Morgunblaðið - 06.12.1986, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986
55
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Ágasti stjörauspekingur. Ég
vildi gjaman fræðast um mitt
stjörnukort. T.d. ástarmál,
hveraig hinn eini og sanni
maður er, hvaða vinna hentar
mér best, skap og fleira. Ég
er fædd 30.10. 1972, kl. u.þ.
b. 16 í R.vík. Kær kveðja, ein
áhugasöm".
Svar:
Þú hefur S61 og Merkúr í
Sporðdreka í 9. húsi, Tungl í
Ljóni í 7. húsi, Venus í Meyju,
Mars og Úranus saman í Vog
í 8. húsi, Steingeit Rísandi og
Bogmann á Miðhimni.
Sterkar
tilfmningar
Venus í Meyju í 8. húsi i sam-
stöðu við Plútó táknar að þú
hefur djúpar og sterkar til-
fmningar. Þú vilt allt eða
ekkert í ást og vináttu og
getur hætt til að sveiflast á
milli djúpra sambanda eða
einangrunar. Sambönd þín
þurfa að leiða til sálræns
þroska. Þú ert gagnrýnin á
eigin tilfinningar og aðra og
vilt að þið þroskið ykkur sam-
an og losið ykkur við nei-
kvæða eiginleika. Til að vera
hamingjusöm í ást þarft þú
hins vegar að varast að vera
of smámunasöm og gagnrýn-
in á annað fólk.
Sjálfstœður
maÖur
Karlímynd þín, eða það hvera-
ig hinn eini og sanni á að
vera, byggir á Sól og Mars.
Það táknar að viðkomandi
þarf að vera tilfinningaríkur,
en jafnframt víðsýnn og já-
kvæður (Sól er tengd Júpíter)
og sjálfstæður (Mars og Úr-
anus). Það gæti t.d. verið
maður með eigið fyrirtæki,
sem ferðast töluvert og er
stoltur og sterkur persónu-
leiki.
Stjórnsöm
Vinna sem hentar þér best
tengist líkast til ferðamálum,
kennslu eða útgáfustarfi, eða
hópum og félögum (Sól í 9.
húsi tengd Júpíter í 11. húsi).
Þar sem þú ert félagslynd á
vel við þig að vinna með öðru
fólki að lifandi og skapandi
störfum. Þú hefur stjómunar-
hæflleika, ert stjórnsöm og
heldur ráðrik og þarft því að
vinna þar sem þú getur ráðið
og stjómað öðru fólki.
Opin og lokuÖ
í skapi ert þú heldur misjöfn.
Sporðdreki og Ljón eru það
ólík merki. í aðra röndina átt
þú til að vera dul og hlédræg
og vilja ekki láta bera á þér,
en á öðrum stundum vilt þú
vera áberandi og í miðju um-
hverfis þíns. Þú ættir að reyna
að sameina þetta og varast
að fara á milli öfga. Eins er
mikilvægt að viðurkenna báða
þættina án sjálfsásakana.
ViÖkvœm
Þar sem þú ert bæði viðkvæm
og stolt þarft þú að gæta þín
á einu. Þú þarft að varast að
láta smámuni særa þig og
láta það leiða til óánægju. Þú
þarft «ð varast að vera of við-
kvæm gagnvart sjálfri þér.
Þó fólk segi eitthvað leiðinlegt
við þig er slíkt yfirleitt sagt
í hugsunarleysi og segir meira
um hinn aðilann en þig.
Hlý
Tungl f Ljóni táknar að þú
ert tilfinningalega hlý og ein-
læg, ert trygglynd og föst
fyrir í daglegu lífí. Merkúr í
Sporðdreka táknar að hugsun
þín er næm, djúp og kryij-
andi, að þú hefur sterkt
ímyndunarafl og átt til að
vera draumlynd. Steingeit
Risandi táknar að þú ert var-
kár f framkomu og hefur
skipulagshæfíleika.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hveraig viltu spila þtjú grönd
í suður með hjarta út? Keppnis-
formið er sveitakeppni.
Norður
♦ ÁK9
♦ 93
♦ 84
♦ G109852
GRETTIR
pAVfe. 9-13 g
GOPA NÓTT,HVUTfl LlTLLJpO
ICANNT SVO SANNARLEQA
VEL VIP pl<3 HECNiA ,
r
HVOTTI P j
MAMMA! HLEyPTU HUNPUNUM
ÚT/ ÞAP HEFUK ENN ElNN
5^1 nDC>m N/n~iC> x/errs/riKiM *
LJOSKA
CCDIMIU AKir%
rtKUIIMANU
Þetta er „Hallelújakór- Gera þeir hvað? Standa SVAKA! Það er sama hvar við
inn“, herra, það standa upp komum, Magga, þú verð-
allir upp ... ur mér alltaf til leiðinda!
Suður
♦ DG10
VÁD7
♦ G106
♦ ÁD73
Sagnir voru stuttar og lag-
góðar, eitt grand og þrjú slík.
Vestur spilar út hjartasexu og
gosinn kemur frá austri.
Spilið er í sjálfu sér sáraein-
falt; það vinnst ef laufsvíningin
gengur, en tapast ella ef vömin
skiptir yfir í tígul. Verkefni
sagnhafa hlýtur því að vera að
hvetja vömina til að halda áfram
með hjarta ef laufsvíningin
skyldi mistakast. Besta leiðin til
þess er að drepa hjartagosa
austurs með ás. Það gæti dugað
til að telja vestri trú um að aust-
ur eigi drottninguna.
Næst er farið inn á blindan á
spaðaás og laufgosinn látinn—
rúlla yfir.
Vestur
♦ 742
VK10862
♦ K73
♦ K4
Norður
♦ ÁK9
♦ 93
♦ 84
♦ G109852
Austur
♦ 8653
♦ G54
♦ ÁD952
♦ 6
Suður
♦ DG10
♦ ÁD7
♦ G106
♦ ÁD73
Vestur væri vís með að falla
í giyfluna, spila litlu hjarta í
þeirri staðföstu trú að félagi
ætti drottninguna. Hins vegar
væri það villa. Hann á að taka
hjartakónginn, því auðvitað er
hugsanlegt að austur hafi byijað
með DG blankt. Með DG þriðja
ætti austur að láta drottninguna
undir kónginn, svo vestur ætti
að sjá hvers kyns er þegar hann
fær tóma hunda í kónginn. Og
þá er eina von vamarinnar að
spila tígli.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Ólympíuskákmótinu i Dubai
kom Jk'ssí staða upp í skák júgó-
slavneska stórmeistarans
Predrag Nikolic og Spánveij-
ans Illescas, sem hafði svart og
átti leik.
leika illa af sér: 34. Dh5 — dl??
Svar Spánveijans var mjög
öflugt: 34. — Rh3+! og Nikolic
varð að gefast upp. Júgóslavar
töpuðu þessari viðureign óvænt__
1—3 og náðu sér ekki á strik
eftir það. í næstu umferð á eft-
ir unnu Spánveijar enn óvæntari
sigur, 3>/2-'/2 á Englendingum
og náðu þar með forystunni. En
eftir þetta lækkuðu þeir flugið
og reiðarslagið var ‘A—3'A-tap
gegn okkur íslendingum í
síðustu umferð. Spánn endaði
þar með í 24. sæti.