Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986
í Danmörku hefur ISODAN-fyrirtækið um
126 viðurkennda sölumenn starfandi auk
þess sem fyrirtækið rekur dótturfyrirtæki
bæði í Noregi og Svíþjóð.
Meðeigendur
Við óskum eftir
meðeiganda/sölumanni á viðurkenndu
einangrunarefni sem heitir „ISOFIBER"
sem notað er jafnt í nýbyggingar sem og
eldri hús.
„ISOFIBER11
Þjappa má efninu saman um 80% og því
er flutningskostnaður mjög lágur.
Við óskum eftir
að komast í samband við verslunarmenn
og húsasmiðameistara.
Lágmarks fjárframlag er 100.000/—
50.000 d.kr.
Unnt er að koma á fundum á meðan ráð-
stefnan „Byggeri for Milliarder" stendur
yfir í Kaupmannahöfn dagana 10.—18. jan-
úar.
Nánari upplýsingar veitir Jörgen Munter,
forstjóri, í síma 45-9-206220.
SSISODANSS
HULMURS ISOLERING
Grastenvej 214, Thuro, DK 5700 Svendborg,
Danmark, sími 45-9-20 62 20.
ÍFffÍ
ÍMÍÍ
Borgarspítalinn
Sjálfstæðisflokkur-
inn og miðstýr-
ing heilbrigðismála
eftír Gunnar
Sigvrðsson
„í langan tíma og sérlega hin
síðustu ár hafa heilbrigðismálin í
TILBOÐI
f KAUPFÉLÖGUNUM
TORGINU, DOMUS OG
KAUPSTAÐ f MJÓDDINNI
HERRABUXUR
HERRAPEYSA
890.-
HERRASKYRTA m. BINDI
HERRA- OG KVENLEÐURHANSKAR
890.- 790.-
landi okkar rekið stjómlítið í átt frá
vestrænum viðskiptaháttum til fiill-
kominnar miðstýringar. Með
þessari þróun má brátt vænta þess
að þessi mikilvæga starfsemi öll og
einkum stjómkerfi hennar líti út
svipað og stjómkerfi rússneska
landbúnaðarins, sem lengi hefur
verið vitnað til sem hins fullkomna
dæmis um það, hve óheppilegt og
lamandi fyrirkomulag miðstýring
er.“ Þetta var upphaf greinar í
Morgunblaðinu 22. maí sl., sem
Ingólfur Sveinsson, læknir, einn af
borgarstjómarlista Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík, skrifaði.
Síðar í greininni skrifar Ingólfur;
„Yfirstjóm heilbrigðismála stefnir
beint inn í stöðnun og ánauð mið-
stýringar með vaxandi hraða ...
Þessi hraðferð í átt til miðstýringar
og aukins ríkisrekstrar, að ekki sé
sagt ríkiseinokunar, gengur því
betur sem Sjálfstæðismenn stjóma
frekar heilbrigðis- og efnahagsmál-
um.“
Ingólfur hefur reynst einum of
sannspár! Nú hefur heilbrigðismála-
ráðherra Sjálfstæðisflokksins
eignast heldur betur dyggan stuðn-
ingsmann, þar sem er Davíð
Oddsson, borgarstjóri. Borgarstjór-
inn okkar hefur nefnilega ákveðið
að ganga miðstýringarkerfíð til
fulls og selja ríkinu Borgarspítalann
og það án þess að þessi mál séu
rædd innan Sjálfstæðisflokksins. í
stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins
stóð þó til skamms tíma, að Borg-
arspítalinn skyldi áfram rekinn í
eigu borgarinnar, en kosningalof-
orð, hvað er nú það?
Þessi ákvörðun Davíðs Oddsson-
ar kemur í kjölfar þess að heilbrigð-
isráðuneytið (undir forystu
Sjálfstæðisflokksins) hefur lagt á
það þunga áherslu, að koma Borg-
arspítalanum inn á föst fjárlög. í
fyretu gerð fjárlaga fyrir árið 1987
er þannig gert ráð fyrir sérstökum
lið, „Rekstur Borgarspltalans" og
fjárhæðin sem til þessa er ætluð
er um tvöhundruð milljónum króna
lægri en reksturinn kostar í ár.
löfðar til
_____.fólksíöllum
starfsgreinum!
Gunnar Sigurðsson
„Vissulega má margt
að daggjaldakerfinu
finna, en ekkert hefur
verið gert til að bæta
það, heldur er stefnan
tekin beint á föst fjár-
lög, þótt engin rök hafi
verið sett fram sem
styðji að sjúkrahús séu
betur komin á föstum
fjárlögum.
Fram til þessa hefur „halli Borg-
arspítalans" (sem aðallega stafar
af vanreiknuðum daggjöldum) verið
greiddur af ríkinu til Reylq'avíkur-
borgar þó sfðar væri, í formi halla
daggjalda. Reylqavíkurborg hefur
því fengið hveija krónu til baka
með vöxtum.
Nú vildi ríkið hins vegar setja
Reykjavíkurborg upp að vegg,
van&ætla rekstur Borgarepltalans
um 200 milljónir króna og láta
Reykjavlkurborg um að greiða
„hallann". Davíð Oddsson beit á agn
ráðuneytisins og ákvað að firra sig
allri ábyrgð af rekstri og upp-
byggingu Borgarspítalans. Hvað er
nú orðið af reisn fyrirrennara hans,
Bjarna Benediktssonar og Geirs
Hallgrímssonar, sem með stórhug
og framsýni komu þessari stofnun
upp?
Þessi stórfelldu mistök Davíðs