Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 1
56 SIÐUR STOFNAÐ 1913 267. tbl. 72. árg. MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins John Poindexter i einu af síðustu embættisverkum sinum, sem öryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta. Poindexter er lenst til hægri á myndinni, sem tekin var er Mangosuthu Buthelezi, Zuluhöfðingi frá Suður-Afríku, hlaut áheyrn hjá Ronald Reagan, Bandaríkjaforseta, á mánudag. Vopnahlé á Filippseyjum ardegi eiginmanns forsetans, Benigno Aquino, sem myrtur var fyrir tveimur árum. Aquino hafði gefið skæruliðum frest til mánaðamóta að fallast á vopnahlé, ella hefði hemum verið beitt af hörku gegn þeim. Kommún- istar hófu skæruhemað gegn stjóm Ferdinands Marcos fyrir 17 ámm. Þeir létu ekki af aðgerðum er Aqu- ino komst til valda en hún hefur lagt sig fram um að fá þá til að leggja niður vopn. Eftir átta klukkustunda fund nefndanna í gær sagði Mitra að samkomulag væri nánast í höfn. Hann sagði afsögn Juan Enrile, fyrrum vamarmálaráð- herra, hafa auðveldað samninga. Fréttaskýrendur vom á einu máli í gær að vopnahléð væri meiriháttar sigur fyrir Corazon Aquino. Maníla, AP. Reuter. SAMNINGAMENN ríkisstjómar- innar og uppreisnarmanna konunúnista sögðu í gærkvöldi að það væri eiginlega aðeins formsatriði úr þessu að undirrita samkomulag um vopnahlé i átök- um, sem staðið hafa í 17 ár. Hermt er að samkomulag hafi náðst um a.m.k. 50 daga vopna- hlé. Ramon Mitra, aðalsamninga- maður stjórnar Corazon Aquino, sagði samninganefndimar myndu hittast í dag, miðvikudag, til að ganga frá endanlegu orðalagi sam- komulagsins. Hann bjóst við að það yrði undirritað á morgun, á fæðing- 0 Iranskir peningar fyrir bandarísk vopn fóru inn á leynireikninga Contra: Leyndu Reagan með- ferð vopnagreiðslanna John Poindexter sagði af sér o g Oliver North vikið úr starfi Washington, AP. Reuter. RONALD Reagan, Bandaríkja- forseti, sagði í gær er hann tilkynnti um afsögn John Poin- dexter, öryggisráðgjafa, og brottvikningu Olivers North ofursta, að meðferð peninga, sem íranir greiddu fyrir bandarísk vopn, hefði verið hald- ið ieyndri fyrir sér. Reagan varði leynisamningana við írani á fundi með blaðamönnum í gær en sagði að „mjög alvarleg mis- tök“ hefðu verið gerð í meðferð peninga, sem íranir hefðu greitt fyrir bandarisk vopn. Skýrt var Bahrain, AP. Reuter. ÍRASKAR orrustu- og sprengju- flugvélar flugu í gær 2.500 kílómetra leið og gerðu gífur- lega loftárás á olíuhöfn írana á Larak-eyju í mynni Persaflóa. Að eigin sögn gekk árásin „eins og í lygasögu". Heimildir hermdu að tvö tank- skip, sem skráð væm á Kýpur, hefðu staðið í ljósum logum við Larak-eyju og einnig hefði íranskt tankskip orðið fyrir sprengjum. ír- akar sögðust hafa eyðilagt stjóm- frá þvi að allt að 30 milljónir dollara hefðu verið lagðir inn á leynireikning Contra-skæruliða í svissneskum banka fyrir milli- göngu ísraela, sem tóku við greiðslum frá írönum fyrir bandarísku vopnin. Alton Keel, sem nýlega var skipaður aðstoð- aröryggisráðgjafi, var settur til bráðabirgða í starf Poindexters. Reagan sagði að upp hefði verið komið um peningasendingar til skæmliða í Nicaragua í rannsókn, sem dómsmálaráðuneytinu hefði verið falið að gera á framkvæmd stöðvar, olíutanka, tankskip og annan tækjabúnað í höfninni, auk þess sem manntjón hefði orðið. Hingað til hefur verið talið útilok- að að íraskar þotur gætu gert árás á Larak. í haust gerðu írakar hins vegar árás á Sirri-eyju, sem er að- eins 200 km innar í flóanum. Eftir þá árás hefur olíuútflutningur írana dregist saman vegna hættu á