Morgunblaðið - 26.11.1986, Side 1

Morgunblaðið - 26.11.1986, Side 1
56 SIÐUR STOFNAÐ 1913 267. tbl. 72. árg. MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins John Poindexter i einu af síðustu embættisverkum sinum, sem öryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta. Poindexter er lenst til hægri á myndinni, sem tekin var er Mangosuthu Buthelezi, Zuluhöfðingi frá Suður-Afríku, hlaut áheyrn hjá Ronald Reagan, Bandaríkjaforseta, á mánudag. Vopnahlé á Filippseyjum ardegi eiginmanns forsetans, Benigno Aquino, sem myrtur var fyrir tveimur árum. Aquino hafði gefið skæruliðum frest til mánaðamóta að fallast á vopnahlé, ella hefði hemum verið beitt af hörku gegn þeim. Kommún- istar hófu skæruhemað gegn stjóm Ferdinands Marcos fyrir 17 ámm. Þeir létu ekki af aðgerðum er Aqu- ino komst til valda en hún hefur lagt sig fram um að fá þá til að leggja niður vopn. Eftir átta klukkustunda fund nefndanna í gær sagði Mitra að samkomulag væri nánast í höfn. Hann sagði afsögn Juan Enrile, fyrrum vamarmálaráð- herra, hafa auðveldað samninga. Fréttaskýrendur vom á einu máli í gær að vopnahléð væri meiriháttar sigur fyrir Corazon Aquino. Maníla, AP. Reuter. SAMNINGAMENN ríkisstjómar- innar og uppreisnarmanna konunúnista sögðu í gærkvöldi að það væri eiginlega aðeins formsatriði úr þessu að undirrita samkomulag um vopnahlé i átök- um, sem staðið hafa í 17 ár. Hermt er að samkomulag hafi náðst um a.m.k. 50 daga vopna- hlé. Ramon Mitra, aðalsamninga- maður stjórnar Corazon Aquino, sagði samninganefndimar myndu hittast í dag, miðvikudag, til að ganga frá endanlegu orðalagi sam- komulagsins. Hann bjóst við að það yrði undirritað á morgun, á fæðing- 0 Iranskir peningar fyrir bandarísk vopn fóru inn á leynireikninga Contra: Leyndu Reagan með- ferð vopnagreiðslanna John Poindexter sagði af sér o g Oliver North vikið úr starfi Washington, AP. Reuter. RONALD Reagan, Bandaríkja- forseti, sagði í gær er hann tilkynnti um afsögn John Poin- dexter, öryggisráðgjafa, og brottvikningu Olivers North ofursta, að meðferð peninga, sem íranir greiddu fyrir bandarísk vopn, hefði verið hald- ið ieyndri fyrir sér. Reagan varði leynisamningana við írani á fundi með blaðamönnum í gær en sagði að „mjög alvarleg mis- tök“ hefðu verið gerð í meðferð peninga, sem íranir hefðu greitt fyrir bandarisk vopn. Skýrt var Bahrain, AP. Reuter. ÍRASKAR orrustu- og sprengju- flugvélar flugu í gær 2.500 kílómetra leið og gerðu gífur- lega loftárás á olíuhöfn írana á Larak-eyju í mynni Persaflóa. Að eigin sögn gekk árásin „eins og í lygasögu". Heimildir hermdu að tvö tank- skip, sem skráð væm á Kýpur, hefðu staðið í ljósum logum við Larak-eyju og einnig hefði íranskt tankskip orðið fyrir sprengjum. ír- akar sögðust hafa eyðilagt stjóm- frá þvi að allt að 30 milljónir dollara hefðu verið lagðir inn á leynireikning Contra-skæruliða í svissneskum banka fyrir milli- göngu ísraela, sem tóku við greiðslum frá írönum fyrir bandarísku vopnin. Alton Keel, sem nýlega var skipaður aðstoð- aröryggisráðgjafi, var settur til bráðabirgða í starf Poindexters. Reagan sagði að upp hefði verið komið um peningasendingar til skæmliða í Nicaragua í rannsókn, sem dómsmálaráðuneytinu hefði verið falið að gera á framkvæmd stöðvar, olíutanka, tankskip og annan tækjabúnað í höfninni, auk þess sem manntjón hefði orðið. Hingað til hefur verið talið útilok- að að íraskar þotur gætu gert árás á Larak. í haust gerðu írakar hins vegar árás á Sirri-eyju, sem er að- eins 200 km innar í flóanum. Eftir þá árás hefur olíuútflutningur írana dregist saman vegna hættu