Morgunblaðið - 07.03.1987, Page 62

Morgunblaðið - 07.03.1987, Page 62
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 62 Morgunblaðið/Gísli Signrjón Sigurðsson, til vinstri, og Halldór Sveinbjörnsson blaða- útgefendur á ísafirði gefa nú út blað sitt Bæjarins besta tvisvar í viku. > Isafjörður: Bæjarins besta tvisvar í viku íaafirðL BÆJARINS besta hóf starfsemi sína sem augiýsingablað með sjónvarpsdagskrá í nóvember 1984 og var þá dreift ókeypis á ísafirði í 1100 eintökum einu sinni í viku. Útgáfan hefur gengið vel að sögn eigenda blaðsins þeirra Halldórs Sveinbjörnssonar og Sig- urjóns Sigurðssonar og hófu þeir að gefa blaðið út tvisvar í viku frá og með sl. fimmtudegi. Blaðið er nú orðið víðlesið fréttablað auk þess sem það birtir að jafnaði greinar um helstu málefni sem efst eru á baugi á VestQörðum hveiju sinni. Blaðið er nú gefíð út í 2300 eintökum tvisvar í viku og dreift á norðanverðum Vestíjörðum nema á Þingeyri en þar hefst dreif- > ing á næstu vikum. Auk þess er blaðið sent til 200 áskrifenda ann- arsstaðar á landinu og erlendis. Blaðið er oft með litprentaðar auglýsingar og fréttamyndir en litmyndaprentun fer nú stöðugt vaxandi. Auk Bæjarins besta kemur Vestfírska fréttablaðið út vikulega og er ekki að sjá annað en sam- keppnin haldi báðum blöðunum í góðu formi. - Úlfar Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! í kvöld: Hljómsveitin DÚNDllR Daddi, ívar og Stebbi piötusnúðar Risaskjárinn: Super Channel og Sky Channel Hollenska söngkonan Maria Verano skemmtir aðeins þetta eina skipti. Eldridansaklúbburinn Elding Dansað í Félagshelmlll Hreyfils í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Slgurðs- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Stjórnin - nýr og breyttur salur. Söngkonan BERGLIND BJÖRK ásamt hinni stórgóðu hljómsveit HAFRÓT, sem leíkur gömlu og nýju dansana. Opið í kvöld kl. 22.00 - 03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. r VEITINGAHUSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 t HÓTELSÖGU * * V BOBDAPANTANIR l' SÍMA 20221 % •*»*»« *x** *'*il* Aðalhöfundurogleikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson Laddi með stór-gríniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Griniðj unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide, tt|. jQ Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur __ leikur fyrir dansi "f eftir að skemmti- cifj? dagskrá lýkur. »„n\r a\\a c GILDIHF Hefst kl. 13.30 ___ Aðalvinninqur að verðmaeti _________kr.40bús.________ Heildarverðmæti vinninga _________kr. 180 þús._____ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.