Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 Gull og demantar Kjartan Ásmundsson, gullsmiður, Aðalstræti 7. Sími 11290. Kólumbía: Sovétríkin: Sovétríkin: Kveðast ætla að fylaia SALTII sáttmálanum Moskvu, AP. SOVÉSKA stjórnin lýsti yfir því í gær að hún myndi halda áfram að hlíta ákvæðum SALT II-sátt- málans um kjamorkuvopn og vora Bandaríkjamenn jafnframt varaðir við því að bijóta hann. í yfirlýsingu stjómarinnar, sem fréttastofan TASS birti, sagði að Bandaríkjamenn myndu ekki efla öryggi sitt með því að bijóta sátt- málann. Ásökunum Bandaríkjamanna um að Sovétmenn hefðu margsinnis brotið ákvæði sáttmálans, sem ekki hefur verið samþykktur á Banda- ríkjaþingi, var vísað á bug og því haldið fram að Bandaríkjamenn hefðu sjálfir gerst brotlegir oftar en einu sinni. Enn fremur sagði í yfírlýsingunni að Sovétmenn teldu sig nú lausa undan ákvæðum SALT II, „en Sov- étríkin munu enn um sinn virða takmarkanir bæði SALT I og SALT II“. Fyrrverandi her- maður skaut 22 til Hvatt til endurbóta í leikhús- Veitingahúsið við Tjömina opnar kl. 18.00 í dag að Templarasundi 3. Sj ávarréttir í sérflokki. Verið velkomin. Borðapantanir í síma 18666. Rúnar Mawinsson. Landstjóri Breta í Hong Kong látinn Pekinir. AP. O Peking’, AP. SIR Edward Youde, landsstjóri í Hong Kong lézt í gærmorgun á heimilí brezka sendiherrans í Kína. Hann dó í svefni og er talið að banamein hans hafi verið hjartabilun. Sir Edward var aðalsamninga- maður Breta í viðræðum við Kína um framsal Hong Kong. Hann kom í vikunni til Peking til að vera viðstaddur sýningu á vam- ingi frá Hong Kong og opnun skrifstofu verzlunarfulltrúa brezku nýlendunnar í Kína. Að sögn sendiherrans í Peking, Sir Richard Evans, lék Sir Ed- ward á alls oddi í fyrrakvöld í veizlu, sem haldin var í bústað fyrir gesti kínversku ríkisstjóm- arinnar. Uppgötvaðist um andlát hans þegar reynt var að vekja hann í gærmorgun til að hann missti ekki af flugvél til Hong Kong. bana í æðiskasti Bogota. AP og Reuter. ÆÐI rann á geðsjúkan uppgjafarhermann úr Víetnam-stríðinu i fyrrakvöld, og gekk hann af 22 mönnum dauðum í miðborg Bogota, áður en lögreglan skaut hann til bana. Campo Elias Delgado, en svo Tvær konur til viðbótar létust síðar hét maðurinn, var 52 ára gamall hjúkrunarliði og fyrrum fallhlífa- hermaður í bandaríska hemum í Suðaustur-Asíu. Delgado skaut fyrst móður sína, vafði líkinu inn í dagblaðapappír og kveikti í íbúð hennar. Þessu næst bankaði hann upp á hjá sambýlisfólki í háhýsinu, þar sem þau mæðginin bjuggu, og skaut á hvem þann, sem kom til dyra. Sex konur létu þar lífið og ein særðist alvarlega. Á eftir gekk Delgado nokkrar húslengdir og fékk sér að borða á ítölskum matsölustað. Þar skaut hann til bana 13 af um 50 við- skiptavinum, sem sátu að snæð- ingi, þar á meðal fímm konur. á sjúkrahúsi. Svæðinu í kringum matsölu- staðinn var lokað í nokkrar klukkustundir. Lögreglan sagði fyrst, að Delgado hefði framið sjálfsmorð, en lýsti svo yfir, að einn af lögreglumönnunum, sem komu á staðinn um 15 mínútum eftir að skothríðin hófst, hefði skotið hann til bana. A förum AP/Símamynd Larry Speakes, talsmaður Bandaríkjaforseta, við skrifborð sitt í Hvíta- húsinu í Washington, umkringdur ljósmyndurum eftir að hann tilkynnti á fimmtudag, að hann hygðist láta af störfum innan