Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 ADU HUGMY DINA Álafoss efnir til samkeppni um hönnun á handpjónapeysum. Allir hafa rétt til þátttöku í þessari keppni, jafnt hönnuðir sem áhugafólk. Tíu hugmyndaríkustu peysurnar verða verð- launaðar. 1. verðlaun: Páskaferð fyrir 2 til Mallorka á vegum Atlantik. 2. verðlaun: Helgarferð fyrir 2 til Amsterdam á vegum Atlantik 3. -10. verðlaun: 10.000 kr. Skilyrði: Garnið sem nota á í peysurnar er: Álafoss - hespulopi Álafoss - lyng Alafoss - flos Peysurnar eiga að vera á fullorðna, konur og karla. Peysurnar eiga að vera opnar, t.d. hnepptar, með rennilás eða á einhvern annan hátt opnar. Full- prjónaðri peysu skal skilað inn til Álafoss fyrir 10. desember 1986 merktri „samkeppni", og dulnefni höfundar. Rétt nafn höfundar skal síðan fylgja með í lokuðu umslagi merktu dulnefninu. Dómnefnd mun velja úr innsendum peysum fyrir 15. desember: Hana skipa: Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Brynhildur Sverrisdóttir, markaðsstjóri Guðrún Gunnarsdóttir, hönnuður Álafoss áskilur sér rétt til að nota verðlaunað- ar peysur að eigin ósk / í samráði við hönnuð. Nánari upplýsingar eru veittar hjá hand- prjónadeild Alafoss í síma 666300. Munið að allir hafa rétt til þátttöku. ^lafoss Pósthólf 404 121 Reykjavík Porsche Jóns S. Halldórssonar hafði mikla yfirburði f rally cross- keppninni. Er þetta Í fyrsta skipti sem Porsche vinnur keppni hérlendis, en varla sú síðasta að mati Jóns ... Rally cross BIKR: Léttur sigur Porsche ÞAÐ veittist Jóni S. Halldórssyni létt verk að vinna rally cross- keppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur á sunnudaginn. Ók haxm Porsche 911 og höfðu and- stæðingar hans ekki roð við bílnum. Daníel Gunnarsson varð annar á Opel Kadett eftir ágætan akstur og nýliðinn Siguijón Gylfason þriðji á Lada. Fremur fáir bflar tóku þátt, átta keppendur mættu til leiks, en ís- landsmeistarinn Jón Hólm var Qarri góðu gamni vegna vélarvandræða í Volkswagen hans. Keppendalist- inn var því heldur rýr, en ökumenn sýndu þó góð tilþríf á (silagðrí brautinni. Fjórir nýliðar sýndu skemmtileg tilþrif og all ævintýra- lega takta í beygjum á köflum, í því voru fremstir Snorri Harðarson á Datsun og Hjálmar Krístjánsson á Escort. Hvorugur komst í úrslit, en þar tók Jón S. Halldórsson strax afgerandi forystu á Porsche-bfln- um. Gat hann meir að segja leyft sér óvæntan snúning í einni beygj- unni án þess að tapa fyrsta sætinu. Ók hann hríngina fimm um braut- ina á 4,49 minútum. Daníel Gunnarsson fékk tímann 5,03 og Sigurjón Gylfason 5,34. Fjórði í keppninni varð Ársæll Magnússon á Lada, en hann lauk þó ekki öllum hringjunum vegna bilunar. Lukkulegir kappar I verðlaunasætunum. Sigurvegarinn Jón S. Halld- órsson (t.v.), Danfel Gunnarsson og Sigurjón Gylfason, sem stóð aig vel í sinni fyratu keppni og varð þriðji. súkkulaði... lakkrisrör..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.