Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986
31
Verðsamanburður milli byggðar-
laga í matvöruverslunum:
Verðlag hæst á
Vestfjörðum og í
V estmannaeyjum
SEPTEMBERMANUÐI sl.
kannaði Verðlagsstofnun verð á
370 vörutegundum í 120 mat;
vöruverslunum um land allt. I
Verðkönnun Verðlagsstofnunar
nr. 16 er birtur samanburður úr
könnuninni á verðlagi í matvöru-
verslunum í nokkrum byggðar-
lögum víðs vegar á landinu.
Eftirfarandi atriði í niðurstöðum
könnunarinnar vekja einkum at-
hygli:
1. Verðlag á Isafirði einna hæst.
- Samkvæmt könnuninni var verð-
lag á ísafirði 8% hærra en verðlag
á höfuðborgarsvæðinu og hefur
munurinn aukist frá fyrri könnun-
um (var 5,2% í janúar).
- Frekari samanburður úr könnun-
inni sýnir að verðlag á Isafirði var
1,3% hærra en á Bolungarvík og
3,2% hærra en á Patreksfírði. Sé
gerður samanburður við kaupstað
í öðrum dreifbýlum landshluta má
nefna að verðlag á ísafirði var 4,5%
hærra en á Neskaupstað.
- Vegna þess, hve Isafjörður hefur
komið illa út úr verðkönnunum
gerði Verðlagsstofnun sérstaka at-
hugun á verðmyndun á ísafirði á
sl. vetri. í könnuninni kom m.a. í
ljós að smásöluálagning var að jafn-
aði mun hærri á ísafirði en á
höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt
koma fram að heildsalar og um-
boðsmenn á ísafirði virtust með
óhagkvæmum innkaupum og milli-
liðakostnaði hafa haft áhrif til
hækkunar á verðlagi. Þessi atriði
ásamt skorti á verðsamkeppni má
telja megin ástæðumar fyrir slæmri
útkomu Isafjarðar á sl. vetri. Könn-
unin nú bendir til þess að mál hafi
enn þróast til verri vegar á ísafírði.
2. Verðlag í Keflavík einna
Iægst.
- Samkvæmt könnuninni var verð-
lag á höfuðborgarsvæðinu 0,8%
hærra en í Keflavík. Verðlag á
Suðumesjum, annars staðar en í
Keflavík, var 2,1% hærra en í
Keflavík.
- Ef leita á skýringa á hagstæðu
verðlagi í Keflavík vegur vafalaust
þyngst mikil verðsamkeppni á milli
verslana í Keflavík og einnig ná-
lægðin við höfuðborgarsvæðið.
3. Verðlag á Höfn í Hornafirði
hagstæðara en áður.
- í könnuninni í janúar sl. skar
Höfn sig úr á Austurlandi með hátt
verðlag. Samkvæmt könnuninni var
verðlag þar 6,6% hærra en á Nes-
kaupstað. I könnuninni nú er
verðlag á Neskaupstað hins vegar
2,8% hærra en á Höfn.
- Verðlagsstofnun gerði sérstakar
athuganir á sl. vetri á Höfn, á sama
hátt og á Ísafírði, í kjölfar slæmrar
útkomu í janúarkönnuninni. Þegar
Verðlagsstofnun hóf athuganir
sínar sýndu verslánir á Höfn þegar
áhuga á því að endurskoða verð-
lagningu hjá sér, og samkvæmt
könnuninni nú hefur það skilað
umtalsverðum árangri.
4. Verðlag í Vestmannaeyjum
hátt.
- Samkvæmt könnuninni er verð-
lag í Vestmannaeyjum 5,8% hærra
en á höfuðborgarsvæðinu, en var í
könnuninni í janúar 2,4% hærra.
- Athugun Verðlagsstofnunar
bendir til þess að svipaðar ástæður
séu fyrir háu verðlagi í Vestmanna-
eyjum og á ísafírði, þ.e. hár milli-
liðakostnaður heildsölufyrirtækja
og umboðsmanna.
5. Bilið á milli hverfaverslana
og stórmarkaða á höfuðborg-
arsvæðinu minnkar.
- Samkvæmt könnuninni var verð-
lag í hverfaverslunum á höfuð-
borgarsvæðinu 3% hærra en í
stórmörkuðum. Verðmunurinn hef-
ur minnkað frá janúarkönnuninni
en þá var verðlag í hverfaverslunum
4,2% hærra.
- Meðal ástæðna þess að dregið
hefur saman með hverfaverslunum
og stórmörkuðum má telja hækkun
á álagningar hjá stórmörkuðum á
yfírstandandi ári.
