Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ / 9 Nú er mikil eftirspum eftir fasteigna- tryggöum skuldabréfum bæði verð- tryggðum og óverðtryggðum. Ávöxtunarkrafa verötryggóra bréfa: Veðskuldabréf fyrirtækja 12-14% Veðskuldabréf einstaklinga 13,5-15,5% Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra bréfa 45-50% Hafið samband við verðbréfadeild KAUPÞINGS í síma 686988 eða komið við hjá okkur í Húsi Verslúnarinnar. Næg bílastæði. Sölugengi verðbréfa 26. mars 1987: Ymis verðbréf SiS 1985 1. fl. 15.131,- pr. 10.000,- kr. SS 19851.fl. 8.965,-pr. 10.000,-kr. Kóp. 19851. fI. 8.684,- pr. 10.000,- kr. Lindhf. 1986l.fl. 8.536,-pr. 10.000,-kr. Óverðtryggð veðskuldabréf Meö 1 gjaldd. áári Með2gjaldd.áárl 20% vextir 20% vextir 40% 45% 40% 45% Nafnáv. Nafnáv. Nafnáv. Nafnáv. 86 83 90 88 81 77 85 82 76 72 81 77 73 68 78 73 Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.971,- Einingabr. 2 kr. 1.186,- Einingabr. 3 kr. 1.218,- Verðtryggð veðskuldabréf 13% áv. 15% áv. Láns- Nafn- umfr. umfr. tími vextir verðtr. verðtr. 1 6% 94 92 2 6% 91 89 3 6% 89 86 4 6% 86 83 5 6% 84 80 6 6% 82 78 7 6% 80 76 8 6% 78 74 9 6% 77 72 10 6% 75 70 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 1.2.-15.2.1987 öll verötr. skuldabr. Verötr. veðskuldabréf Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar S68 69 88 Stóriðjunefnd: Viðræðunefnd Rio Tinto Zink skoðaði álverið VIDRÆDUNEFND Rio Tinto Zink samsteypunnnr fundndi med stóridjunefnd í Reykjavíká mánudag. Ad söjfti Birjfis ísleifs (*unnarssonar formanns nefndarinnar vom enjjar ákvaröanir teknar á þessum fundi. l'nnid er aó endur- hönnun kísilmálmverksmidju sem ætlaður er stadur á Reyðarfirði og munu adilar taka afstödu til hennar um mitt ár, að hans sögn. Fulltrúar Rio Tinto Zink álversins hofði tekið þátt i skoðuðu að þessu sinni álvork- hoimsf'ikninni. Samstovpan smiðjuna í Straumsvík, on áður væri aðeins oinn Qölmargra hafa þeir skoðað Jámblendi- orlondra aðila sem nefndin verksmiðjuna á Grundartanga. hyggðist kynna álverið með Var þeim gerð groin fvrir að samstarf um stækkun þess í frumkvæði um stækkun verk- huga. smiðjunnar væri nú í hendi íslendinga. Rio Tinto Zink á Endurhönnun kísilmálverk- hluti i álverksmiðjum þar á smiðjunnar tekur mið af því meðal á Bretlandi. Fram kom að lækka stofnkostnað hennar að viðræður um þáttöku sam- þannig að hann nemi ekki steypunnar í |K*ssari stækkun meira en 3485 tnilljónum koma vel lil greina. Birgir króna. Miðað við þá fjárfest- sagði að Jóhannes Norödal ingu þyrfti verksmiðjnn að fomuiður ni-frvlar i::r stækkun skila 10^. arðsemi Auðlindir og nýtingarmörk Nytjastofnar íslandsála, sem vega þyngst í lífskjörum landsmanna, hafa nýtingarmörk. Við höfum þegar náð þessum nýtingarmörk- um, hvað flesta fiskistofna áhrærir. Önnur helzta auðlind þjóðarinnar, gróðurmoldin, hefur einnig nýtingarmörk, það er að segja: markaður búvöru sýnist fullmettur. Af þess- um sökum var horft til þriðju og fjórðu auðlindarinnar, vatnsfalla og jarðvarma, varðandi bætt lífskjör og traustara efna- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Staksteinar staidra við þetta atriði ítiiefni af hingaðkomu viðræðunefndar Rio Tinto Zink-samsteyp- unnar til viðræðna við stóriðjunefnd. Vopn í lífs- baráttu Stóridja cr engin alls- heijarlausn i atvinnu- og efnahagsmálum þjóðar- innar. Hún hefur og bæði kostí og galla, eins og flestar leiðir tíl verð- mætasköpunar, sem