við Skáksamband Is- lands fyrr og síðar. Aðalfundur miðsljórnar Alþýðubandalagsins: Samþykkt tillaga 11111 „nýjajafnaðarstjórn“ ÓLAFUR Ó. Johnson, forstjóri O. Johnson & Kaaber hf., mætti sem vitni í „kaffibaunamálinu" fyrir Sakadómi Reykjavíkur í gær. Ólafur var inntur eftir því hvort það sé venja að innflytjendur hér- lendis gefi þeim aðilum sem þeir eiga viðskipti við upplýsingar um umboðslaun og þess háttar varð- andi innkaupin erlendis. Sagði Ólafur að það væri ekki venjan. Hann sagði aðspurður að sér hefði verið kunnugt um tilvist ICO (Al- þjóðlegu kaffistofnunarinnar) á ámnum 1979-1981 ogum mismun- andi aðstöðu þjóða innan og utan samtakanna. Hann var þá inntur eftir því hvort sú aðstaða hafí kom- ið upp á því tímabili sem hann þekkti til að íslenskir kaffiinnflytj- endur hafí orðið að sæta lakari viðskiptakjörum en innfytjendur í aðildarlöndum ICO. Ólafur sagði það mat sitt að íslendingar hafi notið góðs af því árin 1979-1981 og allt fram á þennan dag að hafa verið utan ICO, en breyting hafí orðið á síðustu mánuðum, sem gæti leitt til annars ástands. Hann var inntur eftir því hvort ekki hefði verið alkunna meðal þeirra sem fengust við kaffíviðskipti á þessum árum að kaupendur í löndum utan ICO fengu kaffíð á verulega Iægra verði en kaupendur í aðildarríkjum, þegar tillit var tekið til afslátta. Ólafur sagðist ekki hafa séð samn- inga við fyrirtæki innan ICO, en alkunna væri að lönd utan ICO hafí getað keypt mun ódýrara kaffi í þeim löndum þar sem var offram- leiðsla. Ólafur sagði að auðvelt hefði verið á þessum árum að fá upplýs- ingar um heimsmarkaðsverð á kaffí og enn fremur um verð á kaffí til landa utan ICO. Ifyrmefndar upp- lýsingar hefði verið hægt að fá með áskrift að vissum blöðum og telex, en upplýsingar um hið síðamefnda hefði þurft að leita víðar, t.d. með því að leita tilboða á ýmsum stöð-' um, t.d. hjá ákveðnum aðilum sem stunda kaffímiðlun og em sumir hveijir staðsettir í Evrópu. Sækj- andi málsins, Jónatan Sveinsson, spurði Ólaf hvort unnt hefði verið á þessum tíma að afla sér upplýs- inga um þá afslætti sem í boði vom vegna kaffíinnflutnings frá Brasilfu eða Columbiu. Sagðist Ólafur telja að þessar upplýsingar hafí ekki MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Landssamtökum hjartasjúklinga: „Undanfarin ár hefur umræða í dagblöðum og öðmm fjölmiðlum um hjartasjúkdóma aukist mikið og hafa hjartalæknar eflt mjög vem- lega þekkingu almennings hér á hjartasjúkdómum og þá fyrst og fremst kransæða-sjúkdómum, sem er stærsti bölvaldurinn. Þessi aukna umræða hefur átt diýgstan þátt í ótrúlega hraðri uppbyggingu hinnar ágætu aðstöðu sem nú er að fínna á Landspítalanum í Reykjavík, þar sem skomir em upp hjartasjúkling- ar í hverri viku, með góðum árangri. Það gegnir því mikilli furðu er dr. Nikulás Sigfússon yfirlæknir á rannsóknarstöð Hjartavemdar seg- ir eftirfarandi í viðtali í Morgun- blaðinu 2. nóvember sl., þar sem verið hægt að fá frá öðmm en hin- um opinbem kaffiútflutningsstofn- unum viðkomandi landa. Mikið hefur verið um það deilt í máli þessu hvort viðskipti Sam- bandsins og Kaffíbrennslu Akur- eyrar hafí verið umboðsviðskipti eða kaup SÍS og endursala