Morgunblaðið - 14.11.1986, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.11.1986, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 Dömu flauelsbuxur Sending af hvítum, svörtum, bláum og grænum flauelsbuxum. Str. 36—44. Verð kr. 1.800,- Hestamannafélagið Gustur Hestamenn! Árshátíð Gusts verður haldin í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 15. nóvember nk. og hefst með kokteil kl. 19.00. Matur, skemmtiatriði, dans. Miðasala í sfmum: 35635, 40314, 13395. BETRA GETUR MÐ MRIAORÐIÐ Fyrsta stig Lotusparnaðar er að opna Innlánsreikning með Ábót. Þann 1. nóvember síðastliðinn hækkuðu Ábótarvextir um 1.5%. Ársávöxtun á Innlánsreikningi með Ábót er því orðin 15.49%. Standi fé þitt óhreyft í 18 mánuði, hækka vextirnir fyrir allt sparnaðartímabilið. Þar með er fyrstu lotu lokið og ársávöxtunin orðin 16.04%. Svona hækkar ársávöxtunin lotu fyrir lotu, þar til hámarki er náð í þeirri fjórðu, 17.71 %. Og samt heldur þú allan tímann fullum umráðum yfir sparifé þínu. ■■■MJ SPARNAÐUR örugg leið til hárra vaxta. Allar upplýsingar um Lotusparnað færðu á afgreiðslustöðum bankans Dagnr lyfja- fræðinnar 1986 Lyfjafræðingafélag' íslands gengst fyrir „Degi lyfjafræðinn- ar“ i stofu 101 i Lögbergi á morgun, iaugardag, og hefst hann kl. 14.00 síðdegis. Dagur lyflafræðinnar ber að þessu sinni yfirskriftina: Tölvur og apótek, verkefni og notagildi. Fund- arstjóri verður Guðmundur Steins- son, apótekari, en frummælendur verða Siguijón Jónsson, apótekari, Guðmundur Reykjalín fram- kvæmdastjóri, Hjördís Claessen lyQafræðingur, Kristján Linnet lyfjafræðingur, Axel Sigurðsson lyfjafræðingur og Leifur Franzson lyQafiræðingur. Verða ræddir möguleikar tölvunotkunar í apótek- um og sjúkrahússapótekum, jafnt í Reykjavík sem á landsbyggðinni. Dagur lyQafræðinnar er einkum ætlaður lyQafræðingum og öðru starfsfólki apóteka, en öllum er heimill aðgangur. nfur áfram. Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringiö og Pantið Tíma. Hljóðeinangrandi loftaplötur til lím- ingar í loft. ÍSLEMZKA VERZLUMARFÉLAGID HE UMBOÐS- & HEILDVERZUJN ’ Loftaland, Bfldshöföa 16, sími 687550. HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- reikning þinn mónaóarlega. SÍMINN ER 691140 691141 mergnnhlAhih
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.