vega verður og meta í hveiju tilfelli, sem að höndum ber. Sú reynsla, sem nú er títtæk, bæði af álveri i Straumsvík og jám- blendiverksmiðju i Hvalfirði, sýnir ljóslega, að stóriðja er verðmætur hlutí af atvinnuöryggi, þjóðartekjum, lífskjörum og viðskiptastöðunnar út á við. Stóriðja þarf nyög mikið stofnfjármagn. Vegna þess sem og hins, hve hún er háð tækni- þekkingu, utanaðkom- andi hráefnum og síðast en ekki sizt sölusam- keppni á heimsmarkaði var óþjákvæmilegt að leita samstarfs við er- lenda aðila. Stóriðju fylgir gífur- leg rekstraráhætta. Af þeim sökum þótti flestum Islendingum hyggilegt að þjóðin tæki sitt á þurru i atvinnu, orku- verði og sköttum, en axlaði, a.m.k. fyrst i stað, sem minnstan hlut rekstraráhættunnar. Ef rétt er að staðið getur hófleg stóriðja ver- ið hlutí af vopnabúnaði litíllar þjóðar i Ufsbar- áttu hennar. Glötuð tæki- færi Á þeim árum þegar oliu- verð var sem hæst í veröldinni hafði rafork- an dágóða samkeppnis- stöðu i stóriðju. Þessi staða hefur breytzt vegna verðfalls oliunnar. A þeim árum þegar olíuverð var hæst höfð- um við fleiri og meiri möguleika en nú til að breyta vatnsföUum og jarðvarma i störf, verð- mæti, gjaldeyri og Ufskjör. Á þessum árum réð Alþýðubandalagið ríkjum i iðnaðarráðu- neytinu. Ráðherra þess hafði það fyrst og fremst að leiðarljósi, að þvi er virtist, að fyrirbyggja þessa möguleika. Öfgar og þröngsýni réðu ferð. Tækifærum tíl að auka verulega þau verðmætí i þjóðarbú- skapnum, sem lífskjörum ráða, var glutrað niður. Þessari afstöðu fylgdi siðan kyrkingur í virkj- anaframkvæmdum, sem sagt hefur til sin viða. Mál í skoðun Viðræðunefnd Rio Tinto Zink, sem vikið er að i inngangi, er hingað komin til skrafs um end- urhönnun kisilmálm- verksmiðju, sem tíl stendur að byggja i Reyð- arfirði. Einnig mun hafa verið rætt um hugsan- lega þátttöku samsteyp- nnnar í stækkun álversins i Straumsvík, en frumkvæði um það efni er nú i höndum ís- lendinga. Endurhönnun kísil- málmverksmiðjunnar tekur mið af því, sam- kvæmt meðfylgjandi frétt Morgunblaðsins, að lækka stofnkostnað verksmiðjunnar þannig að hann nemi ekki meira en 3485 m.kr. Miðað við þá fjárfestingu þyrftí verksmiðjan að skiia 10% arðsemi. Eins og mál horfa við í dag er það óvissu háð að hvaða marki við get- um breytt fallvötnum og jarðvarma i vinnu og verðmætí i næstu framtið. Hitt liggur ljóst fyrir að Alþýðubandalag- ið, sem tjaldaði verð- bólgu og ójafnvægi i efnahagmálum þjóðar- innar á stjórnarárum sinum 1978—1983, gjutr- aði jafnframt niður tækifærum á þessum vettvangi. Það krukkaði ekki aðeins fjórtán sinn- um með lögum i gerða kjarasamninga á þessum árum, til skerðingar kaupmætti, heldur lagði það i bókstaflegri merk- ingu steina i götu þjóðar- innar i iðnþróun, i vexti þjóðartekna, í bættum lífskjörum. ASEA Cylinda þvottavélar ★ sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3%. iFOniX HATUNI 6A SlMI (91)24420 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll Háaleitis- braut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 28. mars verða til viðtals Magnús L. Sveinsson forseti borgar- stjórnar og formaður Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Helga Jóhannsdóttir í stjórn umferðanefndar og SVR og Hulda Valtýsdóttir formaður menningarmála- nefndar. HRINGDU ■fgf" SÍMINN ER in skuldfaerð á .691140 691141 greiðslukortareikning | E þinn mánaðarlega. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.