til Kaffí- brennslunnar. Ólafur var inntur eftir því hvemig hann hafí litið á viðskipti O. Johnson & Kaaber við Kaffíbrennslu O. Johnson & Kaaber og sagði hann að um hafí verið að ræða bein kaup, þar sem víxlar vegna viðskiptanna vom samþykkt- ir af O. Johnson & Kaaber og hefði fyrirtækið orðið fyrir skakkaföllum ef illa hefði farið, en ekki Kaffí- brennslan. Þá komi þar einnig til lánstraust við fjármögnun. Við- skiptin hafí verið færð sem vöm- kaup hjá fyrirtækinu og síðan sem vömsala til Kaffíbrennslunnar. Hjörtur Eiríksson, fyrrverandi varaformaður stjórnar Kaffí- brennslu Akureyrar og fram- kvæmdastjóri iðnaðardeildar SÍS var næsta vitni í málinu. Hann sagði að oftar en einu sinni hafí verið rætt á stjómarfundum hjá Kaffí- brennslunni um afslætti og umboðslaun vegna kaffiinnkaupa- viðskiptanna við SÍS, eftir að upp kom um þessi atriði. Ekki var þó alltaf bókað í fundargerðir um þess- ar umræður. Hann var spurður að því hvort ráðamenn Kaffíbrennsl- unnar hafí verið einhuga eða fundist það sjálfgefíð árið 1981 að afslætt- imir ættu að renna til fyrirtækisins. Hjörtur kvaðst aðeins getað svarað fyrir sjálfan sig, en sér fyndist að vegna mjög mikillar vinnu og þeirra sérstöku aðstæðna sem vom fyrir hendi væri eðlilegt að innflutnings- deild SÍS fengi hluta af þessuir. afslætti. Sagði Hjörtur að þessi af- staða sín byggði á því að með auknum tekjum innflutningsdeildar SÍS hafí deildin getað gefíð kaup- félögunum meiri afslátt af viðskipt- um þeirra við deildina og veitt meiri þjónustu. Nú er lokið við að yfirheyra flest vitni í málinu og verður ekki meira gert að sinni. Næsta þinghald verð- ur mánudaginn 19. janúar á næsta ári. Þá verður Snorri Egilsson, að- stoðarframkvæmdastjóri innflutn- ingsdeildarinnar á þeim ámm sem málið snýst um yfirheyrður. Síðan verða samprófanir og því næst verð- ur málið flutt. Þá verður þess vart lengi að bíða að dómur falli í málinu. hann ræðir um áhættuþætti hjarta- sjúkdóma og sérstaklega, „fyrir- byggjandi aðgerðir". En í viðtalinu segir svo: „Þó er það svo að fyrirbyggjandi aðgerðir hafa átt erfítt uppdráttar í flestum löndum. Hér á landi em menn fús- ari til að gefa peninga til tækja- kaupa en til að tryggja fyrirbyggj- andi aðgerð, en menn verða að gæta þess að vemlegur hluti þeirra sem deyja úr kransæðasjúkdómum, deyja skyndidauða, og í þeim tilvik- um skiptir ekki máli hve vel sjúkra- hús em útbúin að tækjum, hið eina sém hefði getað komið þessu fólki að gagni em fyrirbyggjandi aðgeiðir." I fyrstu hvarflaði það að lesanda, að rangt myndi eftir yfirlækninum haft í viðtalinu, en engin leiðrétting hefur þó sést ennþá, viku síðar. Þama er ómaklega vegið að sam- AÐALFUNDUR miðstjómar Al- þýðubandalagsins, sem haldinn var um helgina, gerði stjóm- málaályktun og fleiri ályktanir sem forystumenn flokksins kynntu blaðamönnum í gær. Þar er gerð tillaga um nýtt stjóraar- mynstur eftir næstu kosningar, svokallaða jaf naðarstjóm Al- þýðubandalags, Alþýðuflokks og Kvennalista, þar sem Alþýðu- bandalagið yrði burðarásinn. heijum: Pélögum og einstaklingum sem stuðlað hafa að tækjakaupum fyrir sjúkrahús landsins, og þá ekki síst að félagi okkar, Landssamtök- um