Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 1
80 SIÐUR B
STOFNAÐ 1913
257. tbl. 72. árg.________________________________FÖSTUDAGIJR 14. NÓVEMBER 1986______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins
Reagan játar l§yni-
samninga við Iran
Waahington. AP. Reuter.
RONALD Reagan, Bandarikjaf orseti, viðurkenndi i beinu sjónvarpsá-
varpi i nótt að stjóm hans hefði staðið í leynilegum samningaviðræð-
um við írani í hálft annað ár og að þeim hefði verið selt „smávegis
af vopnum“. Forsetinn sagðist hafa neyðst til að koma fram í sjón-
varpi til þess að koma staðreyndum um tilraunir til að fá bandariska
gisla í Líbanon leysta úr haldi og samband Bandarikjanna og Iran
á hreint.“
Reagan vísaði því á bug að hann
hefði reynt að kaupa bandaríska
gísla í Líbanon lausa með hergagna-
sölunni til írans. Hann sagði það
einnig flarstæðu að með henni
hefðu Bandaríkj amenn verið að
reyna að stuðla að írönskum sigri
í Persaflóastríðinu.
Reagan viðurkenndi að hafa
tvivegis sent Robert C. McFarlane,
fyrrum öryggisráðgjafa sinn, í
leynilegar ferðir til Iran, til „þess
að koma sambandi ríkjanna á aeðra
stig,“ eins og hann orðaði það. „í
millitíðinni hafa viðræður haldið
áfram og sambandið verið bætt.“
Hann sagði að Qölmiðlar hefðu
að undanfömu gefíð alranga mynd
af sambandi Bandaríkjanna og ír-
an. „Ég hef aldrei upplifað önnur
eins rangindi og útursnúninga í
forsetatíð minni. Við höfum ekki
farið á bak við bandamenn okkar
eða brotið gegn afstöðu okkar til
hryðjuverkamanna. Við höfum
heldur ekki látið undan þeim sem
halda bandarískum borgurum
föngnum í Líbanon, og munum aldr-
ei gera slíkt,“ sagði Reagan.
Stjómmálaskýrendur og erlendir
sendifulitrúar sögðu í gærkvöldi að
uppljóstranir um vopnasölu Banda-
ríkjastjómar til Iran og hefðu dregið
úr áreiðanleika utanríkisstefnu Re-
agans. Þeir sögðust telja að málið
ætti eftir að rýra forsetann trausti.
Sjá ennfremur frétt á bls. 30.
Mengunin 1 Rín:
Sandoz býður
bótaerreiðslur
Basel, Reuter, AP.
AP/Símamynd.
Arftaki Hófíar
Ungfrú Trinidad og Tobago, Giselle Jeanne-Marie Laronde, var
í gærkvöldi kjörin arftaki Hólmfríðar Karlsdóttur sem ungfrú
heimur við athöfn í AJbert Hall í London. Það kom í hlut Hólm-
fríðar að krýna ungfrú Laronde og var myndin tekin við það
tækifæri.
Paul Watson:
Sprengju-
hótuní
beinni út-
sendingu
Vancouver, AP.
RJÚFA þurfti beina útsend-
ingu útvarpsstöðvarinnar
CJOR I Vancouver í Kanada í
gær vegna sprengjuhótunar.
Paul Watson, formaður Sea
Shepherd samtakanna, var ein-
mitt í viðtali í útvarpssal þegar
hótunin barst.
.„Watson var ekki nefndur á
nafn,“ sagði Harvey Gold útvarps-
stjóri. „En við gemm ráð fýrir að
hótunin hafí verið gerð vegna við-
talsins við hann.“
200 manns vom í útvarpsbygg-
ingunni þegar hringt var og til-
kynnt um sprengju. Fólkið var
rekið út úr húsinu, þar sem einnig
er móðurtölva banka, og fékk ekki
að fara aftur til vinnu fyrr en
fimmtán mínútum síðar. Þá vom
tíu mínútur liðnar síðan sprengjan
átti að springa.
Lögregla leitaði síðar í bygging-
unni og fann ekkert sem benti til
þess að sprengju hefði verið komið
fyrir.
HÉRAÐSSTJÓRNIN í Basel sakaði í gær stjómendur efnaverksmiðj-
nnnar Sandoz nm vítaverða vanrækslu vegna þeirrar mengunar, sem
varð í Rínarfljóti eftir stórbrunann í vörugeymslu verksmiðjunnar.
Fyrirtækið hefur boðist til að greiða skaðabætur vegna mengunarinn-
ar.
í yfirlýsingu héraðsstjómarinnar
sagði að áhrífa eiturefnanna myndi
gæta víða í ánni um mörg ókomin
ár. Eiturefnin skoluðust út í ánna
með vatni, sem notað var til að
slökkva eldinn í vömgeymslunni.
