Morgunblaðið - 26.03.1987, Page 9

Morgunblaðið - 26.03.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ / 9 Nú er mikil eftirspum eftir fasteigna- tryggöum skuldabréfum bæði verð- tryggðum og óverðtryggðum. Ávöxtunarkrafa verötryggóra bréfa: Veðskuldabréf fyrirtækja 12-14% Veðskuldabréf einstaklinga 13,5-15,5% Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra bréfa 45-50% Hafið samband við verðbréfadeild KAUPÞINGS í síma 686988 eða komið við hjá okkur í Húsi Verslúnarinnar. Næg bílastæði. Sölugengi verðbréfa 26. mars 1987: Ymis verðbréf SiS 1985 1. fl. 15.131,- pr. 10.000,- kr. SS 19851.fl. 8.965,-pr. 10.000,-kr. Kóp. 19851. fI. 8.684,- pr. 10.000,- kr. Lindhf. 1986l.fl. 8.536,-pr. 10.000,-kr. Óverðtryggð veðskuldabréf Meö 1 gjaldd. áári Með2gjaldd.áárl 20% vextir 20% vextir 40% 45% 40% 45% Nafnáv. Nafnáv. Nafnáv. Nafnáv. 86 83 90 88 81 77 85 82 76 72 81 77 73 68 78 73 Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.971,- Einingabr. 2 kr. 1.186,- Einingabr. 3 kr. 1.218,- Verðtryggð veðskuldabréf 13% áv. 15% áv. Láns- Nafn- umfr. umfr. tími vextir verðtr. verðtr. 1 6% 94 92 2 6% 91 89 3 6% 89 86 4 6% 86 83 5 6% 84 80 6 6% 82 78 7 6% 80 76 8 6% 78 74 9 6% 77 72 10 6% 75 70 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 1.2.-15.2.1987 öll verötr. skuldabr. Verötr. veðskuldabréf Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar S68 69 88 Stóriðjunefnd: Viðræðunefnd Rio Tinto Zink skoðaði álverið VIDRÆDUNEFND Rio Tinto Zink samsteypunnnr fundndi med stóridjunefnd í Reykjavíká mánudag. Ad söjfti Birjfis ísleifs (*unnarssonar formanns nefndarinnar vom enjjar ákvaröanir teknar á þessum fundi. l'nnid er aó endur- hönnun kísilmálmverksmidju sem ætlaður er stadur á Reyðarfirði og munu adilar taka afstödu til hennar um mitt ár, að hans sögn. Fulltrúar Rio Tinto Zink álversins hofði tekið þátt i skoðuðu að þessu sinni álvork- hoimsf'ikninni. Samstovpan smiðjuna í Straumsvík, on áður væri aðeins oinn Qölmargra hafa þeir skoðað Jámblendi- orlondra aðila sem nefndin verksmiðjuna á Grundartanga. hyggðist kynna álverið með Var þeim gerð groin fvrir að samstarf um stækkun þess í frumkvæði um stækkun verk- huga. smiðjunnar væri nú í hendi íslendinga. Rio Tinto Zink á Endurhönnun kísilmálverk- hluti i álverksmiðjum þar á smiðjunnar tekur mið af því meðal á Bretlandi. Fram kom að lækka stofnkostnað hennar að viðræður um þáttöku sam- þannig að hann nemi ekki steypunnar í |K*ssari stækkun meira en 3485 tnilljónum koma vel lil greina. Birgir króna. Miðað við þá fjárfest- sagði að Jóhannes Norödal ingu þyrfti verksmiðjnn að fomuiður ni-frvlar i::r stækkun skila 10^. arðsemi Auðlindir og nýtingarmörk Nytjastofnar íslandsála, sem vega þyngst í lífskjörum landsmanna, hafa nýtingarmörk. Við höfum þegar náð þessum nýtingarmörk- um, hvað flesta fiskistofna áhrærir. Önnur helzta auðlind þjóðarinnar, gróðurmoldin, hefur einnig nýtingarmörk, það er að segja: markaður búvöru sýnist fullmettur. Af þess- um sökum var horft til þriðju og fjórðu auðlindarinnar, vatnsfalla og jarðvarma, varðandi bætt lífskjör og traustara efna- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Staksteinar staidra við þetta atriði ítiiefni af hingaðkomu viðræðunefndar Rio Tinto Zink-samsteyp- unnar til viðræðna við stóriðjunefnd. Vopn í lífs- baráttu Stóridja cr engin alls- heijarlausn i atvinnu- og efnahagsmálum þjóðar- innar. Hún hefur og bæði kostí og galla, eins og flestar leiðir tíl