6. Verðhækkanir í einstökum
byggðarlögum mismiklar.
- Verðlag í verslunum í könnun
Verðlagsstofnunar hækkaði um
6,5% á höfuðborgarsvæðinu frá jan-
úar til september.
- Verðlag í stórmörkuðum á höf-
uðborgarsvæðinu hækkað hins
vegar um 7,0% frá janúar til sept-
ember en 5,5% í hverfaverslunum.
- Sem dæmi má nefna að verðlag
á Isafirði hækkaði um 8,8% og
Vestmannaeyjum um 7,9% en verð-
lag í Keflavík um 4,9% og Selfossi
4,7%.
^ERÐKÖNNUN Jt VERÐIAGSSIOFNUNAR
Vesturland Vciðlag a Akranesi var 0.7% hæua en a hðfuðborgarsvæðinu. Veiðlag 3 Snaefellsnesi vai 3,7% hæua cn a hóluðborgarsvaeðinu. Vniðlag i Borgamesi vai 3,1% hæua cn a Akranesi Vciðlag a Akranesi vai 1,6% hæua on i Keflavik. Veiðlag i Stykkishðimi vai 2.3% li.cn.i cn i Borgarnesi Vciðlag 1 Ólalsvik o.| Hellissandi v.n 0,2% luriia cn i Slykklshólmi. Verðlag a Palreksfirði og Tálknafirðl vai 1,9% lucnn cn i Slykklshólml. Vestfirdlr Verðlag á isafirði var 8,0% hætra cn á höfuöborgarsvsöinu. Verðlag á Bolungarvik var 6,3% hæna cn a höfuðborgarsvsðinu Verðiag a Patreksfirói var 5,6% hærra cn a höfuóborgarsvsðinu Verðlag á ísafirði var 1,3% hærra en á Bolungarvik. Verðlag á isafirði var 3,2% hærra en á Patreksfirði. Verðlag á Flateyrl var 1,5% hærra en a Pingeyri. Verðlag á Tálknafirði var 3,4% hærra en á Bildudal. Verðlag á isafirðl var 4,5% hærra en á Neskaupsstað.
Nordurtand- Vestra Veiðlag a Sauðárkrðki var 1,7% hærra en a höfuðborgarsvsðinu. Veiðlag á Sauðárkróki var 0,7% hærra en á Blönduósi. Verðlag á Hólmavík var 0,3% hærra en á Hvammstanga. Verðlag á Slglufirði var 2,7% hæna en a Sauðárkróki. Verðlag á Sauðárkróki var 1,2% hærra en a Akureyri. Verðlag á Siglufirði var 2,7% hærra en á Ólafsfirði. Verðlag á Siglufirði var 3,5% hærra en á Akureyri. Nordurland-Eystra Verðlag á Akureyrl var 1,1% hærra en á höfuóborgarsvsóinu. Verðlag á Husavik var 0,6% hærra en á Akureyri. Verðlag á Ólafsfirði var 1,2% hærra en á Akureyri. Verðlag a Melrakkasléttu var 3,3% hærra en a Húsavík. Verðlag á Pörshöfn var 1,0% hærra en á Raufarhöfn. Verðlag á Vopnafirði var 2,4% hærra en á Melrakkasléttu.
Austuriand Vcrðlag a Neskaupstað var 4,1% hærra en á höfuðborgarsvsðinu. Verðlag á Neskaupstað var 2,8% hærra en á Höfn. Verðlag á Esklfirði var 1,7% hærra en á Neskaupstað. Verðlag á Vopnafirði var 2,6% hærra en á Neskaupstað. Verðlag á Egilsstöðum var 1,3% hærra en á Neskaupstað. Verðlag á Egllsstöðum var 1,4% hærra en á Seyöisfirði. Verðlag á Fáskrúðsfirði var 0,3% hærra en á Reyðarfirði. Suðurland Verðlag i Vestmannaeyjum var 5,8% hærra en á höfuöborgarsvsðinu. Verðlag á Selfossi var 1,5% hærra en á höfuðborgarsvsölnu. Verðlag i Hveragerði var 1,3% hærra en á Selfossi. Verðlag i Vestmannaeyjum var 4,8% hærra en á Selfossi. Verðlag á Hellu og Hvolsvelli var 2,0% hærra en á Setfossl. Verðlag i Vlk var 3,7% hærra en á Selfossi.
Reykjanes Verðlag a höfuðborgarsvsðinu var 0,8% hærra en i Keflavik. Verðlag á Suðurnesjum utan Keflavíkur var 2,1% hærra en i Keflavík. Verðlag a Seffossi var 2,5% hærra en i Keflavik. Höfuðborgarsvæði Verðiag i hverfaverslunum var 3,0% hærra en i stórmörkuðum.
