Morgunblaðið - 14.11.1986, Side 63

Morgunblaðið - 14.11.1986, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 Úrvalsdeildin: IBK heldur toppsætinu — „Þeir eru góðiren ekki svona góðir“ sagði Gunnar Gunnarsson þjálfari KR um lið ÍBK Guðjón Skúlason átti mjög góðan leik og skoraði 31 stig þegar lið hans ÍBK sigraði KR, 87:58, f Keflavík í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 40:28 fyrir Keflavík. Keflvíkingar höfðu frumkvæðið frá upphafi leiksins og þegar fimm mínútur voru til leiksloka var mun- urinn 29 stig. Síðustu mínúturnar gátu Keflvíkingar leyft sér að láta aðalmenn sína hvíla, slíkir voru yfirburðirnir. „Þeir eru góðir en ekki svona góðir. Þetta var lakasti leikur okkar í vetur, “ sagði Gunnar Gunnars- son, þjálfari KR, sem var að vonum vonsvikinn með úrslit leiksins. „Góð vörn og styrkur í sóknarfá- köstum skóp sigur okkar í þessum leik. Það hefur líka sitt aö segja að hafa góða breidd í liðinu, eins og hjá okkur í kvöld, “ sagði Gunn- ar Þorvarðarson, þjálfari ÍBK. Allir leikmenn IBK skoruöu í leiknum og bar mest á Guöjóni og Sigurði Ingimundarsyni. Hjá KR var Ástþór Ingason sá eini sem sýndi góða takta og skoraði 22 stig. Pólskur sigur PÓLVERJAR sigruðu íra 1:0 í vin- attulandsleik i knattspyrnu f Varsjá á miðvikudagskvöld. Marek Koniarek skoraði sigur- markið rétt fyrir leikhlé. Gunnar R. Ingvarsson Gunnar ráðinn þjálfari Þróttar GUNNAR R. Ingvarsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildar- liðs Þróttar f knattspyrnu fyrir næsta keppnistfmabil. Gengið var frá ráðningu hans fyrir skömmu og hefur hann hafið störf. Gunnar hefur þjálfað yngri flokka félagsins með mjög góð- um árangri. Síðustu þrjú árin hefur hann þjálfað annan flokk félagsins. Hann er gamalreyndur knatt- spyrnumaður og lék samtals 238 leiki með meistaraflokki félagsins á árunum 1962 til 1976, eða fleiri leiki en nokkur annar Þróttari hefur náð að leika í meistaraflokki. Kristbjörn og Kristinn Alberts- synir dæmdu ágætlega. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 31, Siguröur Ingimundarson 15, Gylfi Þorkelsson 9, Hreinn Þorkelsson 9, Jón Kr. Gfslason 6, Falur Harðarson 6, Ólafur Gottskálksson 5, Matti Ó. Stefánsson 2, Ingólfur Har- aldsson 2, og Guðbrandur Stefánsson 2. Stig KR: Astþór Ingason 22, Guðmund- ur Jóhannsson 12, Guðni Guðnason 9, Matthias Einarsson 6, Ólafur Guðmunds- son 4, Skúli Thorarensen og Garðar Jóhannsson 2 hvor og Samúel Guðmunds- son eitt. g g 1. deild: Öruggt hjá ÍR ÍR sigraði ÍS með 84 stigum gegn 62 í 1. deild karla f körfuknattleik í gærkvöldi. Staðan f hálfleik var 47:34 fyrir ÍR. Karl Guðlaugsson var mjög góð- ur í liði (R og skoraði sjö þriggja stiga körfur, þar af þrjár í röð í fyrri hálfleik. Staðan í úrvals- deildinni STAÐAN f úrvalsdeildinni f körfuknattleik er nú þessi: ÍBK UMFN Valur Haukar KR Fram 7 5 7 5 6 4 7 3 7 3 6 0 2 510:423 10 2 530:480 10 2 391:384 4 530:480 4 490:522 6 324:446 Síðasti leikurinn í 7. umferð verður í Seljaskóla á sunnudag- inn. Þá eigast við Valur og Fram og hefst hann kl. 20.00. • Guðjón Skúlason átti stórieik með ÍBK gegn KR f gærkvöldi og skoraði 31 stig. Keflvfkingar eru nú efstir í úrvalsdeildinni með 10 stig eftir sjö leiki. Góður endasprettur Njarðvíkinga nægði NJARÐVÍKINGAR áttu góðan endasprett og sigruðu Hauka, 64:72, í úrvalsdeildinni f körfu- knattleik í Hafnarfirði í gærkvöldi. 