Morgunblaðið - 06.12.1986, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986
53
Jóla-
pappírssala
HIN árleg-a jólapappírssala t\já
Lionsklúbbi Hafnarfjarðar verð-
ur laugardaginn 6. desember og
sunnudaginn 7. desember.
Allur ágóði af sölunni rennur til
Bamaheimilis þroskaheftra að Víði-
völlum.
(Fréttatilkynning)
Kökubasar
í Landakots-
skóla
FORELDRAR nemenda Landa-
kotsskólans verða með sinn
árlega jólakökubasar í skólanum
sunnudaginn 7. desember nk. kl.
15.00.
Eins og undanfarin ár verða þar
gómsætar kökur á boðstólum. Tek-
ið verður á móti kökum á basarinn
í skólanum á sunnudaginn frá kl.
10.00.
(Fréttatilkynning)
Fyrirlestur
á vegum Mímis
HELGA KRESS mun i dag flytja
fyrirlestur á vegum Mímis,
félags stúdenta í íslenskum fræð-
um. Fyrirlesturinn verður um
Kvennahefð i íslenskri lýrik.
Þetta er fjórði fyrirlesturinn sem
Mímir gengst fyrir í tilefni af 40
ára afmæli sínu.
Fyrirlestur Helgu Kress verður í
Odda, húsi félagsvísindadeildar,
stofu 101, og hefst kl. 14.00.
Kökubasar
Lionessu-
klúbbs Reykja-
víkur
LIONESSUKLÚBBUR
Reykjavíkur heldur kökubasar í
Lionsheimilinu, Sigtúni 9, sunnu-
daginn 7. desember og hefst
hann kl. 14.00.
Allur ágóði af basamum rennur
til líknarmála.
(Fréttatilkynning)
Jóla-
tónleikar
KÓR Félags Snæfellinga og
Hnappdæla heldur jólatónleika
sunnudaginn 7. desember nk. i
félagsheimili Sóknar, að Skip-
holti 50a, og hefjast þeir kl.
15.00.
Á síðastliðnu ári hélt kórinn að-
ventutónleika í Ólafsvík, Gmndar-
fírði og Stykkishólmi. Á tónleikun-
um á sunnudaginn verða einnig
kaffiveitingar, segir í fréttatilkynn-
ingu frá félaginu.
Söngstjóri kórsins er Friðrik
Kristinsson frá Stykkishólmi og
undirleikari er Þóra Guðmunds-
dóttir frá Miðhrauni.
ÆVMTÝRALEGUR
ORBYIGJUOFN
Örbylgjuofnarnirfrá SHARPeru auðveldirí notkun og henta jafntfyrir
stórar steikur sem léttsnarl.
Þú setur hráefnið íofninn, stillirhann og útkemur
girnilegurog bragðgóður matur.
Öllum örbylgjuofnum fylgir ókeypis matreiðslunámskeið
fyriralla fjölskylduna í SHARPeldhúsinu.
Einnig fylgir sérhönnuð 80 síðna matreiðslubók
með ótal uppskriftum sem henta við öll tækifæri.
I Hljómbæ ermikið úrval SHARP örbylgjuofna og allir
eruþeirfrá SHARP, þaðtryggirgæðin. Verðfrá:
KR.13,257.-
Stgr. Sérhönnuð 80 síðna
matreiðslubók
HLJOMBÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Hljómtorg ísafirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, KEA Akureyri,
Radiover Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðárfirði
Ennco Neskaupsstað, Djúpið Djúpavogi, Hornabær Hornafirði, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi ’
Rás Þorlákshöfn, Fataval Keflavik, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Radioröst Hafnarfirði, JL Húsið Reykja’vík.
Mm