Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986
Dömu flauelsbuxur
Sending af hvítum, svörtum, bláum og
grænum flauelsbuxum.
Str. 36—44. Verð kr. 1.800,-
Hestamannafélagið Gustur
Hestamenn!
Árshátíð Gusts verður haldin í Félagsheimili
Kópavogs laugardaginn 15. nóvember nk. og
hefst með kokteil kl. 19.00.
Matur, skemmtiatriði, dans.
Miðasala í sfmum: 35635, 40314, 13395.
BETRA GETUR MÐ
MRIAORÐIÐ
Fyrsta stig Lotusparnaðar er að opna Innlánsreikning
með Ábót.
Þann 1. nóvember síðastliðinn hækkuðu Ábótarvextir um 1.5%.
Ársávöxtun á Innlánsreikningi með Ábót er því orðin 15.49%.
Standi fé þitt óhreyft í 18 mánuði, hækka vextirnir fyrir
allt sparnaðartímabilið.
Þar með er fyrstu lotu lokið og ársávöxtunin orðin 16.04%.
Svona hækkar ársávöxtunin lotu fyrir lotu, þar til hámarki er náð
í þeirri fjórðu, 17.71 %.
Og samt heldur þú allan tímann fullum umráðum yfir sparifé þínu.
■■■MJ
SPARNAÐUR
örugg leið til hárra vaxta.
Allar upplýsingar um Lotusparnað færðu á afgreiðslustöðum bankans
Dagnr lyfja-
fræðinnar 1986
Lyfjafræðingafélag' íslands
gengst fyrir „Degi lyfjafræðinn-
ar“ i stofu 101 i Lögbergi á
morgun, iaugardag, og hefst
hann kl. 14.00 síðdegis.
Dagur lyflafræðinnar ber að
þessu sinni yfirskriftina: Tölvur og
apótek, verkefni og notagildi. Fund-
arstjóri verður Guðmundur Steins-
son, apótekari, en frummælendur
verða Siguijón Jónsson, apótekari,
Guðmundur Reykjalín fram-
kvæmdastjóri, Hjördís Claessen
lyQafræðingur, Kristján Linnet
lyfjafræðingur, Axel Sigurðsson
lyfjafræðingur og Leifur Franzson
lyQafiræðingur. Verða ræddir
möguleikar tölvunotkunar í apótek-
um og sjúkrahússapótekum, jafnt í
Reykjavík sem á landsbyggðinni.
Dagur lyQafræðinnar er einkum
ætlaður lyQafræðingum og öðru
starfsfólki apóteka, en öllum er
heimill aðgangur.
nfur
áfram.
Dugguvogi 2 Sími: 84111
Hringiö og Pantið Tíma.
Hljóðeinangrandi
loftaplötur til lím-
ingar í loft.
ÍSLEMZKA
VERZLUMARFÉLAGID HE
UMBOÐS- & HEILDVERZUJN ’
Loftaland,
Bfldshöföa 16,
sími 687550.
HRINGDU
og fáðu áskriftargjöldin
skuldfærð á greiðslukorta-
reikning þinn mónaóarlega.
SÍMINN ER
691140
691141
mergnnhlAhih