Morgunblaðið - 04.01.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 04.01.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus störf 1987 Viðskiptafræðingur: ★ Lánastofnun ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verðbréfamarkaður ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ráðgjafafyrirtæki Ski pa verkf ræðing u r: ★ Þjónustufyrirtæki Sölustjóri: ★ Heildverslun — matvörur ★ Innflutningsfyrirtæki — tölvur Sölufulltrúi: ★ Ferðaskrifstofa ★ Flutningafyrirtæki Tölvufræðingur: ★ Þjónustufyrirtæki ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Hugbúnaðarfyrirtæki ★ Tölvudeild — stórfyrirtæki Tölvuviðgerðir: ★ Innflutningsfyrirtæki Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Laus störf 1987 Verslunarfulltrúi: ★ Fyrirtæki á Norðurlandi Sölumaður: ★ Flutningafyrirtæki ★ Málningarverksmiðja ★ Iðnfyrirtæki Einkaritari: ★ Iðnfyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki ★ Útflutningsfyrirtæki ★ Framleiðslu-/útflutningsfyrirtæki Ritari: ★ Iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki ★ Innflutningsverslun ★ Opinber stofnun Bókari: ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ferðaskrifstofa ★ Iðnfyrirtæki Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Laus störf 1987 Deildarstjóri — tæknivörur: ★ Innflutningsfyrirtæki Rekstrarverkfræðingur: ★ Fyrirtæki í prentiðnaði Gjaldkeri: ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ferðaskrifstofa Tölvuritari: ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verslunarfyrirtæki Afgreiðslumaður: ★ Bókaverslun ★ Ljósmyndavöruverslun ★ Varahlutavöruverslun ★ Byggingavöruverslun Nánari upplýsingar um þessi störf svo og önnur er fyrirliggja veita starfsmenn Ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar viðkomandi starfi. Hagvangurhf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Starfsmannahald Ung kona, sérmenntuð á sviði starfsmanna- stjórnunar/ráðninga, óskar eftir áhugaverðu starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar merkt: „H — 560“. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Yfirmeinatæknar óskast til starfa við rann- sóknastofur ríkisspítala í eftirfarandi grein- um: Blóðmeinafræði ísótóparannsóknum. Meinefnafræði. Sýklafræði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 2. febrúar nk. Upplýsingar veita yfirlæknar viðkomandi deilda í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á taugalækn- ingadeild Landspítalans 32A og á lyflækn- ingadeild 4 14G. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri lyflækningadeildar í síma 29000. Starfsmenn óskast í ræstingar og býtibúr við Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítalanna Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvotta- hússins í síma 671677. Reykjavík 4. janúar 1987. Sjómenn Stýrimann, annan vélstjóra og háseta vantar á mb Akurey KE 121 sem rær með línu og fer síðan á net. Upplýsingar í síma 41278 á kvöldin. Gróðrarstöð 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu í gróðrar- stöð. Getur byrjað strax. Meðmæli. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar merkt: „G -200“. Óska eftir stúlku til Frakklands til að gæta tveggja barna 7 ára og 11 ára eftir skóla, ásamt léttum heimil- isverkum. í boði er frítt húsnæði og fæði ásamt skólavist í frönskum skóla. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. ásamt mynd fyrir 20 janúar merkt: „Frakkland 1.febrúar“. Ræsting Óskað er eftir aðstoð við ræstingu hjá Stál- smiðjunni hf. v/Brunnstíg ca 3 klst á dag — frá hádegi. Upplýsingar í síma 24400. Stálsmiðjan hf. Framtíðarstarf Starfsmaður óskast nú þegar til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Framtíðarstarf — 8187“. KVENFATAVERSLUNIN óskar eftir að ráða ábyggilegan starfskraft. Upplýsingar í síma 46284. Viðskiptafræðingur óskast að þjónustufyrirtæki í austurbænum. Hlutastarf kemur til greina. Starfssvið: Umsjón fjármála, áætlanagerð, ráðgjöf o.fl. Leitað er að traustum manni eða konu sem hefur áhuga á að byggja upp vaxandi fyrir- tæki. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Uppbygging -5785“. A Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax á aldrinum 25-40 ára. Vinnutími frá kl. 13.00- 18.00. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar merktar: „íb - 12704“. Varahlutaverslun Stórt, vaxandi fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða mann til afgreiðslu- og lagerstarfa í varahlutadeild. Gott framtíðarstarf fyrir dug- legan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. þ.m. merktar: „Strax — 5103“. Afgreiðslustarf Við óskum að ráða lipran starfsmann með gott viðmót, á aldrinum 35-55 ára, til af- greiðslustarfa og léttra iðnaðarstarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Ábyrgðarstarf — 5031“. Símavarsla — vélritun o.fl. Opinber stofnun í miðborginni óskar að ráða sem fyrst starfsmann til símavörslu, vélritun- ar og afgreiðslu auk ýmissa annarra skrif- stofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morg- unblaðsins merktar: „FramtíðarstÖrf — 2024“ fyrir 8. janúar nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.