Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986' t m t Ofanleitishamar, þar sem Jón kleif þrítugan hamarinn, sem talinn var ókleifur. Á myndinni má greina hann standa á bjargbrúninni, þar sem hann vó sig upp. Smáeyjar ber við himin. legt, jú, víst er það, og það er fleira, sem hér kemur til, eins og það, að báturinn kemur tvisvar á sama stað að berginu í brimgarðinum, skeija- garðinum. Það er eins og það séu einhver æðri völd að verki þegar svona gerist. Þetta var eina nibban á mörg hundruð metra löngu svæði, sem hægt var að komast á. Um morguninn var báturinn allur kom- inn í smáspæni, allur brotinn ( spón eins og tilbúinn í uppkveikju ...“ Jón Vigfússon í Holti varð eftir þetta mikil fyrirmynd allra Eyja- peyja, °g litum við mjög upp til hans. En ég vissi líka til þess, að hann hafði áður bjargað mannslíf- um. Tæpum tveimur árum fyrr, 1926, björguðu Jón og bróðir hans tveimur drengjum frá drukknun í höfninni í Eyjum. Drengimir, sem voru innan við fermingu, fóru vissra erinda út á bátaleguna á lítilli kænu. Norðanáttin er oft varhugaverð í Eyjum. Eyjafjallajökull og Heima- klettur draga úr stormi á sérstakan hátt, svo að misvindasamt verður á höfninni. Þannig veður var þennan dag, og þar kom að stormhviða feykti kænunni um, svo að strák- amir fóru í sjoinn, enda hafði þeim veitzt erfitt að stjóma bátnum. En þá vildi svo lánlega til, að bræðum- ir frá Holti voru lika á bát þar skammt undan, og bar þá brátt að. Jón Vigfússon stóð í stafni og kippti strákunum upp í bátinn til sín með ömggum handtökum. Síðan var róið f land. Nokkuð var þá af drengj- unum dregið eftir baminginn á bátnum og sjóvolkið. Á bryggjunni beið upphitaður bfll, því að sézt hafði til ófara drengjanna úti á bátalegunni, og kalt var nokkuð í veðri. Þessi frásögn er ekki öllu lengri. Drengjunum varð ekki meint af volkinu, en þeir gáðu betur að sér eftirleiðis, enda lögðu aðstandendur þeirra ríka áherzlu á það. Eins og greint var frá í upphafí máls, hitti ég Jón Vigfússon ný- lega, fór einn dvalardag minn í Eyjum heim til hans, þar sem hann situr á friðarstól. Heldur gerði hann lítið úr þætti sínum, þegar óhappið henti á bátalegunni fyrir 60 ámm, en ég tel mig vita betur. Jón Vigfússon er maður lítillátur og hefur ekki látið haggast í lífsins ólgusjó. Slíkum mönnum famast vel, og kemur það heim við hin al- kunnu orð: Þar sem góðir menn fara em Guðs vegir. Höfundur er tæknifræðingur og fyrrum framkvæmdastjári A. Jó- hnnnsson ogSmith hf. Hann er varamaður t skólanefnd Iðnskól- ans og hefur kennt við þann skóla. Norsk bók frá Æskunni ÆSKAN hefur gefið út bókina Furðulegur ferðalangur eftir norska höfundinn Bjarn Ronn- ingen. Bókin er myndskreytt af Vivan Zahl Olsen. í fréttatilkynningu frá útgefandi segir m.a: „Sagan segir frá systkin- unum Vilhjálmi, Danna og Telmu sem gleyma aldrei hinu einstaka sumri með frænda sínum, Vilhjálmi Orkan — furðulegum ferðalangi. Óvænt lendir hann á ótrúlegu farartæki sínu og koma hans hleyp- ir undarlegum, kitlandi óróa í blóðið. Vilhjálmi frænda fylgja nýjar uppgötvanir og óskiljanlegir at- burðir. Leynidyr, sem hafa verið lokaðar, ljúkast upp og saman hverfa systkinin, frændinn — og við — á vit ævintýranna...“ Furðulegur ferðalangur er 97 bls. Prentsmiðjan Oddi hf. annaðist prentun og bókband. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! í dag, laugardag, koma þeir KERTASNÍKIR og GÁTTAÞEFUR arkandi inn Austurstrætið og koma við hjá okkur í EYMUNDSSON KERTASNIKIR OG GATTAÞEFUR í EYMUNDSSON í DAG KL. HÁLF ÞRJÚ. EYMUNDSSON Austurstræti 18 Sími: 18880 JÓLASVEINAR í AUSTURSTRÆ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.