hjartasjúklinga, sem undanfarin þijú ár hefur lagt sig fram um kaup á lækningatækjum og lækn- ingarannsóknatækjum í samráði og fullri samvinnu við hjartalækna á stærstu sjúkrahúsum landsins. Við höfum stefnt að sama marki og Hjartavemd að reyna að vinna gegn hjartasjúkdómum, og teljum okkur því samheija þeirra. Landssamtök hjartasjúklinga harma þá þröngsýni, er fram kemur í umræddri blaðagrein, og vona að skammsýni og einstrengingsleg sjónarmið verði ekki til að spilla þeim áhuga og velvild sem skapast hefur meðal almennings um starf- semi félags okkar." Megin verkefní stjórnarinnar yrði „að sameina þjóðina um já- kvæða stefnu jafnaðar, framfara og friðar“, eins og segir í stjóra- málaályktuninni. í ályktuninni eru nefnd tíu mál- efni sem Alþýðubandalagið mun „safna liði til stuðnings" í komandi kosningabaráttu og eru þetta sögð vera aðalatriðin: 1. Kjarajöfnun með nýjum hluta- skiptum í þjóðfélaginu. Markmiðið en Aukinn réttur kvenna, hærri kaupmáttur kauptaxta — eins og 1982 og tilfærsla kaupauka og yfirborgana. 2. Áætlun ríkisvalds, verkalýðs- hreyfíngar og atvinnurekenda um raunverulega styttingu vinnutím- ans. 3. Jöfnun búsetuskilyrða, vald- dreifing og ný byggðastefna. Markmið: Stöðva byggðaflóttann. 4. Barátta gegn hersetu og nýj- um vígbúnaðarkröfum NATO. Markmið: Brottför hersins og frið- lýst land. 5. Ný sókn í atvinnulífínu án frekari flilutunar erlends ijármagns, en með aukinni áherslu á rannsókn- ir, þróunarstarfsemi og nýsköpun. 6. Bætt staða atvinnuveganna: Sjávarútvegs með nýju og sam- ræmdu skipulagi veiða og vinnslu og betri Iqorum fískvinnslufólks. Landbúnaðar með heiðarlegum samningum ríkisvalds og bænda til langs tíma um lífskjör bænda og búaliðs. Iðnaðar með átaki til að auka vöruvöndun og hlutdeild á heimamarkaði. 7. Nýtt skattakerfí til þess að veija samneysluna með tilfærslu skatta af einstaklingum til fyrir- tækja. 8. Samfelldu húsnæðiskerfí eign- aríbúða, félagslegra íbúða og leiguhúsnæðis. 9. Jöfnun og samræmingu lífeyr- isréttinda fyrir alla landsmenn og raunhækkun elli- og örorkulífeyris. 10. Auðlindastefna og umhverf- isvemd verði grundvöllur stefnunn- ar í efnahags- og atvinnumálum. Svavar Gestsson formaður Al- þýðubandalagsins kvaðst harma þá neikvæðu afstöðu sem formaður Alþýðuflokksins hefði til tillagna Alþýðubandalagsins og nýrrar jafn- aðarstjómar og sagði að slík afstaða hefði leitt til klofnings Al- þýðuflokksins aftur og aftur. Fór hann hörðum orðum um þessa af- stöðu forystu Alþýðuflokksins. ~ Ólafur Ragnar Grímsson sagði með- al annars í þessu sambandi að ef Jón Baldvin væri eins neikvæður og af væri látið væri hann „aftur- virkur“ stjómmálamaður sem vildi gamaldags stjóm með Sjálfstæðis- flokknum. Svavar Gestsson sagði að með þessari stjónmálaályktun væri Alþýðubandalagið að lýsa því yfir að það neitaði því að fara í stjóm með Sjálfstæðisflokknum. Leiðrétting í frétt um halla á rekstrí Landa- kotsspítala, sem birt var í Morgunblaðinu laugardaginn 8. nóvember, er rangt faríð með nafn hjúkranarfostjóra spital- ans. Hún heitir Guðrún Marteins- son. Athugasemd frá stjórn Lands- samtaka hjartasjúklinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.