Vinningar
KR. 1
23731
AUKAVINNINÖAR KR.20.000
23730 23732
KR. 100. 000
44319 45772
KR 20.000
1-909 6306 7477 15919 27200 36371 51715
3110 6826 9784 17612 27979 40571 51746
5640 7370 1 1246 19652 34189 46703
KR. 10.000
é>3c! 9013 14381 22198 25828 34110 37940 41808 46249 48352 51022 57423
2826 9383 16246 23059 27635 34263 38285 42525 46695 48584 53743 59064
2883 10043 17806 23273 27934 34420 39159 42754 47019 48808 53850 59124
4071 12201 18957 23569 28273 35259 39538 44420 47 183 49039 54443 59185
4828 12300 19134 24079 23645 35614 40151 44439 47414 49249 55912 59227
5801 12576 19318 24460 304 59 35878 40751 44831 47625 50036 56942
5361 12913 21459 24500 30986 36788 41533 45015 47689 50228 56978
6951 14045 22160 25042 33047 36859 41787 45241 48238 50516 57414
KR.5.000
117 4756 9203 13729 18853 22944 27378 31290 35104 39406 44076 48366 52906 56998
123 4968 9458 13749 18904 22992 27422 31395 35105 39444 44111 48390 52932 57020
161 5037 9459 13836 18919 23181 27510 31445 35106 39455 44387 48462 52992 57067
323 5066 9495 13964 19011 23280 27571 31493 35210 39516 44416 48603 53012 57077
520 5069 9540 14274 19155 23296 27605 31532 35468 39746 44444 48648 53052 57117
532 5098 9876 14379 19230 23318 27680 31596 35471 39758 44485 48667 53319 57158
538 5106 9978 14567 19243 23437 27780 31614 35584 39859 44532 48668 53523 57181
557 5250 10069 14686 19303 23620 27835 31636 35603 39867 44628 48714 53644 57217
811 5384 10216 14802 19324 23621 28028 31643 356 M 39898 44685 48724 53670 57247
833 5494 10312 14877 19380 23631 28068 31677 35706 39998 44687 48811 53719 57399
927 5511 10395 14901 19388 23839 28143 31730 35769 40003 44764 48830 53721 57443
979 5629 10410 14903 19463 23859 28292 31735 35883 40052 44886 48852 53726 57454
1009 5664 10421 14921 19468 23961 28310 31736 35933 40064 44888 48880 53767 57540
1042 5699 10445 14997 19541 24134 28347 31742 35968 40107 44999 49066 53776 57578
1066 5762 10453 15006 19605 24203 28369 31815 36123 40267 45026 49078 53903 57595
1095 5778 10479 15007 19697 24272 28387 31821 36139 40319 45042 49128 53917 57614
1106 5890 10539 15035 19816 24337 28397 31849 36144 40359 45139 49170 53953 57644
1127 5933 10877 15061 19835 24339 28436 31859 36176 40407 45370 49262 54049 57717
1177 5998 10B94 15229 19865 24350 28512 31899 36304 40519 45400 49264 54064 57751
1215 6006 10930 15232 19953 24474 28544 32026 36320 40650 45403 49299 54069 57791
1245 6115 10946 15252 19987 24533 28586 32040 36361 40859 45439 49312 54146 57857
1277 6180 10994 15262 20034 24564 28626 32073 36444 40862 45459 49399 54151 57957
1370 6216 11004 15322 20036 24572 28745 32143 36467 41030 45485 49423 54193 58000
1385 6234 11043 15419 20258 24583 28797 32175 36503 41054 45501 49544 54271 58025
1413 6268 11074 15462 20265 24601 28837 32195 36719 41105 45570 49645 54291 58037
1513 6319 11130 15506 20345 24621 28844 32268 36745 41184 45589 49683 54369 58047
1551 6324 11157 15564 20373 24638 28863 32345 36772 41214 45600 49725 54426 58073
1599 6340 11158 15591 20404 24662 28913 32443 36981 41306 45666 49731 54534 58101
1609 6359 11192 15610 20441 24689 28934 32445 36997 41433 45670 49805 54582 58198
1814 6365 11275 15633 20573 24742 29133 32453 37020 41449 45713 49898 54600 58225
1841 6383 11424 15914 20596 24772 29273 32481 37310 41505 45860 49963 54709 58287
1856 6409 11430 15954 20685 24789 29322 32513 37325 41652 45936 49983 54712 58367
1979 6416 11562 15980 20691 24825 29351 32558 37437 41702 45952 50017 54750 58379
