Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 35 Almenna Bókafélagið: Tiittugn ný- ir bókatitlar „Eftirmáli regndropanna“ eftir Einar Ma Guðmundsson, „Átján sögur úr álfheimum“ eftir Indriða G. Þorsteinsson og „Konungur af Aragon“ eftir Matthias Johannessen eru meðal þeirra skáldverka sem Almenna Bókafélagið gefur út. Smásögur Lístahátíðar eru einnig meðal nýútgefínna skáld- verka, Kristján Jónsson er höfund- ur „Ljóðmæla" og Qórða bindið leikrita Williams Shakespeares kemur út. „Kristinn í Björgun - Eldhuginn í sandinum" er minn- ingabók sem skráð er af Ama Johnsen. Hlöðver Johnsen setur fram minningar veiðimanns í bók- inni „Bergið klifið" og Kristján Albertsson sendir frá sér bókina „Margs er að minnast“. Ámi Kristjánsson er höfundur bókar- innar „Hvar ertu tónlist", og „Hús sem hreyfist" heitir bók Kristjáns Karlssonar. „Eina jörð veit ég eystra" nefnist bók Sigurðar Hró- tíma er verið að gera tilraun til þess að hækka hina lægst launuðu sem ekki síst starfa í þessum at- vinnugreinum og í verslun og þjónustugreinum á ýmsum stöðum á landsbyggðinni. Eigi umsamin kjaraþróun að ganga eftir veltur á miklu að al- mennar efnahagslegar forsendur styðji og verki hvetjandi fýrir slíka þróun. Það sem hér skiptir mestu máli er að útflutningsgreinamar afli þess gjaldeyris sem þjóðin eyð- ir, en hann verði ekki sóttur með lántökum erlendis. Með þvi geta útflutningsgreinamar og þeir staðir sem þær eru staðsettar á, laðað til sín starfsfólk, fjármagn og þjónustu á jafnréttisgrundvelli við aðrar at- vinnugreinar og önnur byggðarlög. Því er nauðsynlegt að koma í veg fyrir að innstreymi af erlendu láns- fé hafi áhrif á tekjumyndun í landinu. Slíkt kemur helst fram í verslunar-, þjónustu- og fram- kvæmdagreinum á höfuðborgar- svæðinu og ýtir undir misvægi í launa- og afkomuþróun milli at- vinnugreina, starfshópa og lands- hluta. Erlend skuldasöfnun grefur þannig undan þeim aðalmarkmiðum sem samningsaðilar hafa sett sér um að hækka þá sem em lægst launaðir og stíga skref í þá átt að rétta við það misgengi sem orðið hefur í launaþróun milli landshluta og einstakra hópa. Ríkisstjómin hefur á valdi sínu að beita ýmsum aðgerðum til þess að stöðva innstreymi af erlendu lánsfé inn í landið. Þessar aðgerðir geta bæði miðast við að takmarka lántökuheimildir ýmissa aðila og að stjóm peningamála hvetji til minni notkunar á erlendu lánsfé. Samkvæmt lánsfjáráætlun er stefnt að svofelldum erlendum lán- tökum: Lántökur: millj. Ríkissjóður A-hluti 1700 Fyrirtæki með eignaraðild ríkissj. 500 Sveitarfélög ’ 350 Opinberiraðilarsamtals 2350 Fjárfestingalánasjððir 2230 Atvinnufyrirtæki 3500 Samtals Afborganir: Opinberiraðilar Fjárfestingalánasjóðir Atvinnuvegir Samtals 8280 2930 720 3100 6750 Nýjar lántökur samkvæmt. þessu eru áætlaðar 1530 milljónum króna hærri en nemur afborgunum af eldri lánum. Því er nettó innstreymi af ■ langtíma lánsfé 1530 milljónir. Mik- ilvægt er að snúið verði við blaði í þessu efni og dregið úr lántökum sem nemur a.m.k. þessum 1530 milljónum. Fyrir því ætti að vera grundvöll- ur, ekki síst í ljósi þess að innlendur fjármagnsmarkaður er nú í mikilli sókn. Munar þar mikið um að lífeyr- issjóðimir eru að eflast verulega og er áætlað að þeir hafi til útlána rúmar 2800 milljónir króna eftir að hafa notað 55% af ráðstöfunarfé sínu til kaupa á skuldabréfum Hús- næðisstofnunar. Með nýskipan húsnæðislána dregur úr lánveiting- um