frek- ari loftárásum. Talið er að árásin á Larak eigi eftir að veikja stöðu ír- ana enn frekar. leynisamninganna við írani. Edwin Meese, dómsmálaráðherra, sagði að North hefði verið frumkvöðullinn að peningasendingunum til skæm- liðanna. Meese sagði að fyrstu vopnsendingamar til íran hefðu farið fram árið 1985 og hefði Reag- an ekki fengið vitneskju um þær fyrr en löngu síðar. Heimildamenn, sem kröfðust nafnleyndar, sögðu North hafa upp á sitt eindæmi veitt ísraelum heimild til vopnasending- arinnar. ísraelskir milligöngumenn hefðu síðan með hans fulltingi lagt andvirði vopnanna inn á leynireikn- írakar sögðust einnig hafa sent 54 orrustu- og sprengjuflugvélar til árása á skotmörk í nágrenni Dezfui í vesturhluta íran. Skotið hefði ver- ið á herstöð, flugstöð og loftvama- stöðvar. íranir og írakar kenndu loks hvorir öðmm um loftárás á olíubor- pall undan ströndum Sameinaða furstadæmisins í gær. Fimm manns a.m.k. biðu bana og er óttast að tala iátinna eigi eftir að hækka. Meðal hinna látnu vom tveir Frakk- ar og þess þriðja er saknað. ing, sem Contra-skæmliðar hefðu stofnað af þessu tilefni i svissnesk- um banka. Meese sagði að Poin- dexter hefði vitað um meðferð peninganna en haldið málinu leyndu fyrir yfirmönnum sínum, Reagan forseta og Donald Regan, starfs- mannastjóra, og ekki gert tilraun til að stöðva leynigreiðslumar. Einnig hefði Robert McFarlane, fyrmm öryggisráðgjafi, fengið að vita um greiðslumar um það leyti sem hann fór í leyniferðir til íran sl. vor. Meese sagði að bandaríska leyniþjónustan hefði tekið við greiðslum fyrir þau vopn, sem íran- ir hefðu fengið á þessu ári vegna leynisamninganna og hefði þeim verið skilað til ríkisféhirðis. Vitnaleiðslur héldu áfram á þingi vegna leynisamninganna og sagði William Crowe aðmíráll, yfirmaður herráðsins, að Reagan hefði ekki innt hann álits á vopnasendingun- um til írans. Hann sagðist hafa komizt að leynisamningunum „fyrir tilviljun". Um tíma var talið í gær að George Shultz, utanríkisráðherra, fengi einnig að taka pokann sinn. Honum var óvænt stefnt fyrir for- setann, en áreiðanlegar heimildir hermdu að hann mundi sitja áfram. Leiðtogar demókrata á þingi bmgð- ust harkalega við þegar Reagan skýrði frá því að peningar, sem ír- anir greiddu fyrir bandarísk vopn, hefðu verið fengnir Contra. Robert Byrd, leiðtogi demókrata í öldunga- deildinni, sagði að leynisamning- arnir hefðu verið þvílíkt klúður að lítt stuðlaði fyrir forsetann að brúka Poindexter og North sem blóra- böggla. Oliver North North var einn af „kúrekum“ Reagans Washington, Reuter. AP. OLIVER North ofursti og ráðgjafi Johns Poindexter, sem sagði af sér starfi örygg- isráðgjafa Bandaríkjaforseta, hefur jafnan verið nefndur einn af „kúrekum" Reagans. North er sagður hafa tilheyrt hópi áhrifamanna í Hvíta hús- inu, sem hikuðu ekki við að etja forsetanum út í áhættusamar aðgerðir ef þeir teidu þær geta orðið málstað Bandaríkjanna til framdráttar. Þegar Reagan skýrði frá brottvikningunni í gær sagði hann að North hefði gengið of langt að þessu sinni. North er sagður hafa verið aðal hvatamaðurinn að loftárá- sinni á Líbýu í aprfl sl. Einnig hafi hann átt fmmkvæði að innrásinni á Grenada 1983, sprengjulögn í höfnum Nic- aragua síðla árs 1983 og töku egypskrar flugvélar, sem var á leið til Líbýu með ræningja far- þegaskipsins Achille Lauro. Loks er hann sagður hafa skipu- lagt tilraun til að bjarga bandarískum gíslum í Teheran í lok forsetatíðar Jimmy Carter, en hún misheppnaðist. írakar gera loft- árás á Larak-ejrju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.