Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 49 Teikning' af hinum nýju hjónagörðum. Háskólinn: Ljóðabók eftir Rögnu S. Gunn- arsdóttur UT er komin ljóðabókin Bæði og... eftir Rögnu S. Gunnars- dóttur frá Arnórsstöðum í Jökuldal. í bókinni eru fimmtíu ljóð og á bókarkápu er verk Benedikts Gunn- arssonar, Gamlir burstabæir". Bókin er 54 blaðsíður. Setningu og prentun annaðist Prentver hf. og Arnarberg hf. sá um bókband. 150 nýjar íbúðir í hjónagörðum FYRSTA skóflustunga vegna byggingar fyrsta áfanga nýrra hjónagarða stúdenta sem risa munu umhverfis gömlu hjóna- garðanna við Suðurgötu, var tekin sl. mánudag. I nýju hjónagörðunum verða samtals 150 íbúðir, en í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir 88 náms- mannaíbúðum, auk ýmissar sam- eiginlegrar aðstöðu fyrir garðbúa, s.s. lesstofur, leikherbergi fyrir börn, leikfimiaðstöðu, verslun og fleira. í dag eru 150 íbúðir og her- bergi á stúdentagörðum og er aðsókn að görðunum langt umfram það sem hægt er að sinna. Arkitektar eru þeir Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt og Pétur Jónsson landslagsarkitekt, en til- laga þeirra vann samkeppni þá sem haldin var um tillögur að nýjum stúdentagörðum. Verkfræðistofan Ferill hf. sér um hönnun ásamt verkfræðistofunni Rafteikningu hf. Gert er ráð fyrir að fyrstu íbúð- irnar verði teknar í notkun haustið 1988. íbúðimar eru 2 og 3 her- bergja og eru minni íbúðimar um 50 fermetrar að gólffleti. Það er Félagsstofnun stúdenta sem sér um hyggingu hjónagarð- anna og í byggingamefnd em Valdimar K. Jónsson formaður, Þorsteinn Húnason og Eiríkur Ing- ólfsson. Ragna S. Gunnarsaoim. Ný vörutegund frá Goða GOÐI er um þessar mundir að seíja á markað nýja vörutegund, Goðalamb. Um er að ræða létt- reykt lambakjöt úr framparti. Goðalambið er forsoðið og kemur það í veg fyrir rýmun við mat- reiðslu, auk þess sem matargerðin tekur mun skemmri tíma en ann- ars, eða frá nokkmm mínútum upp í 45-50 mín. eftir því hvemig kjötið er matreitt. GÓÐGÆT1 a s ISKCHNN Þeir „jólasveinar“ sem þurfa aö setja góögæti í skó þessa dagana eiga erindi til okkar. Ótrúlegt úrval MIXIT GÓÐGÆTI AUSTURSTRÆTI8 Kenwood „Blenders". Handhægt og notadrjúgt tæki til að blanda drykki, súpur og deig, mylja súkkulaði, möndlur og hnetur, útbúa rasp og siðast en ekki síst til áð útbúa eigin ungbarnamat. Verð frá kr. 2.420. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Raftækja. og hcimilisdeild [j IHEKIAHF Laugavegi 170-172 Simi 695550 Kenwood Mini. Kraftmikil en íyrirferöalftils borð- og handhrærivél, sem léttir eldhússtörfin ótrúlega. Borðhrærivél verð kr. 2.630. Handhrærivél verð kr. 1.985. Kenwood Chef-inn — siungi og ósigrandi, er nú kominn I nýjan búning. Hjálparkokkurinn ómissandi hefur aldrei verið betri né glæsilegri. Verð kr. 11.400. með skál, þeytara, hnoðara, hrærara, loki og mæliskeið. Fáanlegir fylgihlutir: Hakkavél, sltrus safapressa, grænmetis- og ávaxtakvörn, ávaxtapressa, grænmetis- og ávaxtarifjárn, pastadeigs- formari, kartöfluafhýðari, þrýsti- sigti, kaffikvörn, pylsufyllir, dósahnlfur, o.fl. Kenwood Gourmet fyrir sælkerana. Hún sker, raspar, rlfur, blandar, hnoðar, hrærir og þeytir. Gourmet hefur frábært nota- gildi og er skemmtileg I notkun, hvort sem þú ert að framreiða smárétti eða flnar stórmáltíðir. Verð frá kr. 5.300. KENWOOD ÞAÐ VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.