Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 45 t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓHANNA HELGA ÁKADÓTTIR frá Djúpavogi, siðast til heimilis í Ljósheimum 6, Reykjavík. verður jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag, miðvikudag 12. nóvember, kl. 13.30. Jarösett verður í Grindavíkurkirkjugarði. Guðrún Elin Bjarnadóttir, Olga Óla Bjarnadóttir, Sigurður Eymundsson, Áslaug Jónsdóttir, Heimir Hjálmarsson, og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, tengdaföður og afa, KRISTJÁNS SIGURÐSSONAR válstjóra, Miðvangi 133, Hafnarfirði. Valgerður fvarsdóttir, Ingveldur S. Kristjánsdóttir, Þórður Kristjánsson, Sigurður Kristjánsson, Valgerður Kristjánsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir, Kristín Þórðardóttir og barnabörn. Magnús Magnússon, Vigdís Elma Cates, Anna Sigurbergsdóttir, Jón Hjörtur Einarsson, Magnús Þórðarson t Þökkum innilega vinsemd og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTÍNAR MARÍU GUÐJÓNSDÓTTUR, Raufarfelli, Austur-Eyjafjöllum. Guð blessi ykkur öll. Ástþór Tryggvason, Þóra Sigurþórsdóttir, FinnurTryggvason, Svava Eyþórsdóttir, Ólafur T ryggvason, Bóel Guðmundsdóttir, Gréta Tryggvadóttir, Guðmundur Sigurbjörnsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför SOFFÍU JÓNU DAVÍÐSDÓTTUR, Bjarmalandi 5, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks og lækna sjúkradeildar A 7 Borg- arspítalans. Guðbjörn Guðlaugsson, börn, tengdabörn og barnabörn. TÖLVUSKÓU Stjómunarfélag íslands hefur undanfarin þrjú misseri starfrækt tölvuskóla, þar sem kennd er forritun og kerfisfræöi. Námið byggir aö verulegu leyti á hönnunar- og forritunarverkefnum sem hafa þaö markmiö aö nemendur öölist færni i aö þeita þeim aöferðum sem kenndar eru. Sum verkefni eru tekin beint úr atvinnulífinu, önnur eru tilbúin, en leitast er viö að láta þau endursþegla raunveruleikann. Námstími er 280 klst., kennt er 4 klst. á dag, frá kl. 8 á morgnana til 12 á hádegi, alla virka daga í 14 vikur. Þessi tími dagsins er erfiöur fyrir þá sem vilja stunda vinnu jafnhliöa námi. Þetta nám er nú hægt aö stunda í áföngum á kvöldin. Sama náms- efni er þá kennt i 7 áföngum. í forritunaráföngum geta nemendur valið milli ýmissa forritunarmála, s. s. Pascal, C, Fortran eöa Cobol. Einnig dBase III+ , sem kennt veróur i tengslum við gagnasafns- fræöi. Ekki er nauðsynlegt aö Ijúka náminu, hver og einn getur tekið þá áfanga sem honum hentar. Fyrsti áfanginn hefst mánudaginn 27. október. 40 KLST 40 KLST gagnaskipan QG ALGORIPMAR FORR'tun 1 FKÍ^«B^UT KERFISHONNUN grunnur Besta byrjendanámskeið ®^ksinnurn SfÆ- byrjenda- námskeiö. . stýrikerfiö MS-DOS. - Ritvinnslukerfiö Wor ■ . Töflureiknirinn Multiplaa _ Gagnasafnskerfið dBasem + ■ OTADUR- 17.november,40 klst., TIMI OG STADUn. 30_22.30. 2—3 kvöld i viku, kl. '9-3U Ánanaust 15. Stjórnunarfélag íslands nanaustum 15 • Sími: 62101 6 1 NVVAXIAKIÖR INNLÁN Nafnvextir Ársávöxtun Innlendir gjaldeyrisreikningar: fráfl.nóv. 1986 Sparisjóðsbækur ............................ 8,50% 8,50% Spariveltureikningar .......................10,00% 10,00% Sparireikningar með 3 mánaða uppsögn ...........................10,00% 10,25% Sparireikningar með 6 mánaða uppsögn ...........................11,00% 11,30% Hávaxtareikningur: Fyrstu 2 mán................................ 8,50% 8,50% Eftir 2 mán................................. 9,50% 9,50% Eftir 3 mán.................................10,50% 10,50% Eftir 4 mán.................................11,50% 11,50% Eftir 5 mán.................................12,50% 12,50% Eftir 6 mán.................................14.00% 14,00% Eftir 12 mán................................15,00% 15,00% Eftir 18 mán................................15,50% 15,50% Eftir 24 mán................................16,00% 16,00% eða verðtryggður með vöxtum miðað við kjör 3 og 6 mánaða verðtryggðra reikninga hjá bankanum. Verðtryggðir sparireikningar: 3 mánaða binding ..........................1,00% 6 mánaða binding ......................... 3,00% 18 mánaða binding ....................... 7,50% Fastirvextir 24 mánaða binding ....................... 8,00% Fastirvextir Húsnæðisvelta .............................. 4,00% Tékkareikningar ............................... 7,00% innst. í Bandaríkjadollurum ............. 6,50% innst. í sterlingspundum ................10,00% innst. í vestur-þýskum mörkúm ........... 3,50% innst. í dönskum krónum ................ 7,50% ÚTLÁN Víxlar (forvextir) .............................16,00% Viðskiptavíxlar ............................. Tékkareikningar yfirdráttur.................... 17,00% Skuldabréfalán (óverðtryggð) .................. 16,50% Verðtryggð lán.................................. 6,50% Viðskiptaskuldabréf ......................... Afurðalán I krónum .............................16,00% dráttarvextir 2.25% pr. mán................. 27,00% x) Sérstakar verðbætur................... 8,50% xx) Grunnvextir .......................... 9,00% xxx) Grunnvextir .......................... 9,00% xxx) Skuldbreytingar vanskila vaxtaálag ............................. 2.00% xxxx) Miðað við kaupgengi Betri kjör bjóðast varia (xxxx) ( XX ) ( xxx) (xxxx) pr. ár ársvextir ársvextir ársvextir SAMVINNUBANKI ISLANDS HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.