til sjóðfélaga og um leið þurfa sjóðimar á traustri og hagkvæmri ávöxtun að halda á vettvangi at- vinnulífsins. Auk þess hefur almennur peningalegur spamaður aukist. Af þessum ástæðum gæti verið eðlilegt að erlendar lántökur fyrir- tækja með eignaraðild ríkissjóðs og sveitarfélaga lækkuðu um 400 milljónir króna. Eðlilegt væri að fjárfestingalánasjóðirnir leituðu beint til lífeyrissjóða með sérstöku útboði skuldabréfa. Þetta gæti dregið úr erlendum lántökum sjóð- anna um allt að 1130 milljónir króna. Ennfremur er gengið út frá því að ríkissjóður taki ekki frekari erlend lán vegna A-hlutans þótt halli á ríkisrekstrinum verði meiri en áætlaður er skv. fjárlagafrum- varpinu fyrir 1987. Ymsar aðrar aðgerðir í peninga- málum geta verið nauðsynlegar til þess að takmarka erlendar lántökur og draga úr hættu á þenslu. I þessu sambandi má nefna takmörkun á erlendum lántökum með ríkis- ábyrgð eða ábyrgðum ríkisbanka t.d. með því að setja á þessar ábyrgðir fyrirfram ákveðið þak. Sjálfvirkni í samskiptum við- skiptabanka og Seðlabankans hefur löngum verið vandamál og því spuming hvort ekki sé unnt að draga úr þessari sjálfvirkni með beinum aðgerðum. T.d. virðist liggja beint við að tékkauppgjör og öll fjármögnun innlendu afurðalán- anna fari framá millibankamarkaði, en ekki að neinum hluta í gegnum Seðlabankann. Þá má koma í framkvæmd þeirri hugmynd að opna heimildir til þess að almenningur geti lagt íslenskar krónur inn á gengistryggða reikn- inga í innlánsstofnunum. Með þessu gæti komið gengistrygging við hlið verðtryggingar sparifjár. Ef slíkir reikningar em til staðar getur það eflt mjög stöðugleika íslensku krón- unnar þar sem hræðsla við gengis- breytingar myndi finna sér farveg í auknum spamaði sem styrkir krónuna í stað þess að leita út í eyðslu og innflutning sem veikir hana. arssonar og Mannlýsingar I-III em eftir Sigurð Nordal. „ísland á 19. öld“ er eftir Frank Ponzi og „Ævisögur orða“ eftir Halldór Halldórsson. Viðskipta og hagfræðingatal er komið út á veg- um AB og bókin „Hófí“ dagbók fegurðardrottningar. „Grænland - kristalsheimur" nefnist bók eftir Louis Rey og Guðmundur Magnús- son hefur tekið saman bók um leiðtogafundinn í Reykjavík. Iðunn Steinsdóttir og Búi Krist- jánsson hafa sent frá sér barna- bókina „Jólasveinamir", og „Sigling dagfara" nefnist bók eftir C. S. Lewis. W\(\NMF0UClP 00 m e{V\r Jón Xs. (junrísnöon L fW«ilec| bólc um s-amsia'p+i' vid BÓKAUTGAfAN " M^n[oUCid oq UiV\ dýnVí" RAUSÍNA ^SóUVi erprÝdd |-|olda kviyndö. PHIUPS 0RBYLGJU0FNAR ERU FYRIR ÞA SEIUI ÞURFA AÐ FYLGJAST Irauninniersama hvernig tima þínum ervarið - Phiiips Microwave kemur þérþægilegaá * óvart. Sumirnota hann vegnaþess að þeir nenna ekki að eyða löngum tíma ímatreiðslu. Aðrir matreiða máltíðir vikunnará laugardögum og frysta þær til geymslu. Philips sér síðan um góðan mat á nokkrum mínútum, þegar best hentar. Verðfrákr. 16.900 ÞÆmmBb HRAÐI; NÆRiNG: Enginn upphitunartími, fljótleg matreiðsla, minni raf- magnseyðsla. Þíðir rúmlega 3 punda gaddfreðinn kjúkling á 20 mínút- um. Bakar stóra kartöflu á 5 mínútum. Heldur fullu næringargildi fæðunnar, sem tapar hvorki bragði né lit. HREINSUN: Aðeins maturinn sjóðhitnar, slettureða bitar sjóða ekki áfram — og eldamennskan hefur ekki áhrif á eldhús- hitann. Heimilistækí hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455-SÆTÚNI 8- S: 27500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.