skamms. Speak- es mun væntanlega hefja störf sem aðstoðarforstjóri eins stærsta verðbréfafyrirtækisins í Wall Street 1. febrúar nk. lífinu Moskvu, Reuter. SOVÉSKUM leikurum, leikrita- skáldum og leikhússtjórum var í gær sagt að brjótast undan oki menningarskriffinna og aðstoða Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sov- étrikjanna, við að koma á endurbótum i sovésku þjóðfélagi. Mælst var til þessa í setningar- ræðu þings Félags leikhúsa, sem stofnað var í nóvember, og var Gorbachev viðstaddur. Leikarinn Kirill Lavrov, sem talið er að verði kjörinn formaður félagsins, sagði að stöðnun, doði og ritskoðun hefði einkennt leikhúslíf í Sovétríkjunum síðan seint á sjöunda áratugnum. Grenada: 14 dæmdir til dauða fyrir morðið á Bishop ERLENT St. Geoive, Grenada, AP og Reuter. DÓMSTOLAR á Grenada hafa dæmt fjórtán hermenn og fyrr- um sijórnarleiðtoga til dauða og í$K » Dra uma skart þijá menn til fangavistar fyrir að myrða Maurice Bishop forsæt- isráðherra og tíu aðstoðarmenn hans. Nokkrir þeirra, sem dæmdir voru til að verða hengdir, segja að þeir hafi verið leiddir fyrir „kengúru- dómstóla" og kveðast ætla að áfrýja. Bishop var myrtur í tilraun til valdaráns á Grenada í Karabíahafí árið 1983. Skömmu eftir morðið gerði Bandaríkjaher innrás og bældi uppreisnina niður. „Ýmsir kunna að telja að máli þessu sé nú iokið, en í mannkyns- sögunni er málið rétt að hefjast,“ sagði Liam James, sem var aðstoð- armaður innanríkisráðherra í stjóm Bishops. Réttarhöldin stóðu yfir í níu mánuði. Hinir ákærðu fóru fram á að þeim yrði hætt vegna þess að þau væru ekki í samræmi við stjóm- arskránna og var þeirri bón hafnað. í apríl skipuðu hinir ákærðu verj- endum sínum að láta af afskiptum af málinu. Meðal þeirra fjórtán, sem dæmdir vpm til dauða, vom Bem- ard Coard, fyrrum aðstoðarforsæt- isráðherra, og Phyllis, kona hans, og Hudson austin, fyrrverandi yfir- maður hersins á Grenada. Þrír hermenn vom fundnir sekir um morð og hver þeirra dæmdur til 40 ára fangeisisvistar. Einn maður var saklaus fundinn. Margir almennir Grenadabúar vom ánægðir með dómsúrskurðinn, en ýmsir sögðu að vænta mætti hefnda ef einhveijum fanganna yrði síðar sleppt. „Þetta vildum við. Dauðadómnum á að fullnægja og hann er réttlátur," sagði ónafn- greindur leigubílstjóri. En Ian St. Bemard, fyrrum leið- togi flokks Bishops (NJM), sagði að réttarhöldin hefðu hvorki verið fijáls, né réttlát. Við emm reiðubúnir til að halda árfram baráttunni og krefjast réttar okkar samkvæmt stjómarskránni,“ sagði St. Bemard, sem einnig var sakaður um morðið á Bishop, en látinn laus eftir að yfirheyrslur höfðu farið fram í málinu. Bishop var myrtur eftir að Co- ard, fyrmrn aðstoðarmanni Bis- hops, og öðmm félögum í NJM sinnaðist við leiðtogann og hann var sakaður um að fylgja marxis- manum ekki nægjanlega í stefnu sinni. Mörg þúsund stuðningsmenn Bishops leystu hann úr haldi og fylktu liði til Rupert-virkis, sem stendur fyrir ofan St. George. Þar hófu hermenn skothríð og létu um eitt hundrað borgarar lífíð. Bishop og tíu aðstoðarmenn hans vom leiddir fyrir aftökusveit og skotnir til bana með vélbyssum. Því var haldið fram að Bishop hefði áður verið pyntaður grimmilega. Sex dögum síðar gerðu Bandaríkjamenn innrás.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.