1. deild kvenna: Tvöfalt hjá ÍBK ÍBK vann tvöfaldan sigur í körfu- boltanum í gærkvöldi. Kvennalið þeirra sem leikur í 1. deild vann sigur á UMFG, 70:56. Staðan STAÐAN í 1. deild kvenna f körfuknattleik er nú þessi: ÍBK 5 4 1 276:216 8 is 6 4 1 206:167 8 KR 4 3 1 187:149 8 UMFN 4 1 3 148:147 2 ÍR 3 1 2 100:160 2 Haukar 4 1 3 160:188 2 Grindavik 6 1 4 207:268 2 Handknattleikur: UMFN sigraði NJARÐVÍK sigraði Hveragerði auðveldlega, 31:18, f 3. deild karia í handknattleik f gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 37:29 fyrir Keflavík og voru yfirburðir þeirra miklir eins og tölurnar bera með sér. Björg Þorsteinsdóttir var stiga- hæst í liði ÍBK, skoraði 26 stig. Guðlaug Sveinsdóttir gerði 24. Hjá UMFG var Marta Guðmundsdóttir atkvæðamest með 21 stig. B.B. U-21: Spánn sigraði SPÁNN vann Rúmeníu með einu marki gegn engu f Evrópukeppni landsliða f knattspyrnu skipaða leikmönnum 21 árs og yngri í fyrra kvöld. Leikurinn fór fram í Cordoba á Spáni fyrir framan 20 þúsun áhorf- endur. Loren Juarros skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Haukar höfðu 10 stiga forskot f leikhléi, 42:32. Hittni Hauka f seinni hálfleik var mjög slök og náöu Njarðvfkingar að saxa jafnt og þétt á forskotið og vinna verð- skuldað. Njarðvíkingar byrjuðu betur og voru oftast yfir framan af þótt munurinn væri ekki mikill. Þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan jöfn, 22:22. Eftir það kom besti kafli Hauka, sem skoruðu 20 stig á móti 10 stigum Njarðvíkinga. Njarðvíkingar komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og tókst að jafna í fyrsta sinn í hálfleiknum, 50:50, þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Sigu síöan framúr, þrátt fyrir að Valur Ingimundarson léki ekki með seinni hluta hálfleiksins vegna meiðsla. Helgi Rafnsson var bestur í liði Njarðvíkinga og tók alls 19 fráköst og skoraði 23 stig. Hann mætti þó vera öruggari í vítaskotunum. Valur lék vel með hans naut við. Jóhannes, Kristinn, (sak og Teitur léku einnig vel, sérstaklega stóð Teitur sig vel í lokin og skoraði þá tvær síðustu körfurnar. Njarðvík- ingar eru þar með komnir í toppslaginn ásamt nágrönnum sínum úr Keflavík. Haukar léku ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni var eins og liðið næði sér ekki á strik. Pálmar hitti þá mjög iila og munar um minna, skoraði aðeins tvær körfur í síðari MorgunblaðiA/Einar Falur • Helgi Rafnsson og Ingimar Jónsson (nr.15) berjast hér um knöttinn f leiknum f gær. hálfleik. ívar Ásgrímsson, Hennig og Ólafur Rafnsson, sem fór á kostum í fyrri hálfleik, stóðu sig best í liði Hauka. Leikurinn i heild var frekar slakur og hittni leik- manna ekki góð. Bergur Steingrímsson og Ómar Scheving dæmu þokkalega. Stig Hauka Ólafur Rafnsson 21, Páimar Sigurðsson 16, Henning Henningsson 12. Ivar Ásgrimsson 12, Eyþór Árnason 2 og Ingimar Jonsson 1. Stig UMFN: Helgi Rafnsson 23, Valur Ingimundarson 13, Jóhannes Kristbjöms- son 10, Kristinn Einarsson 10, Isak Tómasson 10 og Teitur öriygsson 8. Vajo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.