Morgunblaðið - 26.03.1987, Page 56

Morgunblaðið - 26.03.1987, Page 56
56 v»rr n' '\f' mm « AiTfmrvrT^ nm * TfrT/TmaOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ Sveina Sveins- dóttir — Minning við allt víl. Stríðið var stutt en hart, en leikurinn var ójafn við manninn með ljáinn. Hún æðraðist ekki og tók því sem að höndum bar. Með hjálp bamanna sinna, sem gerðu allt sem í þeirra valdi stóð, varð stríðið bærilegra. Við minnumst Sveinu fyrir vin- áttu hennar, glaðværð og elsku- semi, sem á eftir að fylgja okkur áfram. Elsku Sveinn, Sólrún, Heiða og Bima, við sendum ykkur innileg- ustu samúðarkveðjur. Og Þómnn, Jóna og Heiða amma, við hugsum líka til ykkar. Gréta og Tryggvi. og alltaf sama jákvæða hugarfarið — hlý og elskuleg í viðmóti. Hún kom líka oft með dætur sínar með sér og var þá gleði í ranni og gleð- inni miðlað til okkar hinna. Þannig var Sveina. Fyrir þetta allt er okkur ljúft að þakka á kveðjustund. Ég man hana — sem ætíð hélt reisn sinni — bæði á gleði- og sorg- arstundum. Það var mikið áfall fyrir hana þegar eiginmaður hennar, Bjöm Pálsson flugmaður, fórst á svipleg- an hátt þann 26. mars 1973 — aðeins 65 ára að aldri. En sorgin gerði hana ennþá ljúf- i. ari og elskulegri. Það var gott að eiga Sveinu að vini — hún brást ekki — trygglynd- ið var henni í blóð borið. Það er okkur ávallt til blessunar að minnast góðra vina. Við munum líka alltaf muna hlýjuna og sólskin- ið sem einlægt fylgdi henni Sveinu. Við óskum henni fararheilla til æðri heima og þökkum farsæla samfylgd. Megi Guð blessa og styrkja ástvini hennr um ókomna tíð. „Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má, Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna og sjá, hryggðarmyrkrið sorgar svarta sálu minni hverfur þá.“ (H.P.) Guðrún S. Jónsdóttir Fædd9. maí 1916 Dáin 21. mars 1987 Þá er hún Sveina frænka lögð af stað í ferðina löngu sem allir fara en enginn kemur aftur úr. Einkennilegt verður að koma til íslands að ferma Svein nafna henn- ar og engin Sveina frænka þar. Þótt þessi ferð kæmi ekki alveg á óvart vomm við hin ekki tilbúin að kveðja, en við verðum að kveðja og margs góðs er að minnast. Sveina Sveinsdóttir fæddist á Ásláksstöðum 9. maí 1916. Foreldr- ar hennar voru hjónin Amheiður Bjömsdóttir frá Þjóðólfshaga í Ár- nessýslu og Sveinn Einarsson steinsmiður frá Heiði á Síðu. Bæði af sunnlensku bændafólki komin. Systur Sveinu em Jóna, tvíburi við Sveinu, Þómnn sem er elst og Am- heiður, hún Heiða amma. Auk þess áttu þær systur hálfbróður, Einar, af fyira hjónabandi föður þeirra. Sveina giftist árið 1939 Bimi Pálssyni flugmanni og eignuðust þau Qögur böm: Svein, sem er kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardótt- ur, Sólrúnu, sem gift er Steindóri Hálfdánarsyni, Amheiði, sem gift er Kjartani Borg og Bimu, sem gift er Viðari Ólafssyni. Bamaböm- in em tíu og eitt langömmubam fæddist í fyrrasumar. Þetta er mannvænlegur hópur og elskusemi, glaðværð og vinátta í þessari fjöl- skyldu er einstök. Þau Sveina og Bjöm vom líka elskulegt fólk og samhent hjón. Höggið var því þungt þegar Bjöm Pálsson, hinn mikli mannkostamaður, fórst í flugslysi í mars 1973. Þá átti Sveina frænka erfítt. Þegar hún heimsótti okkur til Akureyrar um sumarið sagðist hún halda að hún ætti aldrei eftir að hlæja aftur. En tíminn læknar öll sár og umvafin ást og um- hyggju bama sinna öðlaðist Sveina trú á lífíð og gleði að nýju og mik- ið er búið að hlæja síðan þrátt fyrir allt. Það var mikið gott að koma á heimili þeirra Sveinu og Bjöms enda komu þar margir og vinir bamanna vom vinir þeirra. Fyrsta skiptið sem við komum þar saman var í júní 1958. Þá komum við beint frá stúd- entsprófí við Menntaskólann á Akureyri, nýtrúlofuð. Þessi áreynslulausa elskusemi og um- hyggja og virðing, sem gestir þeirra nutu, var sérstök. Síðan em fundimir með Sveinu orðnir margir, bæði fyrir sunnan og norðan og seint líður okkur úr minni