Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 7 niiimiimi • /O , cy 1 EITURLYFIA- VANDINN (Toma, the Drug knot). Ný sjónvarpsmynd byggð á sönn- um atburðum. David Toma er lögreglumaður sem hefur starfað mikið óeinkennis- klæddur. Mynd þessi er byggð á atburðum úrlifi hans. (The Man With One Red Shoe). Gamanmynd með Tom Hanks, Jim Belushi og Dabney Coleman i aðalhlutverkum. Fiðluleikari nokkur flækist íótrúlegan njósnavef þegar hann álpast til þess að fara i rangan skó. (King Salomons Mines). Hörku- spennandi ævintýramynd fyrir börn og unglinga. Myndin fjall- arum leitað námum hins vitra Salómons konungs i frumskóg- um Afriku. STÖD2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn færð þúhjá Helmlllstsokjum iþ HeimMistæki hf Fundir kvenna á framboðslistanum Ég kýs Sjálfstæðis- flokkinn Pétur Gíslason, fisksali, Grindavík: Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi hélt fund með konum á framboðslista flokks- ins í Reykjaneskjördæmi siðastliðinn mánudag. Sams konar fundur var haldinn hjá Sjálfstæðiskvennafélaginu Vorboðinn í Hafnarfirði fyrir skömmu. Á fundunum kynntu frambjóðendur helstu baráttumál sin. Listamannalaun RUV: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að hann hefur sýnt það og sannað á síðasta kjörtímabili, að hann einn flokka þorir að takast á við vandann.“ Verða auglýst í fyrsta sinn í næsta mánuði STARFSLAUNUM Ríkisútvarps- ins til handa listamönnum verður úthlutað að jafnaði í júnimánuði ár hvert, en greiðslur launa hefj- ast 15. september ár hvert. Starfslaunin verða auglýst í fyrsta skipti i aprílmánuði næst- komandi. Fjárhæð þeirra á að fylgja mánaðarlaunum sam- kvæmt 5. þrepi 137. launaflokks í kjarasamningi háskólamennt- aðra manna. Eins og fram hefur komið í Morg- unblaðinu samþykkti framkvæmda- stjóm RUV að veita árlega einum eða fleiri listamönnum starfslaun til að vinna að verkum til frum- flutnings í Ríkisútvarpinu. Listamenn, er hafa íslenskan ríkisborgararétt, koma til greina við úthlutun starfslauna. Þeir munu skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfslauna. Framkvæmdastjóm RUV velur listamennina eftir um- sóknum og að fenginni umsögn deildarstjóra dagskrárdeilda RUV. Ix-o mmMREYKJANES Á RÉTTRIIIID LSFRETi Það er komið vor í París Páskaferð til Frakklands 16.-23. apríl. Frábær vikuferð til París- v ar, Rouen, Amiens og Reims. Versalir heimsóttir og hinn heimsfrægi skemmtistaður LIDO. íslenskur fararstjóri. Verð kr. 29.530.- Iðandi stórborgir um páska Kaupmannahöfn — ein vika.............Verð frá kr. 25.550.- London — ein vika. — Selfridge hótel.Verð frá kr. 25.230.- Ath. enski fótboltinn: 18. apríl Wimbledon — Arsenal. Ath. enski fótboltinn: 20. apríl West Ham - Tottenham. Amsterdam — ein vika.................Verð frá kr. 22.510.- Glasgow — ein vika......Verð frá kr. 19.210.- Ath. Sama lága verðið er enn í fullu gildi í Glasgow. Hjá okkurer ALLT innifalið. Gerið verð- samanburð. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL POSTHÚSSTRÆTI 13 . SlMAR (91) 26900 og 28522 Kjörorð okkar eru: — Úrvalsferð — Úrvalsverð — Úrvalsþjónusta Suður - England Hvergi meira fjör fyrir börnin Óvenju glæsilegir sumardvalarstaðir fyrir alla fjölskylduna. Sannkallaðir sælustaðir. Sumar brottfarir þegar uppseldar. Verð frá kr. 19.197.- Munið barnaafsláttinn. Sérferð eldri borgara til Mallorca 2. maí — 6. júní 36 dagar. Ferðin verður undir öruggri leiðsögn og handleiðslu ELÍSA- BETAR HANNESDÓTTUR sem er sérmenntuð í íþróttum aldraðra og starfar á vegum Félags áhugamanna um íþróttir aldraðra. Einnig verður hjúkrunarfræðingur með í ferðinni. Verð frá kr. 35.600.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.