verð- mætasköpunar, sem vega verður og meta í hveiju tilfelli, sem að höndum ber. Sú reynsla, sem nú er títtæk, bæði af álveri i Straumsvík og jám- blendiverksmiðju i Hvalfirði, sýnir ljóslega, að stóriðja er verðmætur hlutí af atvinnuöryggi, þjóðartekjum, lífskjörum og viðskiptastöðunnar út á við. Stóriðja þarf nyög mikið stofnfjármagn. Vegna þess sem og hins, hve hún er háð tækni- þekkingu, utanaðkom- andi hráefnum og síðast en ekki sizt sölusam- keppni á heimsmarkaði var óþjákvæmilegt að leita samstarfs við er- lenda aðila. Stóriðju fylgir gífur- leg rekstraráhætta. Af þeim sökum þótti flestum Islendingum hyggilegt að þjóðin tæki sitt á þurru i atvinnu, orku- verði og sköttum, en axlaði, a.m.k. fyrst i stað, sem minnstan hlut rekstraráhættunnar. Ef rétt er að staðið getur hófleg stóriðja ver- ið hlutí af vopnabúnaði litíllar þjóðar i Ufsbar- áttu hennar. Glötuð tæki- færi Á þeim árum þegar oliu- verð var sem hæst í veröldinni hafði rafork- an dágóða samkeppnis- stöðu i stóriðju. Þessi staða hefur breytzt vegna verðfalls oliunnar. A þeim árum þegar olíuverð var hæst höfð- um við fleiri og meiri möguleika en nú til að breyta vatnsföUum og jarðvarma i störf, verð- mæti, gjaldeyri og Ufskjör. Á þessum árum réð Alþýðubandalagið ríkjum i iðnaðarráðu- neytinu. Ráðherra þess hafði það fyrst og fremst að leiðarljósi, að þvi er virtist, að fyrirbyggja þessa möguleika. Öfgar og þröngsýni réðu ferð. Tækifærum tíl að auka verulega þau verðmætí i þjóðarbú- skapnum, sem lífskjörum ráða, var glutrað niður. Þessari afstöðu fylgdi siðan kyrkingur í virkj- anaframkvæmdum, sem sagt hefur til sin viða. Mál í skoðun Viðræðunefnd Rio Tinto Zink, sem vikið er að i inngangi, er hingað komin til skrafs um end- urhönnun kisilmálm- verksmiðju, sem tíl stendur að byggja i Reyð- arfirði. Einnig mun hafa verið rætt um hugsan- lega þátttöku samsteyp- nnnar í stækkun álversins i Straumsvík, en frumkvæði um það efni er nú i höndum ís- lendinga. Endurhönnun kísil- málmverksmiðjunnar tekur mið af því, sam- kvæmt meðfylgjandi frétt Morgunblaðsins, að lækka stofnkostnað verksmiðjunnar þannig að hann nemi ekki meira en 3485 m.kr. Miðað við þá fjárfestingu þyrftí verksmiðjan að skiia 10% arðsemi. Eins og mál horfa við í dag er það óvissu háð að hvaða marki við get- um breytt fallvötnum og jarðvarma i vinnu og verðmætí i næstu framtið. Hitt liggur ljóst fyrir að Alþýðubandalag- ið, sem tjaldaði verð- bólgu og ójafnvægi i efnahagmálum þjóðar- innar á stjórnarárum sinum 1978—1983, gjutr- aði jafnframt niður tækifærum á þessum vettvangi. Það krukkaði ekki aðeins fjórtán sinn- um með lögum i gerða kjarasamninga á þessum árum, til skerðingar kaupmætti, heldur lagði það i bókstaflegri merk- ingu steina i götu þjóðar- innar i iðnþróun, i vexti þjóðartekna, í bættum lífskjörum. ASEA Cylinda þvottavélar ★ sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3%. iFOniX HATUNI 6A SlMI (91)24420 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll Háaleitis- braut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 28. mars verða til viðtals Magnús L. Sveinsson forseti borgar- stjórnar og formaður Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Helga Jóhannsdóttir í stjórn umferðanefndar og SVR og Hulda Valtýsdóttir formaður menningarmála- nefndar. HRINGDU ■fgf" SÍMINN ER in skuldfaerð á .691140 691141 greiðslukortareikning | E þinn mánaðarlega. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.