Morgunblaðið - 07.03.1987, Page 55

Morgunblaðið - 07.03.1987, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 55 * Grindavík: Heimildarmyndin um síldar- söltunina fékk iákvæða dóma Grindavík. AÐSTANDENDUR heimildar- myndarinnar Silfur hafsins, þeir Erlendur Sveinsson og Sig- urður Sverrir Pálsson kvik- myndagerðarmenn, sýndu Grindvíkingum myndina í fé- . lagsheimilinu Festi síðastliðið -þriðjudagskvöld. Tómas Þorvaldsson útgerðar- maður og síldarsaltandi bauð gesti velkomna og tíundaði tildrög þau að félög síldarsaltenda fengu þá félaga í Lifandi myndum til að gera heimildarmynd um saltsíld- ariðnaðinn. Erlendur Sveinsson rakti síðan gerð myndarinnar og þakkaði aðstandendum fyrirtækj- anna Hópsnes, Þorbjöms og Fiskaness fyrir mikla aðstoð við gerð myndarinnar þann hluta sem snýr að nútímanum og gat þess að í Grindavík fyndist fólk með góða leikhæfileika. Grindvíkingar voru ánægðir með myndina að sýningu lokinni enda skilar hún vel hlut Grindvík- inga í síldarsöltun nú til dags. Kr.Ben. Morgunblaðið/Kr.Ben. Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson bæta við nýju eintaki af upphafi myndarinnar áður en sýning hófst. Samkoma til styrktar kristniboði KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna í Reykjavík heldur sína árlegu fjáröflunarsamkomu í Betaníu, Laufásvegi 13, laugardaginn 7. mars kl. 20.30. Samkoman er haldin til styrktar starfi Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga í Eþíópíu og Kenýu, sem samhliða beinu kristniboðsstarfi reka fjölþætt líknar- og kennslu- störf í þessum löndum. Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUM Á LAGER: KÚPLINGAR, KVEIKJUHLUTI/BREMSUHLUTI, STARTARA, ALTERNATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA FREMSTIR í VARAHLUTUM BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 CHEVROLET /VlVyi Beinsksiptur Þriggja dyra Sjálfskiptur Fjögurra dyra Verð frá kr. 453.000 Langbestu kaupin í dag mjmri Opið virka daga 9—18. Laugardaga 13—17. BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.