Morgunblaðið - 14.11.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 14.11.1986, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Frímerki Hver vill skipta á frímerkjum við mig, Ísland/Austurríki. Skrifiðtil: Hofmarcher Walter, Vöeststsasse 5, A-4060, Austria. Listskreytingahönnun Myndir, skiiti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Múrvinna — flísalagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrarameistari, sími 71835. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 1 = 1681114872 = 9.0 Foreldrar í Breiðholti Munið laugardagsskóla Hjálp- ræðishersins á morgun kl. 14.00 í Hólabrekkuskóla. Öll böm eru velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 16. nóvember kl. 13 gönguferð á Vífilsfell (655 m). Ekið að afleggjaranum gegnt Litlu kaffistofunni og gengið þaðan. Gangan tekur um 3 klst. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Hátúni 2 ( kvöld kl. 20.30 verður sameig- inleg unglingasamkoma KSS og Hvitasunnumanna. Verður fjöl- breytt dagskrá m.a. mikill almennur söngur, vitnisburðir, leikir og létt gaman og einnig taka sönghópar frá KSS og Fíladelfíu lagiö. Mætum nú stundvislega og takið með ykkur gesti. Allt ungt fólk hjartanlega velkomiö. Nefndirnar. Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Að trúa og treysta i kvöld kl. 21.00 flytur Einar Aðalsteinsson erindi. Ath. á laugardögum er opið hús frá kl. 15.00 til 18.00. | radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Vil leigja 30-50 tonna bát til dragnótaveiða í vetur. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „D — 1971“. Útgerðarmenn Tilboð óskast í sem nýtt 136 tonna fiskiskip mjög vel útbúið til togveiða. Skipið er með kvóta. Tryggingarmat skipsins er 82 milljónir. Upplýsingar í símum 92-1335 og 92-2278. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ■ I Nauðungaruppboð á Miðengi 8, Selfossi, þingl. eign Sveins Guömundssonar og Mar- grétar Þórmundsdóttur fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Landsbanka (slands og Veðdeildar Landsbanka fslands föstudaginn 21. nóv. 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á þingl. eignarhluta Hilmars H. Jónssonar i landi Mýrarkots i Grimsneshreppi fer fram é eigninni sjálfri eftir kröfum Árna Vilhjálmssonar hrl., Sveins H. Valdimarssonar hr., Ólafs Axels- sonar hrl. og Verslunarbanka fslands hf. mánudaginn 17. nóv. 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á hraðfrystihúsi við Hafnargötu á Stokkseyri, þingl. eign Hraðfrysti- húss Stokkseyrar hf. fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum inn- heimtumanns rískissjóðs og Hallgríms B. Geirssonar hrl., mánudaginn 17. nóv. 1986 kl. 10.00. Sýslumaður Ámessýslu. Óskum eftir notuðu timbri, 1x6 tommur. Upplýsingar veitir Birgir Reynisson í síma 92-4978. Innréttingar o.fl. til sölu Vegna breytinga á veitingarekstri eru til sölu innréttingar, tæki og áhöld og margt fleira. Upplýsingar í símum 19969 eða 10340. íbúð á Ólafsf irði til sölu 4ra herb. á 2. hæð. Geymsla og þvottahús í kjallara. Upplýsingar í síma 96-62504 eftir kl. 5 á daginn og allan daginn um helgar. Húsgögn Til sölu 2ja sæta sófi og 1 stóll, krómuð grind, dökkbrúnt áklæði. 1 hornborð, 1 sófa- borð, krómuð grind og marmari. 