ferðin frá Reykjavík til Akur- eyrar 1978. Um þá ferð má nota orð, sem hún notaði svo oft: yndis- leg. Fyrir norðan beið Heiða amma, sem passað hafði bömin, og mikið var þá hlegið eins og oft endranær þegar þær systur komu saman. Engar systur höfum við þekkt jafn samrýndar og þessar fjórar og eng- inn gjöf er betri en glaðværð og létt lund. Síðasti fundurinn með þeim var á Marargötu 4 í sumar leið hjá þeim Jónu og Heiðu ömmu þegar þær Þómnn og Sveina komu þar til að kveðja okkur áður en við fluttumst til Kaupmannahafnar. Á jóladag hringdi Sveina til okk- ar. Þá vissi enginn hversu alvarleg veikindi hennar vom og við gerðum því skóna að hún heimsækti okkur hingað að Fumsjó. En í gær kom fréttin að heiman: Sveina frænka er dáin. Hún var svo lífsglöð, hrók- ur alls fagnaðar, jákvæð og Iaus Þegar kemur að kveðjustund er margs að minnast og margt að þakka. Sveina var ein af stofnfélögum Inner Wheel, Reykjavík, og þar var hún ætíð virkur félagi — eða um 14 ára skeið. Hún var lengi í félags- málanefnd og tók þátt í öllum skógræktarferðunum okkar og þar sem annars staðar hrókur alls fagn- aðar. Þeir vora ekki margir félags- fundimir þar sem hún lét sig vanta í dag er borin til moldar ein ágæt- asta húsfreyja okkar lands, Sveina Sveinsdóttir. Hún fæddist 9. maí árið 1916 á Ásláksstöðum á Vatns- leysuströnd, dóttir hjónanna Sveins Einarssonar og Amheiðar Bjöms- dóttur, sem þar bjuggu. Fjölskyldan flutti síðan til Hafnarfjarðar og svo til Reykjavíkur, er Sveina var um 10 ára að aldri, þar sem hún átti heima upp frá því. Systkinin vom Einar, fyrri konu bam Sveins, múrarameistari, nú látinn, Þómnn, Amheiður og Sveina og Jóna, sem vora tvíburar. Þær tvíburasysturnar vom mjög samrýndar, en kært hef- ur verið með þeim systkinum öllum. Systumar hafa allar verið húsmæð- ur hér í bæ og víðar. Þessi systkini vom öll hið gjörvi- legasta fólk, af þeirri daglegu og kjarkmiklu gerð, sem ekki lætur bugast, þótt gefíð hafí á bátinn á stundum. Systumar vom miklar sundkonur og stunduðu íþrótt sína hér á sundunum við Reykjavík vet- ur sem sumar í æsku sinni, auk hraustlegra sundspretta í laugun- um, vom þær raunar afrekskonur í sundi. Sveina bar merki íþrótta- konunnar til hins síðasta, hún var glæsileg kona, tíguleg á velli og fijálsleg í fasi, þó hæversk. Þegar Sveina var 22 ára gekk hún að eiga Bjöm Pálsson, aust- fírskan mann. Hann varð síðar hinn ástsæli sjúkraflugmaður sem ís- lendingum er í fersku minni. Bjöm lést árið 1973, er flugvél hans hrap- aði inni á öræfum og varð þjóð sinni harmdauði. Þau hjón eignuðust fjögur böm og em þau þessi: Sveinn, sem rekur Flugþjónustuna á Reykjavíkurflug- velli, giftur Sigurbjörgu Sigurðar- dóttur og eiga þau tvö böm, Sólrún skristofustjóri, gift Steindóri Hálf- dánarsyni, hún á þijú böm, Amaheiður kennari er gift Kjartani Borg og em böm þeirra tvö og Bima verslunareigandi, sem á fyrir mann Viðar Ólafsson. Þau eiga þijú böm og eitt bamabam. Það var ærið erilsamt starf að vera húsmóðir á heimili Bjöms Páls- sonar, sem ætíð var reiðubúinn jafnt á nóttu sem degi að sinna kalli og koma þeim til hjáipar sem þurftu skjótt að ná læknisfundi eða kom- ast á sjúkrahús. Þá var ekki verið að tefja sig á að íhuga eigin aðstæð- ur heldur snarast af stað á auga- bragði og má af því kenna manninn. Þau vom samhent á þessu sviði sem öðmm, Bjöm og Sveina, og er þess gott að minnast. Sveina var gæfukona, hún kunni þá list að halda heimili, þar sem hamingjan átti sér bústað og fólki leið vel, bæði hennar kæra eigin- manni og bömum þeirra, enda em bömin fjögur fegursti votturinn um Ferðahandbókin 100 ÞUSUND EINTÖK Vinnsla Feröahandbókarinnar LAND er nú á lokastigi. Viö minnum auglýsendur, sveitarfélög og aðra sem erindi eiga með efni í bókina aö hafa samband hið fyrsta. LAND veröur gefið út í tveimur útgáfum. Önnur er á íslensku, prentuð i 60 þúsund eintökum en hin á ensku, prentuð í 40 þúsund eintökum. Biaðið verður