Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 59 Aðventuhátíð í Laugarneskirkju Sunnudaginn 7. desember verður aðventukvöld í Laugai neskirlqu kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verð- ur dr. Gylfi Þ. Gíslason fyrrv. ráðherra. Unglingar úr Æskulýðs- starfí Laugameskirkju sýna helgi- leik undir stjórn Jónu Hrannar Bolladóttur guðfræðinema. Einnig verður flutt tónlist undir stjóm org- anistanna Ann Toril Lindstad og Þrastar Eiríkssonar. Sóknarprest- urinn sér um helgistund í lok samkomunnar. Eftir samkomuna í kirkjunni verður heitt súkkulaði og smákökur á boðstólum í Safnaðarheimilinu. Konur úr Kvenfélagi Laugames- sóknar undirbúa þessar veitingar. Aðventukvöld em orðin fastur liður í jólaundirbúningi mjög margra saftiaða og er það vel. Enda fjölmennir safnaðarfólk á þessar samkomur í æ ríkari mæli en oft áður eins og reyndar á annað helgi- hald og tónleika aðventunnar. Það er von okkar í Laugames- kirlqu að sem flestir geti notið helgrar stundar í kirkjunni nk. sunnudag. Ég vil einnig vekja at- hygli á því að um morguninn kl. 11 verður bamaguðsþjónusta með fjölbreyttu efni fyrir bömin. Engin messa verður kl. 14. Jón D. Hróbjartsson sóknarprestur ATHYGLISVERÐ BÓK UM DULRÆN MÁLEFNI DRAUMAR OG ÆÐRI HANDLEIÐSLA Ingvar Agnarsson skráir í þessa bók af hógvœrð og vandvirkni frásagnir Aðalheiðar Tómasdóttur, eiginkonu sinnar. Helgi Vigfússon skrifar formála. Aðalheíöur Tómasdóttir DRAUMAR OG ÆÐRI HANDLEIDSLA Sktáseö al Ingvari Agnwssyni Dyngja bókaútgáfa, Borgartúni 23 105 Reykjavík, S 91-36638, 91-28177 og 91-30913. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Aðventu- hátíð Aðventuhátíð verður í Hallgríms- kirkju í Saurbæ næstkomandi sunnudag og hefst kl. 15. Selkórinn á Seltjamamesi kemur í heimsókn og syngur jólalög undir stjóm Frið- riks Stefánssonar, sem jafnframt leikur einleik á orgel kirkjunnar. Vinsamlegast FRAMVÍSID BANKAKORTI þegar þið greiðið með tékka Jón Helgason, kirkjumálaráð- herra, flytur ræðu. — Dóra Lfndal Hjartardóttir, húsfreyja í Vestri- Leirárgörðum, syngur einsöng við undirleik Kristjönu Höskuldsdóttur, organista kirkjunnar. Böm flytja helgileik undir stjóm Rannveigar Bjamadóttur, kennara. Einnig verður samleikur á blokkflautu, þverflautu, selló og fíðlu undir stjóm Fanneyjar Karlsdóttur, tón- menntakennara. Þá annast sóknar- prestur ritningarlestur og bæn. Jón Einarsson, sóknarprestur Innra-Hólms- kirkja: Aðventu- hátíð Nokkur síðustu árin hefur verið efnt til aðventuhátíðar í Innra- Hólmskirkju á jólaföstunni og svo verður éinnig nú. Að þessu sinni verður aðventuhátíðin fímmtudag- inn 11. desember kl. 21. Kirkjukór Innra-Hólmskirkju syngur jólalög undir stjóm Friðriks Stefánssonar, organista kirkjunnar. Einnig syngur bamakór úr sókninni og ellefu ára drengur, Bjami Rúnar Jónsson, ieikur einleik á orgel. Aðalræðu kvöldsins flytur dr. Gunnar Kristjánsson, sóknarprest- ur á Reynivöllum í Kjós. Á aðventuhátíðinni verður einnig upplestur og sóknarprestur annast helgistund. Jón Einarsson, sóknarprestur 0300 0000 0002 bbu #iu'Kteba'>w/stonw B*T*l»m.DU* S16«U«D5W? ^ ,S>9nClS rrr 5 J °800 oooo 0J/ee Bankakortið - tákn um traust tékkaviðskipti Alþýðubankinn - Bunaðarbankinn - Landsbankinn - Samvinnubankinn Útvegsbankinn - Verzlunarbankinn - Sparisjóðimir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.