2012 6479 11637 15994 20700 24859 29485 32608 37480 41717 45960 50116 54761 58396
2043 6512 11664 16053 20754 25046 29549 32684 37506 41741 46032 50218 54931 58463
2060 6528 11831 16155 20769 25159 29569 32685 37556 41771 46216 50267 54936 58465
2101 6654 11876 16160 20897 25172 29585 32697 37622 41849 46289 50275 54942 58570
2235 6823 11925 16173 20910 25294 29598 32737 37714 41875 46291 50350 54997 58571
2259 6844 11960 16191 20916 25303 29609 32781 37721 41905 46328 50482 55139 58721
2284 6950 11973 16259 20983 25314 29664 32896 37750 41912 46357 50498 55271 58803
2318 6953 11993 16311 21034 25439 29784 32960 37759 41957 46374 50612 55297 58836
2399 7059 12027 16340 21045 25452 29816 33068 37826 41999 46507 50652 55320 58842
2401 7085 12030 16569 21102 25466 29891 33090 37856 42040 46527 50730 55358 58900
2489 7150 12094 16582 21158 25508 29944 33117 37875 42109 46533 50771 55567 58988
2507 7169 12118 16780 21197 25514 30003 33300 37891 42122 46572 50775 55609 58989
2525 7180 12160 16837 21219 25615 30135 33387 37956 42147 46626 50840 55621 59015
2566 7414 12197 16838 21224 25628 30161 33421 38056 42185 46653 50986 55671 59030
2574 7424 12336 16895 21256 25649 30203 33435 38057 42193 46708 50990 55687 59111
2680 7425 12494 16992 21318 25698 30279 33462 38067 42243 46768 51105 55751 59123
2774 7443 12508 17000 21381 25707 30281 33502 38118 42268 46780 51168 55867 59150
2805 7446 12520 17059 21436 25708 30310 33532 38156 42297 46955 51171 55871 59198
3052 7535 12548 17067 21463 25720 30312 33541 38187 42492 46976 51184 55873 59211
3251 7567 12577 17177 21517 25802 30368 33554 38236 42505 47012 51239 55916 59243
3269 7653 12621 17229 21649 25866 30404 33775 38245 42545 47039 51281 55923 59270
3286 7668 12622 17233 21829 25889 30467 33828 38299 42613 47083 51415 59427
3377 7671 12627 17310 21837 25947 30468 33909 38311 42616 47096 5142/ 55976 59455
3441 7705 12782 17317 21908 26018 30566 34015 38431 42803 47170 51435 56125 59469
3449 7805 12853 17360 21912 26032 30567 34025 38541 43035 47440 51671 56254 59512
3522 7846 12870 17389 21946 26050 30585 34088 28597 43040 47500 51726 56264 59518
3645 7996 12912 17524 21993 26121 30597 24127 38659 43064 47515 51790 56266 59539
3673 8163 12941 17594 22131 26226 30635 34205 38693 43099 47561 51907 56293 59575
3678 8182 12948 17670 2218? 26368 30638 34258 38740 43209 47574 52219 56407 596^5
3754 8333 12998 17698 ?~*277 26650 30651 34260 38742 43400 47627 52227 56443 oVöBl
3831 8348 13025 17745 22381 26658 30662 34430 38805 43414 47634 52350 56530 59/iS
3842 8367 13109 17766 22463 26692 30727 34491 38858 43425 47677 52413 56539 59778
3957 8488 13251 17776 22524 26741 30801 34509 33919 43540 47713 52438 56655 59847
3989 8494 13266 17850 22550 26815 30810 34582 38935 43557 47726 52479 56778 59924
3992 8497 13267 17905 22625 26853 30835 34599 38990 43594 47829 52547 56782
4053 8520 13326 18079 22667 26967 30869 34626 39125 43639 47859 52662 5ó7?9
4089 8527 13429 18301 22734 26985 30893 34632 39237 43763 47901 52727 56898
4197 8622 13443 18310 22752 27070 30929 34718 39280 43878 47955 52728 56908
4220 8635 13446 18349 22798 27087 30932 34851 39287 43910 47982 52787 56915
4287 8705 13454 18416 22802 27173 31055 34878 39296 44015 48137 52796 56919
4415 8854 13491 18456 22823 27302 31164 34996 39318 44026 48141 52800 56950
4492 8929 13555 18639 22863 27311 31233 35031 39328 44043 48157 52819 56975
4549 9177 13679 18798 22897 27331 31258 35053 39359 44047 48202 52889 56980
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
ooo noo