litprentað í vönduðu brotij fullt fróðlegra greina og lágt hlutfall auglýsinga. SÍMAR 687868 - 685141 Blaðið fer í dreifingu um miðjan maí. FERÐAHANDBÓKIN LAND RIT UM INNLEND FERÐAMÁL ÍSLANDSKORT FREE VISITORS MAP GÖTUKORT REYKJAVÍK OG NÁGRENNI UTGÁFU- OG KYNNINGARFYRIRTÆKI í FEROAÞJONUSTU FERÐALAND HF BOLHOLTI 6 105 REYKJAVfK SIMI 687868 það hvemig Sveinu tókst lífsstarfíð. En það vom fleiri, sem nutu góðs af hinu glaðværa og trausta heimil- islífí. Þar var mikill vinafagnaður, því einnig eftir að Bjöms missti við hélt Sveina uppi fyrri reisn og stór vinahópur var boðinn velkominn í hennar rann. Hún lét ekkert tæki- færi ónotEið til að rækta samband fjölskyldunnar innbyrðis og við þeirra góðu vini og mun nú vera skarð fyrir skildi. Miklir kærleikar tókust einnig milli móðurinnar og vina bama hennar og trúi ég að einnig þeir muni sakna vinar í stað, en mjög hefur þessi hópur yngri kynslóðarinnar sýnt tryggð sína við heimilið, svo að þeim er sómi að. Kærleiks bama sinna og vina naut Sveina ríkulega í veikindum sínum síðustu vikumar, er vinir hennar og þó einkum nánasta fjöl- skyldan sló skjaldborg um hana og auðsýndu henni alla þá ást og um- hyggju, sem hægt var að láta í té. Ifyrir þann kærleika í orði og verki var hún þakklát svo og fyrir frá- bæra læknishjálp. Hin hugprúða kona hélt reisn sinni fram í andlátið. Megi Guðs eilífa ljós lýsa henni. Guðrún B. Sigurðardóttir Það var að loknu stuttu flugi fyrir liðlega 39 ámm, að Bjöm Pálsson bauð mér heim í kaffisopa. Þá kjmntist ég Sveinu konu hans og bömum þeirra fyrst og kynnin urðu fljótt að góðri vináttu. Bjöm var á sínum tíma lands- frægur flugmaður og hlaut nokkra vegsemd fyrir. Fáir vissu, að ég hygg, um afrek hans mörg í sjúkra- flugi. Það var heldur ekki auðvelt fyrir gæðamann eins og hann að ganga eftir greiðslum hjá þeim, sem illa vom staddir fjárhagslega. Und- irritaður varð oftar en einu sinni var við það. Sveina tók þátt í starfí Bjöms þessi ár. Símavarslan var í hennar höndum allan sólarhringinn, ef svo bar undir. Foreldrar Sveinu vom Sveinn Einarsson frá Heiði á Síðu og Am- heiður Bjömsdóttir frá Þjóðólfs- haga í Holtum. Þau urðu bæði háöldmð og ósjálfrátt kom mér ekki annað í hug en Sveina yrði það líka, en það fór á annan veg. Hún var heilsuhraust alla ævi, hafði yndi af sundi alla tíð, synti Viðeyjar- sund á unglingsámm. Fram að því að heilsan brast fyrir nokkmm mánuðum iðkaði hún þessa eftirlæt- isíþrótt sína sér til hressingar. Táp Sveinu var alltaf mikið og hvað mest reyndi á það, þegar hún missti Bjöm „bónda sinn“, eins og hún gjaman nefndi hann, ávallt með hlýjum rómi. Bömin þeirra íjögur og makar þeirra studdu hana og hjálpuðu henni í þeirri raun, enda sjaldséð eins mikil og gagnkvæm ást og umhyggja milli foreldra og systkina og á því heimili. Sveina var meira en venjuleg móðir. Hún var vinkona bama sinna, jákvæð og glöð. „Kyn- slóðabilið" var ekki til. Það var líklega ástæðan fyrir því, að vinir bamanna urðu heimagangar, og hafa haldið tryggð við Sveinu til þessa dags. Vinir og kunningjar Bjöms og Sveinu vom líka margir og á afmælum og öðmm hátíðum var þétt setinn bekkurinn. Gestrisn- in var mikil, hvort sem maður kom boðinn eða óboðinn og ég er ekki einn um að minnast gleðistunda með Sveinu. Með þakklæti fyrir allar góðar samverustundir kveð ég elskulega vinkonu og bið Guð að styrkja henn- ar nánustu, sem mest hafa misst. Karl Eiríksson Það var mikið áfall fyrir fjöl- skyldu og vini hennar Sveinu er það kom í ljós við rannsókn, að hún gengi með ólæknandi krabbamein í lungum. Á aðeins örfáum mánuð- um vinnur þessi skæði sjúkdómur á þessari lífsglöðu konu og maður stendur agndofa eftir, því ekkert virtist manni vera fjær en dauðinn þegar Sveina átti í hlut. Eg kynntist Sveinu og systram hennar þegar við vomm unglingar í Laugamesi og stunduðum sund af kappi, en við vomm öll meðlimir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.