Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 04.01.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna m LAUSAR STÖÐUR HJÁ 't' REYKJAVIKURBORG Nýtt heimili — þroskaþjálfar og almennt starfsfólk Fataframleiðsla Okkur vantar starfsfólk í sniðningar og til aðstoðar við sniðagerð. Einnig í saumaskap og pressingar. Góð vinnuaðstaða og strætis- vagnaleiðir í allar áttir. FASA • ÁRMÚLA 5 V/HALLARMÚLA 108 REYKJAVÍK • SÍMI 687735 Forstöðumaður — fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimili bæjarins lausar til umsókna: - Staða forstöðumanns á dagvistarheimilið við Grænatún. Umsóknarfrestur er til 12. janúar. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Uppl. veitir dagvistarfull- trúi í síma 45700. - Fóstru á dagvistarheimilið Efstahjalla. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46150. - Fóstru á skóladagheimilið Ástún. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 641566. - Fóstru á skóladagheimilið Dalbrekku. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 41750. Um- sóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi hjá Félags- málastofnun Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltúi uppl. um stöfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Útibússtjóri Bankastofnun (ekki ríkisbanki) vill ráða úti- bússtjóra til starfa á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Starfið er laust fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er að reyndum bankamanni, sem gegnt hefur ábyrgðarstarfi eða viðskipta- fræðingi með starfsreynslu úr viðskiptalífinu. Heppilegur aldur 30-40 ára. Æskilegt að viðkomandi sé markaðssinnað- ur, hugmyndaríkur og metnaðargjarn og tilbúnn að leggja sig allan fram í nýju starfi. Allar nánari upplýsingar í algjörum trúnaði á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. QIÐNTIÓNSSON RÁÐCJÖF b RÁÐN I NGARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki á góðum stað í borginni vill ráða starfskraft til starfa á skrifstofu fljót- lega. Viðkomandi sér um almenn gjaldkerastörf ásamt tilfallandi skrifstofustörfum. Verslunarpróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt starfsreynslu og tölvuþekkingu. Mjög gott framtíðarstarf. Góð laun í boði. Nánari uppl. á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. janúar nk. (rtJÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 JL húsið auglýsir eft- ir stúlkum í matvörumarkað manni á matvöru- lager. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Fóstrur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi í eftirtaldar stöður hjá Dagvist barna: Forstöðumaður/fóstra á leikskólann Hlíða- borg. Fóstrur á leikskólana: ★ Brákarborg ★ Foldaborg ★ Staðarborg ★ Árborg ★ Rofaborg ★ Iðuborg ★ Hraunborg Fóstrur á dagheimilin: ★ Grandaborg ★ Nóaborg ★ Laufásborg ★ Vesturborg ★ Völvuborg ★ Bakkaborg Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur í síma 27277. Frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð Stundakennara í eðlisfræði vantar að skólan- um á vorönn 1987, í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar í skólanum. Rektor. Au-pair í Bandaríkjunum Reglusöm stúlka óskast á heimili í Norfolk í Virginia til að gæta 2ja barna. Dvalartími 6-12 mánuðir. Þarf að geta byrjað í mars. Tilboð merkt,, Dugleg — 8188" sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. janúar. Arnarflug hf. Vöruafgreiðsla - millilandafrakt Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann til að sjá um vöruafgreiðslu félagsins fyrir millilandafrakt. Um er að ræða framtíðar- starf fyrir áreiðanlegan og reglusaman einstakling. Umsækjendur skulu hafa reynslu á sviði vöruafgreiðslu eða í skyldum störfum og haldgóða enskukunnáttu. Umsóknir sendist Arnarflugi hf., Lágmúla 7, Reykjavík fyrir 7. janúar nk. á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Við opnun á nýju skammtímavistheimili fyrir fötluð börn við Álfaland vantar okkur til starfa þroskaþjálfa, almennt starfsfólk, starfsmann í eldhús og á næturvaktir, vakta- vinna — hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 07.01. 1987. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18797. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Sölumaður Fyrirtæki vill ráða harðduglegan sölumann til starfa. Um er að ræða tæknibúnað o.fl. Viðkomandi þarf í starfinu að vera nokkuð á ferðinni í Reykjavík og þyrfti því að hafa eig- in bíl. Kauptrygging og prósentur. Starfið hugsast sem aðalstarf þar sem góður árangur skilar góðum launum. Umsóknir, með ýtarlegum uppl., sendist aug- lýsingadeild Mbl. sem fyrst merktar: „Afköst - ágóði 5799“. Vélavörður óskast á m.b. Bjarnarey VE 501, 150 tonna yfirbyggðan stálbát til tog- og netaveiða. Upplýsingar í símum 98-2301 og 98-1672 hjá skipstjóra. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. Fiskeldi Fiskeldisstöðin ísþór hf. óskar eftir eldis- manni sem fyrst. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 99-3501 og 91-82626. Atvinnurekendur takið eftir! Ég er vélfræðingur og er að leita eftir vinnu í landi. Ég er reglusamur og leita að fjöl- breyttu og krefjandi starfi. Ensku- og dönskukunnátta. Upplýsingar veittar á skrifstofu Vettvangs frá kl. 9.00-15.00. '^BFVETTVANGUR STARFSMIÐLUN KLEPPSMÝRARVEGI 8-104 REYKJAVÍK SÍMI 687088 \ v T * \ rV Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingadeild E-61 Grensás er laus nú þegar. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkr- unar- og endurhæfingadeild Grensás. Allar vaktir og fastar næturvaktir. Möguleikar á dagvistun barna. Upplýsingar ge*ur hjúkrunarframkvæmda- stjóri i síma 696600-357. BORGARSPÍTAUNN ° 696600
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.