Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 og að sjálfsögðu verður Jón Rafn í stuði á loftinu Hlaðborð með allri villibráð sem völ er á 1986 Borðapantanir í síma 651130 Veitingahúsiój ~"7Æ ílansen} „Elísabet Péturs- dóttiru komin é bak Islenzkum gssðlngl, en fttður hennar, Pat ienn- Ings, þykir vlss- ara att sleppa ekki alveg af hennl hendlnnl. Pat Jennlngs og Ellzabeth déttlr hans spjalla vltt (slenzku knap- ana. Ava hefur ekki sleppt síga rettunni frá stríttslokum. OSRAM brugðið og sagt Övu að henni stæði öll hjálp hans til boða. „Övu fannst mjög til þessa koma. Þrátt fyrir að þau hafí verið skilin í mörg ár hafa þau alltaf verið góð- ir vinir, sant hvort öðru kort á jólum og afmælum — margt þess háttar", segir vinur beggja. Ava hefur reyndar alltaf borið Frank vel söguna, þó svo að hann sé annálaður skaphundur. „Hjóna- band okkar hefði aldrei enst, en núna elskum við hvort annað — í hæfílegri fjarlægð. Við höfum bæði mildast með árunum." Eftir að Ava var skráð inn á sjúkrahúsið var hún rannsökuð á alla lund og kom í ljós að hún var ekki með krabbamein, en með al- varlegt lungnakvef. Þegar hún hafði verið þar í 11 daga kvartaði hún undan svima, áköfum höfuð- verkjum og dofa á vinstri hluta líkamans. Vinstri hlið andlits henn- ar var bólgin hún drafaði og komust læknamir að því að hún hafði feng- ið siag. Of snemmt er að segja til um hvort hún bíði varanlegan skaða, en að öðru leyti er heilsa hennar eftir atvikum. Fyrst þegar hún kom á sjúkrahú- sið virtist allt vera í lagi, hún gekk um ein og óstudd og lék á als oddi. Sinatra sendi henni blóm og hringdi Dulux Ijóslifandi orkusparnaður 80% lægri lýsingarkostnaður og sexföld ending 5Q JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. daglega. „Yfírleitt höfu þau um nóg að tala í 20 mínútur, en eftir að hún fékk slagið þurfti hjúkrunar- kona að halda á símtólinu fyrir hana. Það var mjög sorglegt, því höfðum búist við því að hún naeði sér fyrr“, sagði hjúkrunarkona nokkur. Flestir virðast þó vera bjartsýnir á bata Övu, því hún hefur sýnt það og sannað að hún gefst ekki auð- veldlega upp. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Síml 688588 Þjónusta í öllum helstu raftækjaverslunum Peter Jennings heilsar upp á íslenska hestamenn Þetta er dóttir mín, Elísabet Pétursdóttir, eins og hún mundi heita á íslandi," sagði Peter Jennings, fréttastjóri NBC- sjón- varpsins og íslandsvinur, þegar hann heilsaði upp á íslensku hesta- mennina að sviðsbaki í Madison Square Garden sýningarhöllinni síðastliðinn laugardag. Hann kynnti tíu ára dóttur sína og sagðist hafa sagt henni frá þessum frábæru, ísiensku hestum sem hann þekkti frá íslandsferðum sínum og núna langaði hana til að prófa að setjast á bak. Það þótti knöpunum á Banda- rísku hestasýningunni sjálfsagður hlutur og Elísabet tyllti sér á bak stundarkom. Þau feðgin og fylgd- armaður þeirra John Franzreb sýningarstjóri spjölluðu síðan við hestamennina sem sýndu níu gæð- inga á fjórum sýningum í sýningar- höllinni í New York um síðustu helgi. .. 7'/.. í'/ Villibráðakvöld verða A. HANSEN dagana 13. -15 a . nov Haukur Morthens m ogfélagar skemmta matargestum % ■M' PC
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.