Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 9 Tölvur í leikhúsi: Leikmynd unnin eftir þrívíddarteikningum hjá íslensku Óperunni ÍSLENSKA Óperan frumsýnir óperuna Aidu, eftir Verdi, þann 16. janúar n.k. Vinnuteikningar fyrir sviðsmynd eru unnar á all nýstárlegan hátt og frábrugðinn þvi sem hingað til hefur tíðkast í íslenskum leikhúsum. Til þess að auðvelda vinnuna, bauðst hljómsveitarstjórinn, Gerhard Deckert til að vinna tölvuforrit, eftir teikningum Unu Collins, sem hannar leikmynd og búninga fyrir óperuna Aidu. Gerhard Deckert, hljómsveitar- stjóri er fæddur í Vín. Þar nam hann verkfræði, samtímis því að leggja stund á tónlistamám. Um tuttugu ára skeið stjómaði hann ríkisóperunni í Vínarborg og sinnti tónlistinni eingöngu öll þau ár. Það var því von að vekti forvitni hvort tölvuteikningar í þrívídd væm ein- göngu áhugamál Deckerts: „Bæði já og nei. Ég er menntað- ur verkfræðingur, en hef ekki stundað verkfræðina í tuttugu ár, heldur helgað mig tónlistinni alger- lega. A síðustu ámm hefur tölvu- tækni hins vegar fleygt fram og tölvur em orðnar hveijum manni aðgengilegar. Eðlilega vöktu þær forvitni mína. Sjáðu til, það kom þetta augnablik í lífi mínu að mig langaði að breyta til. Það er alveg sama hversu ánægjuleg vinna manns er, með tímanum verður hún meira og minna sama hringrásin. Svo langar mann að söðla um, gera eitthvað nýtt og það er mjög ánægjulegt að geta leyft sér það. Fyrir nokkmm ámm fór ég að vinna að forriti, sem var ekki tengt tónlist, heldur læknisfræði. Þetta var „prógram" sem gerir manni kleift að skoða heilann. Fram að þeim tíma var aðeins hægt að skoða heilann eftir sneiðmyndum, en með þessari þessari nýju þrívíddartækni, sem mér var falið að þróa, er hægt að skoða hann frá öllum hliðum. Þannig að þegar um er að ræða æxli í heila, er hægt að fínna ná- kvæmlega hvar það er og beina geislum beint á æxlið til að eyða því. Með fyrri aðferðum hafa lækn- ar þurft að áætla meira um æxli og ekki getað verið vissir um að vera á réttum stað þegar að með- ferð kemur. Nú orðið em nokkrir Gerhard Deckert spítalar, víðsvegar um heiminn, búnir að fá sér þann útbúnað sem þarf fyrir þrívíddarmyndatökur. Þetta er geysilega dýr og pláss- frekur útbúnaður, en allur sjúkra- hússútbúnaður er dýr. Ég mundi segja að svona útbúnaður ætti að vera til í hveiju landi. Þetta er það sem koma skal, því þetta gefur manni möguleika á fullkominni ná- kvæmni. Það er þó ekki þar með sagt að þessari þrívíddartækni sé aðeins hægt að beita í rannsóknum á heila- sjúkdómum. Það er óhjákvæmilegt að allt nýtt sem fram kemur í tölvu- tækni, sé hægt að nýta á mörgum sviðum. Ég gerði það mest að gamni mínu að biðja Unu Collins um teikn- ingar af sviðsmyndinni fyrir Aidu til að vinna út þrívíddarmyndir af henni. Það er gífurlegur vinnu- spamaður í því að vinna eftir þrívíddarteikningum. Það er hægt að skoða leikmyndina frá öllum hliðum og hægt að færa alla hluta hennar til og frá á skjánum. Þann- ig er hægt að velta fyrir sér ýmsum hugmyndum, sem upp koma um möguleika með sviðsmynd," sagði Gerhard Deckert og bætti síðan við:„Þessar vinnuteikningar að leik- myndinni eru bara skemmtilegur leikur fyrir mig, ég var alls ekki ráðinn í þetta verkefni. En þetta er gaman." Síóu bo«of™'*’*ivuw>b"A,>A leguadir loWop PP - o M«YRII»PAse»NOTAl*A*e« ÓM.SS/VNW HYBUBtAÐA FYRIR EINN OG SAMA tölvuprentarann.|; 38000 FjARFESTINCARFEl7\GIÐ VERÐBREFAMARKAÐURINN Genqióídaq 4. JANUAR 1987 Veðskuldabréf - verðtryggð Lánst. 2afb. áári Nafn- vextir HLV Sölugengi m.v. mlsm. ávöxtunar- kröfu 12% 14% 16% 1 ár 4% 95 93 92 2 ár 4% 91 90 88 3ár 5% 90 87 85 4ár 5% 88 84 82 5ár 5% 85 82 78 6ár 5% 83 79 76 7ár 5% 81 77 73 8ár 5% 79 75 71 9ár 5% 78 73 68 10 ár 5% 76 71 66 Markaösfréttir Veðskuldabréf - óverðtr. Lánst. 1 afb. áári 1 ár 2ár 3ár 4ár 5ár Sölugongi m/v. mism. nafnvexti 20% HLV 15% 89 81 74 67 62 84 72 63 56 50 85 76 68 61 56 KJARABRÉF Gengl pr.1/1 1987 = 1,832 Nafnverð 5.000 50.000 Söiuverö 9.160 91.600 TEKJUBRÉF Gengipr.1/1 1987 =1,059 Nafnverð 100.000 500.000 Söluverð 105.900 529.500 KJARABRÉFIN SKILUÐU EIGENDUM SÍNUM Á ÁRINU 1986 13,1% RAUNÁVÖXTUN EÐA 29,7% ÁRSÁVÖXTUN. SPARIFJÁ REIGENDUR KYNNIÐ YKKUR KOSTI KJARABRÉFA. Tekjugreiðsla fyrsta ársfjórðungs ’87: 100.000 - 4.900, 500.000 - 24.500. - s Fjárfestingarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7,101 Reykjavík. © (91) 28566, © (91) 28506 símsvari allan sólarhringinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.