Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 Minning: Arný Sigurðar- dóttir frá Skuld Fædd 16. janúar 1919 Dáin 8. nóvember 1986 Hún Ámý er dáin, þessi lífsglaða góða kona, sem var nágranni okkar í 32 ár. Erfitt er að ímynda sér Grundargerðið án hennar. Ámý sló alltaf á létta strengi og vildi öllum hjálpa. Hún var okkur strákunum mjög góður vinur og féll aldrei .styggðaryrði á milli, þótt við væmm ansi fyrirferðarmiklir á köflum. Alltaf áttum við vísan griðastað hjá þeim heiðurshjónum Amýju og Jóni, væru foreldrar okkar ekki við. Skorti þá ekki mat og drykk né heldur hjartahlýju, af henni var nóg. Margar vom þær stundir sem Ámý aðstoðaði hana mömmu svo sem fyrir fermingarveislur og fleiri stórviðburði í lífi okkar. Þá sjá for- eldrar okkar á bak góðum vini og ferðafélaga úr ferðum jafnt utan- lands sem innan, þar sem Amý var jafnan hrókur alls fagnaðar. Við bræðumir sendum Jóni og fjölskyldu innilegustu samúðar- kveðjur. Megi Guð geyma Ámýju okkar. Heimir, Óli Ragnar, Gylfi og Diddi. Drottmn vakir, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Blíðlynd eins og besta móðir ber hann þig í faðmi sér. Allir þótt þér aðrir bregðist, aldrei hann á burtu fer. Drottinn elskar, - Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. IÐGJOLD / " '3 í 1 i f t/ / Þegar æviröðull rennur, rökkvar fyrir sjónum þér, hræðstu eigi, hel er fortjald, hinum megin birtan er. Höndin, sem þig hingað leiddi, himins til þig aftur ber. Drottinn elskar, — Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. (Sig. Kr. Pétursson) Þær em margar minningamar sem leita á hugann þegar við minn- umst elskulegrar vinkonu og nágranna, Ámýjar Sigurðardóttur, sem lézt á gjörgæzludeild Borg- arspítalans eftir næstum fjögurra mánaða erfíða sjúkdómslegu. Það er miklu fátækara Gmndar- gerðið okkar nú, svo ekki sé minnst á hið stóra skarð sem komið er i hennar elskulegu Qölskyldu. Vinur okkar Jón og dætumar Lóa og Sig- rún svo og tengdasynimir og ömmubömin, en svo sannarlega bar hún hag þeirra fyrir brjósti og dáði og var unun að heyra gleði hennar yfir þeirra velgengni. Hún var þeirra vinur. Þau hafa misst mikið, megi góður Guð vemda þau og styrkja í þeirra miklu sorg, en minn- ingin um elskulega konu vermir. Ekki verður rakinn æviferill Ámýjar hér, það munu aðrir gera. Minningamar sem við geymum frá okkar samvemstundum em ljúfar, ekki síst í vor þegar við hittumst og vom eiginmenn okkar með, það er dýrmætt að svo skyldi hafa ver- ið enda létu þeir oftsinnis ánægju sína í ljós yfir klúbbnum okkar, sem við kölluðum gjaman, stelpumar í götunni, svona í gamni, en var auð- vitað alvara því saman höfum við verið meira eða minna í 30 ár. „Hvar hittumst við næst?“ var venjulega spurt þegar við kvödd- umst, aldrei slíku vant var það ekki ákveðið hver hefði næsta klúbb eða hvenær. Kannski var það vegna þess að hún var mesta driffjöðurin okkar og hafði gjaman fyrsta boðið á haustin á þeirra yndisiega heim- ili, sem þau hjónin byggðu svo notalega upp, á allan hátt. Þangað var gott að koma. „Hvar hittumst við næst? Eitt er víst, að elskulega vinkonu okkar hittum við, hver fyr- ir sig, aðeins á góðum stað. í hjörtum okkar geymum við minningu um elskulega vinkonu. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt (V. Briem) Stella, Steina, Guðrún, Kristbjörg, Bjamey, Helga Björg og fjölskyldur. VIBGERÐAR MÚNUSIA Á VÖKVADÆLUM OG BÚNAÐI Sérhæft verkstæöi - Allar dælur álagsprófaðar í nákvæmum prófunarþekk. Áratuga reynsla starfs- manna og fullkomnasta vökvadæluverkstæði JTT a landsins tryggir þér f O/ góöa þjónustu. UUVDVÉÁAfíHF SMIEULMEGI66. KÓfWOGI, S. 9176600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.