á frek- ari loftárásum. Talið er að árásin á Larak eigi eftir að veikja stöðu ír- ana enn frekar. leynisamninganna við írani. Edwin Meese, dómsmálaráðherra, sagði að North hefði verið frumkvöðullinn að peningasendingunum til skæm- liðanna. Meese sagði að fyrstu vopnsendingamar til íran hefðu farið fram árið 1985 og hefði Reag- an ekki fengið vitneskju um þær fyrr en löngu síðar. Heimildamenn, sem kröfðust nafnleyndar, sögðu North hafa upp á sitt eindæmi veitt ísraelum heimild til vopnasending- arinnar. ísraelskir milligöngumenn hefðu síðan með hans fulltingi lagt andvirði vopnanna inn á leynireikn- írakar sögðust einnig hafa sent 54 orrustu- og sprengjuflugvélar til árása á skotmörk í nágrenni Dezfui í vesturhluta íran. Skotið hefði ver- ið á herstöð, flugstöð og loftvama- stöðvar. íranir og írakar kenndu loks hvorir öðmm um loftárás á olíubor- pall undan ströndum Sameinaða furstadæmisins í gær. Fimm manns a.m.k. biðu bana og er óttast að tala iátinna eigi eftir að hækka. Meðal hinna látnu vom tveir Frakk- ar og þess þriðja er saknað. ing, sem Contra-skæmliðar hefðu stofnað af þessu tilefni i svissnesk- um banka. Meese sagði að Poin- dexter hefði vitað um meðferð peninganna en haldið málinu leyndu fyrir yfirmönnum sínum, Reagan forseta og Donald Regan, starfs- mannastjóra, og ekki gert tilraun til að stöðva leynigreiðslumar. Einnig hefði Robert McFarlane, fyrmm öryggisráðgjafi, fengið að vita um greiðslumar um það leyti sem hann fór í leyniferðir til íran sl. vor. Meese sagði að bandaríska leyniþjónustan hefði tekið við greiðslum fyrir þau vopn, sem íran- ir hefðu fengið á þessu ári vegna leynisamninganna og hefði þeim verið skilað til ríkisféhirðis. Vitnaleiðslur héldu áfram á þingi vegna leynisamninganna og sagði William Crowe aðmíráll, yfirmaður herráðsins, að Reagan hefði ekki innt hann álits á vopnasendingun- um til írans. Hann sagðist hafa komizt að leynisamningunum „fyrir tilviljun". Um tíma var talið í gær að George Shultz, utanríkisráðherra, fengi einnig að taka pokann sinn. Honum var óvænt stefnt fyrir for- setann, en áreiðanlegar heimildir hermdu að hann mundi sitja áfram. Leiðtogar demókrata á þingi bmgð- ust harkalega við þegar Reagan skýrði frá því að peningar, sem ír- anir greiddu fyrir bandarísk vopn, hefðu verið fengnir Contra. Robert Byrd, leiðtogi demókrata í öldunga- deildinni, sagði að leynisamning- arnir hefðu verið þvílíkt klúður að lítt stuðlaði fyrir forsetann að brúka Poindexter og North sem blóra- böggla. Oliver North North var einn af „kúrekum“ Reagans Washington, Reuter. AP. OLIVER North ofursti og ráðgjafi Johns Poindexter, sem sagði af sér starfi örygg- isráðgjafa Bandaríkjaforseta, hefur jafnan verið nefndur einn af „kúrekum" Reagans. North er sagður hafa tilheyrt hópi áhrifamanna í Hvíta hús- inu, sem hikuðu ekki við að etja forsetanum út í áhættusamar aðgerðir ef þeir teidu þær geta orðið málstað Bandaríkjanna til framdráttar. Þegar Reagan skýrði frá brottvikningunni í gær sagði hann að North hefði gengið of langt að þessu sinni. North er sagður hafa verið aðal hvatamaðurinn að loftárá- sinni á Líbýu í aprfl sl. Einnig hafi hann átt fmmkvæði að innrásinni á Grenada 1983, sprengjulögn í höfnum Nic- aragua síðla árs 1983 og töku egypskrar flugvélar, sem var á leið til Líbýu með ræningja far- þegaskipsins Achille Lauro. Loks er hann sagður hafa skipu- lagt tilraun til að bjarga bandarískum gíslum í Teheran í lok forsetatíðar Jimmy Carter, en hún misheppnaðist. írakar gera loft- árás á Larak-ejrju

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.