4 stólar með örmum frá K.S., einnig lítið kringlótt eldhúsborð og 3 stólar + 3 kollar. Til sýnis og sölu í dag, föstudag, hjá Daníel Ólafssyni hf., Vatnagörðum 26. t * Starfsmaður sendiráðs óskar eftir að kaupa húseign í nágrenni Reykjavíkur á stórri lóð fyrir utan skipulag t.d. Mosfellssveit. Tilboð sendist: M. Ingimundarson, Embassy of Japan, Gárdesgatan 10, 115 27 Stockholm. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur aðal- fund i Sjálfstæðishúsinu að Hafnargötu 46, 17. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Salóme Þorkels- dóttir alþingismaöur verður gestur fundaríns. Kaffiveitingar. Mætum vel og stundvislega. Stjómin. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins Flokksráösmenn eru minntir á flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins að Hótel Sögu föstudag og laugardag 14.—15. nóvember 1986. Dagskrá Föstudagur 14. nóvember: Kl. 15.00-18.30 Flokksráðsfundurínn settur. Ræða formanns Sjálfstæöisfiokksins Þorsteins Pálssonar, fjármálaráðherra. Kosning stjórnmálanefndar og byggðanefndar. Ræður Einars K. Guðfinssonar, útgerðarstjóra og Siguröar B. Stefánssonar hagfræðlngs um byggða- mál. Almennar umræður. Kl. 21.00-01.00 Opið hús i Valhöll. Laugardagur 16. nóvemben Kl. 10.00-12.00 Fundir stjórnmálanefndar og byggðanefndar i Val- höll. Kl. 13.30-17.00 Lögð fram drög að samþykktum fundaríns. Stjórnmálaályktun. Ályktun um byggðamál. Almennar umræður. Afgreiðsla mála. Fundarslit. Álfhildur Qlafsdóttir sýnir í Ásmundarsal: Stefni á lista- skóla í Flórída Álfhildur Ólafsdóttir og eht verka hennar ÁLFHILDUR Ólafsdóttir opnar sýningu á 38 olíumálverkum á laugardaginn kl. 14.00 í Ásmund- arsal. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Álfhildar, en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til 23. nóvem- ber og eru verkin máluð á sl. tveimur árum. Hún er fædd og uppalin f Bolung- arvík, flutti þaðan til ísaQarðar og síðan til Reykjavíkur.Álfhildur hef- ur verið búsett í Bandaríkjunum í 24 ár og býr þar enn. Hún sagðist vera að flytja til St. Petersburg á Flórída frá Albany í New York, en fyrstu 20 árin í Bandaríkjunum bjó hún í Suður-Karolínufylki með manni sínum, Bandaríkjamanni sem hún kynntist hér á landi. „Mér líkaði alltaf miklu betur við suðurríkin. Fólkið þar er miklu persónulegra og yndislegra einhvernveginn og það er svo hlýlegt og vingjarnlegt. Það er líka úr fleiru að moða þama suður frá. Atvinnutækifærin eru fleiri. Flórída er vaxandi fylki og þar er líka mikið af góðum listaskól- um. Ég hef alltaf verið að mála í gegnum árin, en tíminn var naumur þegar hugsa þurfti um bú og ijögur böm. Nú hin síðari ár, hef ég meiri tíma, enda bömin fulíorðin.“ Álfhildur sagðist aldrei hafa farið á neina listaskóla - en vissulega væri það draumurinn. Hún hefur sótt nokkur námskeið og þykist nú ætla að fara að læra, eins og hún komst að orði. „Ég ætla örugglega að halda ótrauð áfram þar sem ég er nú komin á skrið. Ég er mikið náttúrubam, enda gefa myndimar mínar það til kynna. Ég mála ekki fantasíur. Ég er allt of mikið fyrir hreina náttúm til að geta farið að breyta henni og afskræma í mynd- um mínum. Efniviðinn sæki ég mestmegnis til íslands þótt nokkrar myndanna séu ættaðar frá Banda- ríkjunum. Það eru svo dásamlegir litir i íslenskri náttúm, svo sérstak- ir. Erlendir málarar ná ekki þessum sérstöku (slensku náttúmlitum - þeir kunna hreinlega ekki að mála íslenska náttúm. Myndimar þeirra verða oft á tiðum svo skrautlegar þegar það á alls ekki við,'“ sagði Álfhildur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.