Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 3

Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 3 ÞIÐ HAFIÐ AFUÐ SJALFSTÆÐIS Hægt og hljótt höfum við sjálfstæðismenn staðið við kosningaloforðin og gott betur: |Vj Tekjuskattur afnuminn af almennum launatekjum 0 Tollalækkanir á bílum og öðrum nauðsynjum [Vj Meiri kaupmáttur [Vj Bylting í húsnæðislánum [V] Gjaldeyrisbraski útrýmt [gj Skattur á ferðagjaldeyri afnuminn [V( Lengra fæðingarorlof [V Ný flugstöð [Vj Verðbólgan kveðin niður [Vj Frjálst útvarp í stað einokunar [Vj Ríkisfyrirtæki seld Sjálfstæðismenn! Þið hafið aflið sem þarf til að tryggja áframhaldandi efndir loforðanna. Þetta afl á heima í sterkum Sjálfstæðisflokki. Þá næst áframhaldandi árangur. Sjálfstæðismenn vita þegar á reynir að það er bara til einn Sjálfstæðisflokkur. Fögnum sumri með Sjálfstæðisflokknum. Gleðilegt sumar, Matthías Á. Mathiesen utanríkisráðherra, efsti maður D-listans í Reykjaneskjördæmi. X-Dt^ RFYKJANFS Á RÉTTRIIEIÐ i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.