Morgunblaðið - 14.11.1986, Side 23

Morgunblaðið - 14.11.1986, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 23 Jónas Elíasson, aðstoðarmaður iðnaðarráðherra: Áætlað að ríkissjóður yfirtaki skuld ir Orkubús Vestfjarða og RARIK Skuldirnar nema rúmum 4 milljörðum króna mennta á móðurmáli; hún hefði reglulega gefíð úr árbók um rann- sóknir á þessu íslenzka (og erlenda) fræðasviði og þar með lagt grund- völl að dómgreindarmyndun um músík: í hverju felist listgildi þess- arar lífstjáningar, í hveiju séu fólgin verðmæti þess, sem kallast má alþýðu- og þjóðlagamúsík, hvað skilji listmúsík frá listvana músík, hvar séu dregnar markalínur milli afþreyingar, nautnar og menning- arlöngunar. Að síðustu mætti benda á mikilvægi allrar niðurgreiningar (analytik), sem oft er lykill að völ- undarhúsi listrænnar sköpunar, að óglejnndum rannsóknum á íslenzk- um músíkhandritum og þjóðlaga- arfí. Ef Háskólinn hefði skilið sinn möguleika fyrir aldatfyórðungi væri nú til grunavöllur að þroskavæn- leg\i músíklífi, þar sem allar greinar tónmennta fengju að safna og þrífast vel, því músík er fjöl- breytilegt andans fyrirbæri sem handverk, list, uppeldisþáttur, skemmtun, afþreying, samfélags- afl, menningaratriði og vísinda- grein. Þannig verður engin önnur list- grein eða menntagrein til að grípa inní mannlíf á jafnmörgum sviðum eins og músíkin, búa því hæfilega umgerð, móta það, skreyta og fegra, frá vögguvísu móður, lofsöng safnaðar, rímnalagi í baðstofu, harmónikulagi við mannfögnuð, iðjusöng við vinnu, kórsöng áhuga- mannahóps og allt til konsertlags á hljómleikum og aríu í óperu. Sé þvílíkt afl, sem músíkin og iðkun hennar er, látið arka sinn auðnuveg af hófí handa, þá er hætta á, að við blasi glundroði upp- lausnar, ringulreið dómgreinarleys- is og óheft neyzlufíkn og nautnalöngun, sem verst allri heil- brigðri hugsun. Það er meðal annars verkefni músíkvísinda að skilgreina hlutverk allra framangreindra músíkþátta, réttlæta tilvistamauðsyn þeirra og spoma gegn ofvexti eins þáttar á kostnað annarra, ekki með boði og banni, heldur með sífelldri upplýs- ingu um lögmál þau, sem manns- andinn hefír uppgötvað og viðurkennt í aldanna rás: Hugsana- kerfi, er stærðfræðingar, heimspek- ingar, vísindamenn, músíkantar og rithöfundar hafa saman sett, mann- kyni til eilíflegrar úrlausnar. Samantekt þessi er til komin vegna tilmæla frá þeim, sem óupp- lýstir vom um fyrstu tilraun til þess að undirbyggja fræðilega og vísindalega íslenzkt músíklíf, skapa því grundvallarathvarf, þaðan sem birta hefði borizt um fangbrögð mannsins við eitt af kæmstu hugð- arefnum hans við daglegar athafnir frá örófí alda, hugsanir hans og tilfinningar, sköpun og endursköp- un. í upphafí var ómurinn, einnig í heimsmynd norrænna manna, eins og frá er greint í Eddukvæðum, í heimssköpunarjofsöng Völuspár um framjötuninn Ými (= hinn hljóm- andi). Og enn í dag em ómsins menntir hugans upplyfting, sálar næring, félagshyggju lyftistöng og andans viðfang (en vitanlega fyrir- fínnst ekkert af þessu í svonefndri popp-músík). Þegar gullið tækifæri bauðst, þekkti Háskólinn ekki sinn vitjun- artima. Nú súpum við seyðið af þeirri afþökkuðu óskastund, á óreiðutímum hugtakabrenglunar (maðkafjömsnáðar em til dæmis kallaðir LISTA-menn!), þegar nátt- úmvísindin em í þann veg að steypa mannskepnunni fram af hengiflugi allsheijartortímingar og kappkosta þarf að styrkja viðnám gegn þeirri helstefnu, ekki sízt með eflingu hugvísinda; en til þeirra telst tón- mál, sem eldra er öllum tungumál- um. Svo misráðnar, afdrifaríkar ákvarðanir staðfesta orð aust- urríska rithöfundarins Roberts Musil: „Ekkert form, ekkert mark- mið: það er maðurinn í dag.