Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus störf 1987 Viðskiptafræðingur: ★ Lánastofnun ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verðbréfamarkaður ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ráðgjafafyrirtæki Ski pa verkf ræðing u r: ★ Þjónustufyrirtæki Sölustjóri: ★ Heildverslun — matvörur ★ Innflutningsfyrirtæki — tölvur Sölufulltrúi: ★ Ferðaskrifstofa ★ Flutningafyrirtæki Tölvufræðingur: ★ Þjónustufyrirtæki ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Hugbúnaðarfyrirtæki ★ Tölvudeild — stórfyrirtæki Tölvuviðgerðir: ★ Innflutningsfyrirtæki Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Laus störf 1987 Verslunarfulltrúi: ★ Fyrirtæki á Norðurlandi Sölumaður: ★ Flutningafyrirtæki ★ Málningarverksmiðja ★ Iðnfyrirtæki Einkaritari: ★ Iðnfyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki ★ Útflutningsfyrirtæki ★ Framleiðslu-/útflutningsfyrirtæki Ritari: ★ Iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki ★ Innflutningsverslun ★ Opinber stofnun Bókari: ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ferðaskrifstofa ★ Iðnfyrirtæki Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Laus störf 1987 Deildarstjóri — tæknivörur: ★ Innflutningsfyrirtæki Rekstrarverkfræðingur: ★ Fyrirtæki í prentiðnaði Gjaldkeri: ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ferðaskrifstofa Tölvuritari: ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verslunarfyrirtæki Afgreiðslumaður: ★ Bókaverslun ★ Ljósmyndavöruverslun ★ Varahlutavöruverslun ★ Byggingavöruverslun Nánari upplýsingar um þessi störf svo og önnur er fyrirliggja veita starfsmenn Ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar viðkomandi starfi. Hagvangurhf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Starfsmannahald Ung kona, sérmenntuð á sviði starfsmanna- stjórnunar/ráðninga, óskar eftir áhugaverðu starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar merkt: „H — 560“. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Yfirmeinatæknar óskast til starfa við rann- sóknastofur ríkisspítala í eftirfarandi grein- um: Blóðmeinafræði ísótóparannsóknum. Meinefnafræði. Sýklafræði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 2. febrúar nk. Upplýsingar veita yfirlæknar viðkomandi deilda í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á taugalækn- ingadeild Landspítalans 32A og á lyflækn- ingadeild 4 14G. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri lyflækningadeildar í síma 29000. Starfsmenn óskast í ræstingar og býtibúr við Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítalanna Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvotta- hússins í síma 671677. Reykjavík 4. janúar 1987. Sjómenn Stýrimann, annan vélstjóra og háseta vantar á mb Akurey KE 121 sem rær með línu og fer síðan á net. Upplýsingar í síma 41278 á kvöldin. Gróðrarstöð 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu í gróðrar- stöð. Getur byrjað strax. Meðmæli. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar merkt: „G -200“. Óska eftir stúlku til Frakklands til að gæta tveggja barna 7 ára og 11 ára eftir skóla, ásamt léttum heimil- isverkum. í boði er frítt húsnæði og fæði ásamt skólavist í frönskum skóla. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. ásamt mynd fyrir 20 janúar merkt: „Frakkland 1.febrúar“. Ræsting Óskað er eftir aðstoð við ræstingu hjá Stál- smiðjunni hf. v/Brunnstíg ca 3 klst á dag — frá hádegi. Upplýsingar í síma 24400. Stálsmiðjan hf. Framtíðarstarf Starfsmaður óskast nú þegar til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Framtíðarstarf — 8187“. KVENFATAVERSLUNIN óskar eftir að ráða ábyggilegan starfskraft. Upplýsingar í síma 46284. Viðskiptafræðingur óskast að þjónustufyrirtæki í austurbænum. Hlutastarf kemur til greina. Starfssvið: Umsjón fjármála, áætlanagerð, ráðgjöf o.fl. Leitað er að traustum manni eða konu sem hefur áhuga á að byggja upp vaxandi fyrir- tæki. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Uppbygging -5785“. A Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax á aldrinum 25-40 ára. Vinnutími frá kl. 13.00- 18.00. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. janúar merktar: „íb - 12704“. Varahlutaverslun Stórt, vaxandi fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða mann til afgreiðslu- og lagerstarfa í varahlutadeild. Gott framtíðarstarf fyrir dug- legan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. þ.m. merktar: „Strax — 5103“. Afgreiðslustarf Við óskum að ráða lipran starfsmann með gott viðmót, á aldrinum 35-55 ára, til af- greiðslustarfa og léttra iðnaðarstarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Ábyrgðarstarf — 5031“. Símavarsla — vélritun o.fl. Opinber stofnun í miðborginni óskar að ráða sem fyrst starfsmann til símavörslu, vélritun- ar og afgreiðslu auk ýmissa annarra skrif- stofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morg- unblaðsins merktar: „FramtíðarstÖrf — 2024“ fyrir 8. janúar nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.