Morgunblaðið - 04.01.1987, Page 32

Morgunblaðið - 04.01.1987, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 MIKIL VERÐLÆKKUN Seljum á mánudag og þriðjudag áiia Puffin’s kuldaskó á stór- lækkuðu verði. Verið velkomin — Gerið góð kaup. Skóval við Óðinstorg. Sími 14955. Amnesty International: Fangar mánaðarins — desember 1986 Mannréttindasamtökin Am- nesty International vilja vekja athygli almennings á máii 5ftirfs.r= andi samviskufanga í desember. Jafnframt vonast samtökin til að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þessum fongum og sýna þannig í verki andstöðu sína við að slík mannréttindabrot séu framin. íslandsdeild Amnesty hefur nú einnig hafíð útgáfu póstkorta til stuðnings föngum mánaðarins, og fást áskriftir á skrifstofu samtak- anna. Perú: Policarpio Condori Vargas er 48 ára bóndi og verka- maður frá Puno-héraði. Hann var handtekinn á leið úr vinnu þann 27. júní 1984, og voru þar að verki varðsveitir borgara, sem komið var á fót vegna baráttu hersins við SkrgruHðasamtökin „Skínandi braut“. Næstu tvær vikurnar sætti hann kerfisbundnum pyntingum af hálfu lögreglunnar, og var sakaður um hryðjuverkastarfsemi. Neitaði hann staðfastlega að hafa beitt eða hvatt til ofbeldis, og styðja heimild- ir AI þann vitnisburð; ástæðuna fyrir handtökunni telur AI vera búsetu hans á svæði þar sem skæru- liðasamtökin eru sterk. Policarpio var fluttur til E1 Frontón-fangelsis skömmu fyrir 18. júní 1986, en þá braust út fangauppreisn bæði þar og í tveimur öðrum fangelsum. Herinn bældi uppreisnina niður af mikilli hörku, og er vitað um ★ Evrópuskólinn 7 vikna námskeið, þýska, ítalska, spænska, franska og íslenska. ★ Erlendir kennarar ★ Æskuskólinn 12 vikna nám- skeið, enska fyrir börn 10-12 ára. Unglinganám- skeið, enska fyrir unglinga 13—15 ára. ★ Sanngjarnt verð ★ Viðskiptaskólinn Viðskiptaenska, verslunarbréf og tæknienska, mis- munandi löng námskeið. ★ Öll námsgögn innifalin EN SKU SKÓLINN ★ Bættu við kunnáttuna ★ Gríptu tækifærið og hringdu strax í síma 25330 Innritun stendur yfir ★ Enskuskólinn 7 vikna enskunámskeið tvisvar í viku. Morgunnámskeið kl. 10-12 Síðdegisnámskeið kl. 1-3 og 3-5 Kvöldnámskeið 6.30-7.30 og 8.30-10.30. ★ Happy Hour 5.30-6.30 þrisvar í viku TÚNGÖTU 5, SÍMI 25330 ★ Láttu nú einu sinni ný- ársheitið rætast! ★ Lærðu tungumálið tímanlega fyrir sumar- fríið víðtækar fjöldaaftökur í einu fang- elsinu eftir uppgjöf fanganna. Opinberar heimildir fullyrða að fangar í E1 Frontón hafí grafist í rústum hruninna bygginga, utar. 34 sem komust af og 30 sem hafí látist í átökunum. Háfu ári síðar hafa einungis 4 lík fundist, en 115 hafa „horfíð“, þ. á m. Policarpio Condori. Zimbabwe: Norman Zhikali er meðlimur stjómarandstöðuflokks- jns ZAPU og fyrrum verkalýðs- foringi. Hann var handtekinn af leyniþjónustunni ásamt tveim flokksfélögum í nóvember 1984, en þeir voru á leið frá Bulawayo til Beitbridge í erindagjörðum flokks- ins. Attu þeir að rannsaka innan- flokksátök sem þar höfðu brotist út í kjölfar morðs á þingmanni stjómarflokksins. Handtaka þeirra studdist við sérstaka löggjöf sem 'heimilar ótakmarkaða fangavist án réttarhalda. Þeir voru síðar fluttir til Chikumbi-öryggisfangelsisins í Harare, og var félögum Norman Zikhali sleppt án ákæm á árinu 1985. Alls vom 80 manns fangels- aðir vegna átakanna í Beitbridge, flestir stuðningsmenn ZAPU; öllum nema 22 var síðar sleppt. í júlí 1986 vom fímm fanganna ákærðir fyrir morð stjórnarþingmannsins, en hlutu sýknu. Norman Zhikhali virðist ekki liggja undir gmn um aðild að morðinu eða átökunum; eina ástæðan fyrir varðhaldi hans virðist vera starf hans fyrir ZAPU. Hann er einn af brauðiyðjendum verkalýðsbaráttu í landi sínu, og var í fangelsi árin 1973—78 (í tíð fyrri ríkisstjómar) af þeim sökum. Búlgaría: Kostadin Kalmakov er 56 ára gamall rafeindavirki frá Kamobat. Hann er áhangandi hvítasunnusafnaðarins og neitar að bera vopn, og hefur áður sætt fang- elsisvist fyrir að neita að gegna herþjónustu. Sonur hans hefur einn- ig verið fangelsaður 4 sinnum af sömu ástæðu. Kostadin var hand- tekinn 8. mars 1982 eftir að hafa límt upp veggblöð gegn fangeslun þeirra sem af samvizkuástæðum neita að gegna herþjónustu. Hann var ákærður fyrir „áróður gegn ríkinu" og dæmdur í 4 ára fangelsi í nóv. sama árs vegna brots á 108. grein almennra hegningarlaga, og á sama tíma gekk í gildi eins árs skilorðsbundinn dómur sem hann hafði áður hlotið fyrir gagnrýnið umtal um fæðuskortinn í landinu. AI hefur borist til eyma að Kostad- in hafí sætt slæmri meðferð, einkum eftir að hann mótmælti því að jóladagur yrði gerður að venju- legum vinnudegi í fangelsinu. Þeir sem vilja leggja málum þess- ara fanga lið, og þá um leið mannréttindabaráttu almennt, em vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofu íslandsdeildar Amn- esty, Hafnarstræti 15, Reylqavík. MANErre nelms kennir m JAZZDANS • N UTIMADANS • KLASSISKAN BALLETT • S teppoans NANETTE NELMS tra NEW YORK JUBILATIONS UCECOMPANY KRPtrn WSI& Símar: 15103 og 17860

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.