“ Höfuadur er tónskáld, próf. dr. phil. „PÓLITISKUR vilji mun vera fyrir áframhaldandi verðjöfnun eins og það var orðað af forsætis- ráðherra. Hefur þetta leitt til þess að nú er áætlað að ríkissjóð- ur yfirtaki skuldir Orkubús Vestfjarða og RARIK, en þessar skuldir nema á núgUdandi verð- lagi rúmum 4 milljörðum króna, þannig að þetta verðjöfnunaræv- intýri hefur kostað ríkissjóð rúmlega eina Kröfluvirkjun með öllu þegar upp er staðið“, sagði Jónas Elíasson, aðstoðarmaður iðnaðarráðherra í ræðu sinni á vetrarfundi sambanda íslenskra rafveitna og hitaveitna, sem haldinn var á Hótel Sögu á mið- vikudag og fimmtudag. . í ræðu sinni fjallaði Jónas um áhrif skattlagningu og niður- greiðslna ríkissjóðs á raforkuverði, og gat þess meðal annars að til að standa undir jöfnun orkuverðs hafí á sínum tíma verið lagður á sérstak- ur skattur, verðjöfnunargjald. Gjaldið hafí síðan verið millifært til einstakra rafveitna, aðallega RARIK og Orkubús Vestijarða. Til- gangur verðjöfnunargjalds hafí verið að fjármagna félagslegar framkvæmdir, einkum rafvæðingu dreifbýlis. „Þýðing verðjöfnunar- gjalds og möguleikar slíkrar skatt- lagningar til að standa undir félagslegum framkvæmdum hafa hins vegar verið bæði ofmetnar og misskildir,“ sagði Jónas. „Verðjöfn- unargjald byijaði sem 3% en var jafnt og þétt hækkað upp í 19% þegar það var hæst", sagði hann ennfremur. „Þessi fjármögnunarað- ferð skekkir samkeppnishæfni raforkuframleiðslunnar gagnvart öðmm orkugjöfum og þar með þess iðnaðar sem háður er raforku. Þessi aðferð til fjármögnunar á félagsleg- um framkvæmdum þykir því alfarið vond af flestum sem um þessi mál fjalla, og vona ég að þessi fundur sé sammála mér í, að mælast ein- dregið gegn því, að hún verði tekin upp aftur.“ Jónas gat síðan um þá fyrirætlan að ríkissjóður yfírtaki skuldir Orku- bús Vestfjarða og RARIK upp á 4 milljarða króna. Síðan sagði hann: „Með tilliti til þess, hversu há upp- hæð er hér lögð á skattgreiðendur er ekki úr vegi að skoða annan þátt, en bara þann sem veit að sam- keppnishæfni raforkunnar gagn- vart öðmm orkugjöfum. Verkefnið eftir Gunnarlnga Gunnarsson Flestir lesendur Morgunblaðsins hafa fylgst með umræðum um Hjálparstofnun kirkjunnar undan- farna daga og skoðað niðurstöður þeirrar nefndar, sem fengin var til að gera úttekt á rekstri stofnunar- innar. Þegar niðurstöður lágu fyrir, birtust í blaðinu myndir af brosandi framkvæmdastjóra og öðmm stjómarmönnum og virtust þeir fagna niðurstöðu rannsóknarinnar. Hér er á ferðinni dæmi um sið- blinduna, sem Vilmundur heitinn Gylfason talaði svo oft um. Margir Íslendingar hafa stutt sem verðjöfnunargjaldið átti að standa undir, en það er hinar félags- legu framkvæmdir, var rafvæðing dreifbýlisins, einkum sveitanna. Það hefði verið ærið sársauka- fullt fyrir alla alþingismenn að vera með þessi útgjöld á fjárlögum hvers árs. Ekki er hinn minnsti vafí á því, að hér virkaði verðjöfnunar- gjaldið sem eins konar pólitísk staðdeyfíng gegn þessum sársauka. Má með nokkram rökum halda því fram, að vegna þessarar staðdeyf- ingar hafi mikið skort á nauðsyn- legt aðhald í þessum málum og þess vegna hafí verið lagt í ýmsar óarðbærar framkvæmdir sem aldrei átti að leggja í vegna þess að aðrar lausnir vom ódýari og betri", sagði Jónas Elíasson. stofnunina reglulega með fjárfram- lagi sínu og sumir jafnvel boðið næstsíðasta hundraðkallinn sinn sérstaklega til að rétta veikburða hjálparhönd þeim bömum, sem birst hafa sem skinnklæddar beinagrind- ur á sjónvarpsskerminum, ýmist í fréttatímum eða sérstökum þáttum á vegum Hjálparstofnunarinnar. Eg ætlast til að hinir brosmildu stjómendur víki strax úr sætum sínum, því þannig og aðeins þannig er hægt að endurreisa trúnað til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Það er a.m.k. skilyrði fyrir áframhaldandi stuðningi mínum. Höfundur erlæknir. Stjórnendur Hjálpar- stofnunar kírkjunnar víki ■VIIXVI MEIRA EN AUGAÐ GREINIR VINSÆLASTI HERRAFATNAÐUR í EVRÓPU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.