Basel er helsta miðstöð efnaiðn-
aðar í Evrópu. Sagði stjómin að
nú væri það traust brostið, sem
borið hefði verið til stjómenda eftia-
verksmiðja.
Forstjórar Sandoz héldu blaða-
mannafund í gær og sögðu að þeim
hefði verið greint munnlega frá nið-
urstöðum skýrslu svissnesks trygg-
ingafyrirtækis frá árínu 1981. Þar
var varað við meingölluðu eldvam-
arkerfi í vömgeymslunni, sem
brann. Þeir kváðust aftur á móti
aldrei hafa fengið skýrsluna í hend-
ur.
Stjómin sagði einnig að greiddar
yrðu skaðabætur. Hans-Peter Sigg,
framkvæmdastjóri, sagði að fyrir-
tækið myndi axla alla ábyrgð. Hann
sagði að enn væri of snemmt að
segja til um upphæð skaðabótanna,
en þær yrðu í samræmi við þá
ábyrgðartryggingu, sem viðgengst
í efnaiðnaði.
Ég hræðist ekki
framsal til Islands
New York, frá Jóni Ásgeiri Sigurðesyni,
„ÉG HRÆÐIST ekki framsal til
Islands,“ sagði Rodney Coronado
á blaðamannfiindi í New York i
gærkvöldi. Hann er annar Sea
Shepherd-mannanna, sem taldir
eru hafa sökkt hvalbátum Hvals
hf. í Reykjavíkurhöfn og unnið
stórtjón í hvalstöðinni í Hvalfirði.
Sovéski andófsmaðurinn Yuri Orlov:
Gagnrýninn á evr-
ópska vinstrimenn
Straaborg, Reuter.
SOVÉSKI andófsmaðurinn og útlaginn Yuri Orlov sagði i fyrra-
dag, að vinstrimenn í Vestur-Evrópu virtust ekki hafa mihinn
áliuga á mannréttindum í Sovétríkjunum.
,Vinstrisinnar í Evrópu virðast Orlov var áður leiðtogi nokkurs
ekki vita, að það er ekki hægt
að skilja á milli öryggis allrar álf-
unnar og mannréttindamála i
Sovétríkjunum," sagði Orlov þeg-
ar hann heimsótti Evrópuþingið í
Strasborg. Kvað hann andófs-
menn á borð við sig sjálfan eiga
erfitt með að skilja þessa afstöðu.
hóps Moskvubúa, sem reyndu að
fylgjast með, að staðið væri við
ákvæði Helsinki-sáttmálans.
„Það er ekki hægt að greina á
milli grundvallarmannréttinda en
það virðast vestur-evrópskir vinst-
rimenn gera,“ sagði Orlov. Um
þá tillögu Eduard Shevardnadze,
utanrikisráðherra Sovétríkjanna,
að haldin verði nokkurs konar
mannréttindaráðstefna í Moskvu
á næsta ári, sagði hann, að hún
væri aðeins hugsuð sem pólitísk
sjónhverfing.
Orlov var í sjö ár í sovéskum
vinnubúðum og síðan í útlegð inn-
anlands í Síberíu. Hann var
leystur úr haldi {október sl. ásamt
bandaríska blaðamanninum Nic-
holas Daniloff.
fréttaritara Morgunbiaðsins:
Coronado sagði þá tvo hafa brot-
ist inn í hvalstöðina um níuleytið á
laugardagskvöld og verið þar fram
á nótt. Að því búnu hefðu þeir ekið
til Reykjavíkur óg farið um borð í
hvalbátana. Þeir hefðu gengið úr
skugga um að enginn væri um borð
og opnað síðan botnlokana. Hann
sagði auðvelt hafa verið að komast
fiá borði eftir að sjór tók að fossa
inn í vélarúm bátanna.
Rodney Coronado játaði ekki
beinlínis aðild sína að skemmdar-
verkunum. Hann ræddi oftast um
þá í þriðju persónu að ráði lögfræð-
inga. „Þeir sem unnu verkin voru
á Íslandi á fjórðu viku. Annar þeirra
vann um skeið hjá Sláturfélagi Suð-
urlands, sem pakkað hefur hvalkjöt-
inu fyrir Hval hf. Þeir bjuggu á
farfuglaheimili og fleiri stöðum,“
sagði hann.
Fjölskyldu Coronado kom aðild
sonarins að skemmdarverkunum á
íslandi algjörlega á óvart, að sögn
sjónvarpsfréttamanns frá San
Francisco. Móðir hans, Sunday Cor-
onado, var hlessa og sagðist ekki
trúa tíðindunum.
Sjá ennfremur frásögn af
blaðamannafundinum á bls. 2.
Símamynd/Jón Ásgeir Sigurösson.
Rodney Coronado á blaðamannafundinum i New York i gærkvöldi.