Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 HVAÐ ERAÐ GERAST UM Bergvík Kjalarnesi: Glerblástur Núna um helgina, laugardag og sunnudag, verður boðið upp á kaffi og piparkökur í glerblástursverk- stæðinu Bergvík Kjalarnesi. Til sölu verða lítið útlitsgallaðir munir á nið- ursettu verði. Fólki gefst kostur á aö sjá glermuni verða til Opið 10-18 báða dagana. Kvikmyndasýningar MÍR: Þijár myndir sýndar Reglulegar kvikmyndasýningar verða í vetur á hverjum sunnudegi kl.16 íbíósal MÍR, Menningar- tengsla íslands og Ráðstjórnarríkj- anna, að Vatnsstíg 10. Nk. sunnudag, 7. desember, verða sýndar þrjár myndir með skýr- ingum á íslensku: 1) „Til móts við komandi öld“ - mynd um 27. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna; 2) „Allt í þágu mannsins" - mynd um heilbrigðismál í Sovétríkjunum; 3) „Erindrekar friðar og vináttu" - mynd um 60 ára afmælishátíö Sovéska vináttusambandsins og ýmsa heimsþekkta menn, sem tengst hafa störfum þess. Aðgangur að kvikmyndasýning- um MIR er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Áhugahóp ur um bygg- ingu náttúrufræðihúss: íslenskur skógur, náttúrufræðisýning Desembersýning Áhugahóps um byggingu náttúrufræðihúss verður um íslenskan skóg. Sýningin opnar á morgun kl. 16 í anddyri Háskóla- biós og stenduryfirfram til áramóta. Opnunartími er 14-22 daglega nema laugardaga og sunudaga en þáeropiðfrá 16-22. Nokkrarminni sýningar verða settar upp í tengsl- um við aðalsýninguna. Aðalsýningin er sett upp af starfsmönnum rann- sóknastöðvar Skógræktar ríkisins. Dansráð íslands: Desemberball í Tónabæ Dansáhugafólk; munið desem- berballið íTónabæ laugardags- Þráinn Karlsson leikari á um þessar mundir 30 ára leikafmæli. Af því tilefni heimsækir hann höfuð- borgarbúa og sýnir 'tvo einþáttunga eftir Böðvar Guðmundsson í Gerðu- bergi. Sýningarnar verða alls fimm. kvöldið 6. des. Dansað frá kl. 21 til 1 eftirmiðnætti. Danssýningaratriði verða frá Dansskóla Heiðars og Jazzballettskóla Báru. Félag harmoníku- unnenda: Skemmtrfundur Skemmtifundur Félags harm- oníkuunnenda verður ÍTemplara- höllinni við Skólavörðuholt 7. des. kl. 15 til 18. Allir ávallt velkomnir. Hótel Örk: Hlaðborð, freyðivfn sund og sauna í vetur hefur verið ákveðið að hafa svokallaðan „brunch" að amerískum sið á Hótel Örk á sunnu- dögum milli kl. 11 og 15. Orðið „brunch" samanstendur af ensku orðunum breakfast og lunch sem þýða morgunverður og hádegis- verður. Hér er um að ræða hlaðborð með köldum og heitum réttum ásamt osti, paté og ávöxtum svo eitthvaö sé nefnt. Þá er kalt freyðivin, gosdrykkir eða kaffi borið fram með hlaðborðinu fyrir þá sem þess óska. Fleira en hlaðborð og freyðivín er innifalið í verðinu, því matargestir fá frítt í sundlaug og sauna. Helmings afsláttur er fyrir börn undirfjórtán ára aldri. Fastar áætlunarferðir eru farnar frá Um- ferðamiðstööinni til Hveragerðis. Gott er að panta borð með fyrirvara og afsláttur er veittur hópum ef pantað er með fyrirvara. Alex við Hlemm: Safn og garður Listasafn EinarsJónssonarer opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarður- inneropinn daglegafrá kl. 11 til 17. Ásgrímssafn: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga Ásgrímssafn er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13.30 og 16. Síðustu sýningar Leikfélags Reykjavíkur á verkinu „Upp með teppið, Sólmundur" eru í dag og miðvikudaginn 10. desember. Á myndinni eru þau Aðalsteinn Bergdal, Ragn- heiður Elfa Arnardóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Hanna María Karlsdóttir, Gísli Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Helgi Björnsson og Soffía Jakobsdóttir í hlutverkum sínum sem | leikarar LR á bernskudögum þess. MYNDLIST Ingólfsbrunnur: Birgir Schiöth sýnir BirgirSchiöth opnaði sýningu í Ingólfsbrunni við Aðalstræti þann 22. nóv. Hann sýnir 22 myndir, bæði teikningarog vatnslitamyndir. Sýningin er opin á opnunartíma verslana og er sölusýning. Hún stendur út desembermánuð. Mokka-kaffi: Danskur desember Nú í desember er boðið upp á klassíska jólarétti á veitingahúsinu Alex, Laugavegi 126 v/Hlemm. Þessi danski matseöill verður í boði allan daginn fram til kl. 18. Einnig verður veitingahúsið með „sérvín- seðil", þar sem í boði eru ýmis góðvín, sérpöntuð fyrirAlex. TÓNLIST Kór Félags Snæfellinga- og Hnappdæla: Jólatónleikar Kór Félags Snæfellinga og Hnappdæla heldur jólatónleika sunnudaginn 7. desembernk. ífé- lagsheimili Sóknar, að Skipholti 50a. Hefjast þeir kl. 15. Söngstjóri er Friðrik Kristinsson frá Stykkis- hólmi og undirleikari er Þóra Guðmundsdóttirfrá Miðhrauni. Kór Langholtskirkju: Argentínsk messa og negrasálmar á dagskránni Annað verkefni Kórs Langholts- kirkju á þessu starfsári er argentínsk messa, „Misa Criolla" eftir Ariel Ramírez. Vegna eindreginna til- mæla verða tónleikarnir endurteknir á morgun i Langholtskirkju og hefj- astkl. 17,enfrumflutningurverks- ins varfyrirviku. Forsala aðgöngumiða er í ístóni Freyjugötu 1 og í Langholtskirkju. Þjóðleikhúsið: Óperan Tosca Óperan T osca eftir Puccini er á fjölum Þjóðleikhússins í kvöld og sunnudagskvöld kl. 20. Elísabet F. Eiríksdóttir fer með hlutverk T osca. Robert Becker syngur Scarpia og Kristján Jóhannsson Cavaradossi. Að loknum þessum sýningum verða aðeins þrjár sýningarenn á óperunni. SOFN Þjóðminjasafn íslands Opiðfjóra daga vikunnar Þjóðminjasafn íslands eropið laugardaga, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Hópargeta fengið leiðsögn um safnið á öðrum tímum sam- kvæmt samkomulagi. Sjóminjasafnið: Opið um helgar Sjóminjasafn islandsverðuropið i vetur laugardaga og sunnudaga frákl. 14—18,enhópargeta pantað tíma ef aðrir tímar henta þeim bet- ur. Tímapantanir eru í síma 91 -52502 á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 og 14-15. Árbæjarsafn: Opið eftir sam- komulagi Enginn fastur opnunartími er yf ir veturinn en safnið er opiö eftir sam- komulagi. Síminn er 84412. Sædýrasafnið: Dýrin mín stór ogsmá Sædýrasaf nið verður opið um helgina eins og aðra daga frá kl. 9 til 19. Meðal þess sem ertil sýnis eru háhyrningar, Ijón, isbjörn, apar, kindur og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. Fyrsta sýning Péturs Þórs í Reykja vík Dagana 23. nóvembertil 10. desember heldur Pétur Þór mynd- listarsýningu á Mokka-kaffi í Reykjavik. Pétur stundar nám við Det fynske kunstakademi í Óðinsvé- um í Danmörku. Á sýningunni er 21 verk, bæði olíu- og pastelmynd- ir, sem unnar eru á síðustu mánuðum. Mokka-kaffi eropið mánudaga til laugardaga frá kl. 9 til 23 og á sunnudögum frá kl. 14 til 23.30. Blómaval: Alfasmiðja og mómyndir Tryggvi Hansen og Sigríður Ey- þórs verða í Blómavali um helgina. Sýna þau þar myndir sínar og skúlptúra. Slunkaríki ísafirði: Björg Örvar sýnir Myndlistarmaðurinn Björg örvar sýnir í Slunkariki frá 22. nóv. og fram í desemþer. Á sýningunni eru ein- þrykkjur (monotypur). Menningarmiðstöðin Gerðubergi: Jóhann G. Jóhanns- son sýnir Laugardaginn 6. des. opnar Jó- hann G. Jóhannsson, myndlistar- og tónlistarmaður, málverkasýningu í Menningarmiðstööinni Gerðu- bergi, Breiðholti. Ásýningunni eru yfir 80 verk, flest vatnslitamyndir, unnin á tímabilinu 1985-86. Sýning- in er sölusýning og stendur yfir dagana 6.-14. desember og verður opin daglega frá kl. 14-22. Aðgang- urer ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.