Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 26.03.1987, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ REKSTUR OG STJÓRNUN FYRIRTÆKJA I CANADA DRY ■—..= 4 Sigurður Agúst Jensson markaðsstjóri Ingimundur Magnússon rekstrar- og áætl- anafræðingur Dr. Jakob Smári sálfræðingur Ólafur Stephensen forstjóri Gunnlaugur Sigmundsson forstjóri Námid tekur 1 mánudi og kennt er á hverjum degi frá kl. 8.15 til 12.15. I>ad hefist með kynningarfundi laugardaginn 4. apríl kl. 17.00. Innritun og nánari upplýsingar eru ve’rttar í síma 686790. a- _ i Borgartúni 28. Morgunblaðið/Bjami Kvennalistakonur kynntu stefnuskrá sína fyrir blaðamönnum í gær. Frá vinstri á myndinni eru: Kristin Ástgeirsdóttir, Guðrún Agnars- dóttir, Björg Einarsdóttir, Sigrún Jónsdóttir starfsmaður þingflokks- ins og Sigriður Dúna Kristmundsdóttir. Stefnuskrá Kvennalistans: Reynsla kvenna verði metin sem stefnumótandi afl KVENNALISTINN hefur lagt fram stefnuskrá sína fyrir kom- andi alþingiskosningar og er þar lögð áhersla á að reynsla og menning kvenna verði metin sérs- taklega sem stefnumótandi afl í samfélaginu. Kvennalistakonur boðuðu til blaðamannafundar til að kynna stefnuskrá sína og sagði Sigrún Jónsdóttir, starfskona þingflokks- ins, að undirbúningur stefnuskrár- innar hefði hafist í maí á sl. ári og hefðu konur um allt land lagt hönd á plóginn. Reynt hefði verið að haga málum þannig að konur um allt land hefðu fengið að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Guðrún Agnarsdóttir sagði að stefnuskráin stæði á grunni þeirrar stefnuskrár, sem gengið var með til kosninga árið 1983. Nú væru málefnin hinsvegar miklu fleiri sem vinna þyrfti að þar sem hagur kvenna færi síversnandi. „Kjör kvenna hafa versnað á síðustu fjór- um árum, ekki bara á íslandi heldur alls staðar í heiminum þar sem at- vinnuleysið hefur helst bitnað á konum." í stefnuskránni segir meðal ann- ars: „Kvennalistinn vill varðveita og þróa hið jákvæða í lífssýn kvenna og nýta það í þágu samfélagsins alls. Kvennalistinn vill breyta sam- félaginu og setja virðingu fyrir lífí og samábyrgð í öndvegi." Kvenna- listakonur leggja áherslu á að störf kvenna verði endurmetin og það verði haft að leiðarljósi að leiðrétta launamisrétti karla og kvenna. Kvennalistinn er nýorðinn fjög- urra ára og er fólk nú loksins farið að gera sér grein fyrir að hann er alvöruafl, að sögn Guðrúnar. Kvennalistinn mun nú bjóða fram í öllum kjördæmum landsins, en bauð aðeins fram í þremur kjör- dæmum í síðustu kosningum. í gær var gengið frá framboðslista Kvennalistans í Norðurlandskjör- dæmi vestra og hefur þá hringnum verið lokað. Listinn verður birtur síðar. Kvennalistinn vill húsnæðis- stefnu, sem virðir frelsi fólks til að velja hvort það býr í eigin húsnæði eða leigir. Að sett verði heildarlög- gjöf um umhverfismál. Hlúð verði að menningu og listum um land allt. Ríkisútvarpið verði opnað al- menningi. Jafnrétti til náms verði virt í raun með markvissri upp- byggingu grunnmenntunar alls staðar á landinu og nægjanlegt fjár- magn verði tryggt til öflugs skóla- starfs. Þá vilja Kvennalistakonur utanríkisstefnu, sem byggir á frið- samlegum samskiptum við aðrar þjóðir og aukið lýðræði, sem felst í aðild starfsfólks og neytenda að stjóm ýmissa stofnana samfélags- ins. i á d. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Hagnýtt nám fyrir eigendur og stjórnendur fyrirtækja sem vilja læra að notfæra sér nútímaþekkingu og tækni við að reka fyrirtæki. Kennd eru þau atrið sem skipta mestu máli við að reka fyrirtæki með góðum árangri. Tilvalið námskeið fyrir þá sem ekki hafa langa skólagöngu að baki en vilja kynnast kjarna málsins á stuttu námskeiði. Á námskeiðinu halda nokkrir þekktir athafnamenn gestafyrirlestra og svara fyrirspurnum. Dagskrá: ☆ Stofnun fyrirtækja. lög og reglugerðlr. ☆ ☆ Rekstrarform fyrlrtækja. ☆ ☆ Stjórnun og mannleg samskipti ☆ ☆ Verslunarrelkningur. vixlar. verðbréf o.fl. ☆ ☆ FJármagnsmarkaðurinn í dag. ☆ ☆ Tilboðs- og samningagerð. ☆ ☆ Notkun bókhalds til ákvarðanatöku og ☆ stjórnunar. ☆ Grundvallaratriði við skattaálagningu fyrir- tækja. Arðsemis- og framlegðarútreikningar. FJárhags- og rekstraráætlanir. Notkun tölva vlð áætlanagerð. Sölumennska og kynningarstarfsemi. Samskipti við fjölmiðla. Auglýslngar. Gestafyrirlestrar. Leiðbeinendur: Friðrik Halldórsson viðskiptafræðingur Haraldur Gunnarsson viðskiptafræðingur Eiríkur Tómasson hæstaréttar- lögmaður Halldór Kristj- ánsson verkfræðingur ÓskarB. Hauksson verkfræðingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.