Morgunblaðið - 07.03.1987, Side 49

Morgunblaðið - 07.03.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Gimli 5987397 = 1 Krossinn Auðbrekku 2 —- kópavogi Fyrirhuguð samkoma í kvöld fell- ur niður. Þórhildur og Óskar: Til hamingju með daginnl Sam- koman á morgun verður kl. 14.00. Nýja postulakirkjan Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00 og 17.00, miðvikudag kl. 20.30. Gestur er umdaemisöld- ungur Storer. Allir velkomnir. Nýja postulakirkjan, Háaleitisbraut 58 (Miðbær). Svigmót Í.R. í flokkum fullorðinna og 15-16 ára fer fram i Hamragili helgina 14.-15. mars nk. Dagskrá nánar auglýst síðar. Þátttökutilkynningar berist fyrir kl. 18.00 miðvikudag 11 mars i síma 686268. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 8. mars kl. 13.00 Miðdalsheiði. Tilbreytingarik gönguferö frá Nátthagavatni um Selvatn, Krókatjörn og Helgu- tjöm að Seljadalsá. Álfaborg heimsótt. Verð 500 kr. fritt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Útivistarsími/ símsvari: 14606. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Hátúni 2 Systrafundur verður í dag, laug- ardag kl. 15.00. Systur frá Kirkjulækjarkoti sjá um fundinn. Samskotin renna til Skálans. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG > ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Aðalfundur 1987 Aðalfundur Feröafélags fslands verður haldinn miðvikudaginn 11. mars nk. í Risinu, Hverfis- götu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath! Félagar sýni ársskirteini frá árinu 1986 við innganginn. Stjórn Ferðafélags (slands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 8. mars: 1. Kl. 10.30 Bléfjöll - Heiðin há/skíðaganga: Ekið að þjón- ustumiðstöðinni i Bláfjöllum og gengið þaðan. Verð kr. 500.- 2. Kl. 13.00 Þorlákshöfn og ströndin. Gengiö verður um ströndina vestan Þorlákshafnar. Létt gönguleiö við allra hæfi. Verð kr. 500.- Brottförfrá Umferðarmlðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fýrir böm i fylgd fullorðinna. Helgarferð 13.-15 mars: Góuferð til Þórsmerkur. Gist I Skagfjörðsskála. Gönguferðir/ skiðaferðir. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Fararstjóri: Pétur Ásbjörnsson. Ferðafélag (slands. VEGURINN Kristiö samféiag Samkoma verður í kvöld í Fríkirkjunni kl. 20.30. Chris Pan- os talar. Allir velkomnir. Skíðadeild Ármanns Stórsvigsmót Ármanns i flokk- um 9-10 ára og 11 -12 ára veröur haldiö sunnudaginn 8. mars i Sólskinsbrekku i Bláfjöllum. Skoðun hefst fyrir 9-10 ára kl. 11.30 og kl. 12.30 fyrir 11-12 ára. Númer afhent á staðnum. Stjórnin. Fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags kvenna veröur i Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Kristniboösþáttur: Kjellrun Svavarsson, happ- drætti, tvisöngur, hugleiðing: Hrönn Sigurðardóttir. Allir velkomnir. Nefndin. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar, Hverfisgotu 43, sími 18288. Aðstoða námsfólk i íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, simi 12526. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Nauðungaruppboð á Steypustöð við Grænagarð, (safirði, talinni eign Vesttaks hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Byggðarstofnunar a eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987, kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Austurvegi 15, efri hæð, (safirði, þinglesinni eign Magnúsar Samú- elssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka (slands á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987, kl. 14.45. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Hliðarvegi 29, neðri hæð isafiröi, talinni eign Bjarndisar Friðriks- dóttur, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987, kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Kjarrholti 1, (safirði, þinglesinni eign Kristjáns Rafns Guömundsson- ar, ferfram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, söfnunarsjóös lífeyrisréttinda, Tryggingarstofnunar rfkisins og Útvegsbanka (slands Reykjavík, á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987, kl. 16.45. Sfðari sala. