Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 41
MÖ^U^Ð^feV'FÖSTlÖÖÁöMYí^ÓVÉkÖÉfl ÍÖ&6?' 4» Eins og kunnugt er sigruðu Hjalti Elíasson og Karl Sigurhjartar- son minningarmót Einars Þorfinnssonar sem haldið var 11. október sl. Meðfylgjandi mynd er frá afhendingu verðlaunanna. _________Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rangæingaf élagsins Staðan í hraðsveitakeppninni: Gunnar Helgason 7 0 Stefán Bjömsson 64 Lilja Halldórsdóttir 64 Loftur Pétursson 61 Sigurleifur Guðjónsson 61 Næsta umferð verður spiluð 19. nóvember í Ármúla 40. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 23. október lauk Höskuldarmótinu, 5 kvölda tvímenningskeppni. Keppni þessi var lengst af jöfn og spennandi en undir lokin tóku þeir Sigfus Þórðar- son og Vilhjálmur Pálsson örugga forystu og unnu með nokkrum yfir- burðum. AUs tóku 14 pör þátt í keppninni og lokastaðan varð þessi hjá 7 efstu pömnum: Sigfús — Vilhjálmur 187 Sveinbjöm — Helgi 121 Gunnar — Guðjón 112 Aðalsteinn — V algarð 110 Brynjólfur — Ómar 71 Sigurður — Gunnlaugur 65 Stefán — Daníel 54 Á síðasta ári unnu Gunnar Þórð- arson og Guðjón Einarsson þetta mót, en þeir verða nú að sjá á eftir toppsætinu til Sigfúsar og Vil- hjálms, en sérstaka athygli vekur frammistaða Sveinbjöms Guðjóns- sonar og Helga Grétars Helgasonar, sem enduðu í öðm sæti, þar em upprennandi stórspilarar á ferðinni. Staðan eftir 2 umferðir í hrað- sveitakeppninni. Sigfús Þórðarson 36 Valdimar Bragason 33 Gunnar Andrésson 31 Brynjólfur Gestsson 30 Sigurður Hjaltason 30 Bakkabræður 26 Bridsfélag Þorlákshafnar Sunnudaginn 26.10. lauk hrað- sveitakeppni félagsins. Sveit Gríms Magnússonar sigraði. Með honum í sveit spiluðu Sigmar Bjömsson, Öm Friðgeirsson og Jón Guð- mundsson, annars var röðin þessi: Sveit Gríms Magnúss. 99 Sveit Valdimars Bragas. 96 Sveit Hildar Guðmundsd. 84 Sveit Ragnars Óskarss. 81 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst keppni í Butl- er-tvímenningi. Þetta verður Qög- urra kvölda keppni. Spilað er í tveimur 12 para riðlum. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: A-riðill Jón I. Bjömsson — Kristján LiIIiendahl 55 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 53 Höskuldur Gunnarsson — Láms Pétursson 49 Guðmundur Bemharðsson — Sigurður Guðmundsson 34 B-ríðill: Axel Lámsson — Bergur Ingimundarson 41 Jón I. Ragnarsson — Burkni Dómaldsson 40 Valdimar Elíasson — Halldór Magnússon 36 Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 36 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Bridsfélag Hafnarfjarðar 3. nóvember var spiluð fjórða og síðasta umferðin í aðaltvímennings- keppni félagsins og urðu úrslit eftirfarandi: A-riðUl: Ásgeir Ásbjömsson — Hrólfur Hjaltason 196 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 181 Kristján Hauksson — Ingvar Ingvarsson 172 B-ríðUl: Ámi Hálfdánarson — JónGíslason 184 Hörður Þórarinsson — Magnús Jóhannsson 181 Einar Sigurðsson — Björgvin Víglundsson 179 Lokastaðan i mótinu varð eft- irfarandi: Ásgeir Ásbjömsson — Hrólfur Hjaltason 3 715 Kristján Hauksson — Ingvar Ingvarsson 699 Anton Gunnarsson — Hjálmar Pálsson 687 Guðbrandur Sigurbergs. — Kristófer Magnússon 679 Böðvar Magnússon — Þorfinnur Karlsson 654 Erla Siguijónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 650 Mánudaginn 10.11. hófst síðan sveitakeppni félagsins og er áætlað að þeirri keppni verði lokið fyrir áramót. MEBEINUSÍMTALI I viðkomandi greiöslukortareikn- ing manaöarlega. SÍMINNER 691140 691141 VIÐSKIFTAVInlR ATHUQIÐ! Aö siðasti pöntunardagur fyrir jólapantanir er 14. nóvembér. FULL lOOO PAGtS PONTUNARLISTINN SÍÐUMULA 8 - SÍMI 39370 ■ REYKJAVÍK • OPIÐ 1—6 HÓLSHRAUNI 2 • SÍMI 52866 • HAFNARFIRÐI - OPIÐ 9-6 með súkkulaðinu eru komin á alla útsölustaði Öll Lionsdagatöl eru merkt og " " þeim fylgir jólasveinslímmiði Allur hagnaður rennur óskipt- ur til ýmissa líknarmáia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.