Morgunblaðið - 04.01.1987, Page 47

Morgunblaðið - 04.01.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna m LAUSAR STÖÐUR HJÁ 't' REYKJAVIKURBORG Nýtt heimili — þroskaþjálfar og almennt starfsfólk Fataframleiðsla Okkur vantar starfsfólk í sniðningar og til aðstoðar við sniðagerð. Einnig í saumaskap og pressingar. Góð vinnuaðstaða og strætis- vagnaleiðir í allar áttir. FASA • ÁRMÚLA 5 V/HALLARMÚLA 108 REYKJAVÍK • SÍMI 687735 Forstöðumaður — fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimili bæjarins lausar til umsókna: - Staða forstöðumanns á dagvistarheimilið við Grænatún. Umsóknarfrestur er til 12. janúar. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Uppl. veitir dagvistarfull- trúi í síma 45700. - Fóstru á dagvistarheimilið Efstahjalla. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46150. - Fóstru á skóladagheimilið Ástún. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 641566. - Fóstru á skóladagheimilið Dalbrekku. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 41750. Um- sóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi hjá Félags- málastofnun Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltúi uppl. um stöfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Útibússtjóri Bankastofnun (ekki ríkisbanki) vill ráða úti- bússtjóra til starfa á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Starfið er laust fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er að reyndum bankamanni, sem gegnt hefur ábyrgðarstarfi eða viðskipta- fræðingi með starfsreynslu úr viðskiptalífinu. Heppilegur aldur 30-40 ára. Æskilegt að viðkomandi sé markaðssinnað- ur, hugmyndaríkur og metnaðargjarn og tilbúnn að leggja sig allan fram í nýju starfi. Allar nánari upplýsingar í algjörum trúnaði á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. QIÐNTIÓNSSON RÁÐCJÖF b RÁÐN I NGARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki á góðum stað í borginni vill ráða starfskraft til starfa á skrifstofu fljót- lega. Viðkomandi sér um almenn gjaldkerastörf ásamt tilfallandi skrifstofustörfum. Verslunarpróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt starfsreynslu og tölvuþekkingu. Mjög gott framtíðarstarf. Góð laun í boði. Nánari uppl. á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. janúar nk. (rtJÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 JL húsið auglýsir eft- ir stúlkum í matvörumarkað manni á matvöru- lager. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Fóstrur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi í eftirtaldar stöður hjá Dagvist barna: Forstöðumaður/fóstra á leikskólann Hlíða- borg. Fóstrur á leikskólana: ★ Brákarborg ★ Foldaborg ★ Staðarborg ★ Árborg ★ Rofaborg ★ Iðuborg ★ Hraunborg Fóstrur á dagheimilin: ★ Grandaborg ★ Nóaborg ★ Laufásborg ★ Vesturborg ★ Völvuborg ★ Bakkaborg Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur í síma 27277. Frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð Stundakennara í eðlisfræði vantar að skólan- um á vorönn 1987, í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar í skólanum. Rektor. Au-pair í Bandaríkjunum Reglusöm stúlka óskast á heimili í Norfolk í Virginia til að gæta 2ja barna. Dvalartími 6-12 mánuðir. Þarf að geta byrjað í mars. Tilboð merkt,, Dugleg — 8188" sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. janúar. Arnarflug hf. Vöruafgreiðsla - millilandafrakt Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann til að sjá um vöruafgreiðslu félagsins fyrir millilandafrakt. Um er að ræða framtíðar- starf fyrir áreiðanlegan og reglusaman einstakling. Umsækjendur skulu hafa reynslu á sviði vöruafgreiðslu eða í skyldum störfum og haldgóða enskukunnáttu. Umsóknir sendist Arnarflugi hf., Lágmúla 7, Reykjavík fyrir 7. janúar nk. á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Við opnun á nýju skammtímavistheimili fyrir fötluð börn við Álfaland vantar okkur til starfa þroskaþjálfa, almennt starfsfólk, starfsmann í eldhús og á næturvaktir, vakta- vinna — hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 07.01. 1987. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18797. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Sölumaður Fyrirtæki vill ráða harðduglegan sölumann til starfa. Um er að ræða tæknibúnað o.fl. Viðkomandi þarf í starfinu að vera nokkuð á ferðinni í Reykjavík og þyrfti því að hafa eig- in bíl. Kauptrygging og prósentur. Starfið hugsast sem aðalstarf þar sem góður árangur skilar góðum launum. Umsóknir, með ýtarlegum uppl., sendist aug- lýsingadeild Mbl. sem fyrst merktar: „Afköst - ágóði 5799“. Vélavörður óskast á m.b. Bjarnarey VE 501, 150 tonna yfirbyggðan stálbát til tog- og netaveiða. Upplýsingar í símum 98-2301 og 98-1672 hjá skipstjóra. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. Fiskeldi Fiskeldisstöðin ísþór hf. óskar eftir eldis- manni sem fyrst. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 99-3501 og 91-82626. Atvinnurekendur takið eftir! Ég er vélfræðingur og er að leita eftir vinnu í landi. Ég er reglusamur og leita að fjöl- breyttu og krefjandi starfi. Ensku- og dönskukunnátta. Upplýsingar veittar á skrifstofu Vettvangs frá kl. 9.00-15.00. '^BFVETTVANGUR STARFSMIÐLUN KLEPPSMÝRARVEGI 8-104 REYKJAVÍK SÍMI 687088 \ v T * \ rV Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingadeild E-61 Grensás er laus nú þegar. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkr- unar- og endurhæfingadeild Grensás. Allar vaktir og fastar næturvaktir. Möguleikar á dagvistun barna. Upplýsingar ge*ur hjúkrunarframkvæmda- stjóri i síma 696600-357. BORGARSPÍTAUNN ° 696600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.