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Góuholti 8, ísafiröi, þinglesinni eign Arnars Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar, hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Stórholti 7, annarri hæð b, (safirði, þinglesinni eign Hrólfs Ólafsson- ar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar á eigninni sjálfri föstu- daginn 13. mars 1987 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Suöurgötu 11, fsafirði, þinglesinni eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987 kl. 13.45. Sfðari sala. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Fagraholti 9, (safirði, þinglesinni eign Heiðars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka fslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. mars 1987 kl. 15.45. Bæjarfógetinn 6 Isafirði. Nauðungaruppboð á Mjóholli 10, ísafiröi, talinni eign Stefáns Þ. Ingasonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. mars 1987 kl. 16.30. Sfðari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Stekkjargötu 29, (safirði, þinglesinni eign Úlfars Önundarsonar, fer fram eftir kröfu Samvinnutrygginga gt og Sambands almennra lífeyr- issjóða á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. mars 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Sigrúnu ÍS-501, talinni eign Þráins Arthúrssonar fer fram eftir kröfu Arnars Geirs Hinrikssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. mars 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Aðalstræti 8, suðurenda, (safirði, þinglesinni eign Sverris Sverris- sonar og Guðrúnar J. Björgvinsdóttur, fer fram eftir kröfu Valgarös Briem, hrl., Landsbanka islands, Bæjarsjóðs (safjarðar og veödeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. mars 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Fjósbyggingu, Heimabæ, Arnardal, (safirði, talinni eign Jóhanns Marvinssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar, innheimtu- manns ríkissjóðs, Jóns Fr. Einarssonar, og skipasmfðastöðvar Marsellíusar hf., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987, kl. 11.00. Sfðari sala. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Trésmíöaverkstæði viö Grænagarð, Isafirði, þinglesinni eign Vest- taks hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð ó Sunnuholti 3, (safirði, þinglesinni eign Sævars Gestssonar, fer fram eftir kröfu Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., og Skipasmíöastöð Marselliusar hf„ á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. mars 1987 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Stekkjargötu 11, isafirði, þinglesinni eign Rækjuverksmiðjunnar hf„ fer fram eftir kröfu Olíuverslunar fslands, á eigninni sjálfri þriðju- daginn 10. mars 1987 kl. 13.45. Nauðungaruppboð á Fjaröarstræti 6, 2a, (safirði, þinglesinni eign Rögnu Sólberg, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 13. mars 1987, kl. 15.00 Bæjarfógetinn á ísafirði, Nauðungaruppboð á Hliðarvegi 26, Isafiröi, talinni eign Harðar Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Bæjarsjóðs (safjarðar og Guð- mundar K. Sigurjónssonar, hdl„ á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987, kl. 15.30. Síðari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Sundstræti 19, ísafirði, þinglesinni eign Hrafns Nordal og Herdis- ar M. Hubner fer fram eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga og Tryggingastofnunar rikisins, á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mars 1987, kl. 13.30. Bæjarfógetinn á l'safirði. Nauðungaruppboð á verslunarhúsi á Skeiöi, þinglesinni eign Ljónsins sf., fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka íslands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. mars 1987 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Skrifstofuhúsnæði er til leigu á 2. hæð í verslunar- og skrifstofu- húsi okkar að Skúlagötu 63. GJ. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Akranes -- bæjarmálefni Almennur fundur um bæjarmálefni verður haldinn í sjálfstæðishúsinu við Heiðargeröi mánudaginn 9. mars kl. 21.00. Bæjarfulltrúar flokks- ins mæta á fundinn. Stjóm fulltrúaráðsins. Keflavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Hafnargötu 46 verður opin mánudaga til föstudaga kl. 16.30-18.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15.00-17.00, slmi 2021. Starfsmaður skrifstofu er Sigurður Ingva- son, Miögaröi 3. Formaður skipulagsnefndar er Erla Sveinsdóttir, Vatnsnesvegi 23. Stjórn fulltrúaróðsins. Bœjarfógetinn ó Isafirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.